Dagur - 05.07.1978, Blaðsíða 7

Dagur - 05.07.1978, Blaðsíða 7
Hálsprestakali. Illugastaða - kirkja messa n.k. sunnudag kl. 14. Athugið messan er fyrir allt prestakallið. Sóknarprest- ur. Frá Möðruvallaklausturs- prestakalli: Brúðkaup: Hinn 25. voru gefin saman í hjónaband í Möðru- vállakirkju brúðhjónin Þor- björg Valgarðsdóttir, Þórunn- arstræti 104, Akureyri og ÓsEar Finnsson, sjómaður, Litlu-Brekku, Arnarnes- hreppi. Heimili þeirra er að Tjamarlundi 4F, Akureyri. Laugardaginn 17/6 voru gefin saman í hjónaband í Möðru- vallakirkju brúóhjónin Þór- anna Guðbjörg Rögnvalds- dóttir og Ólafur Pétur Péturs- son, sjómaður. Heimili þeirra er að Víðilundi 10H, Akur- eyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Möðru- vallakirkju brúðhjónin Svava Rögnvaldsdóttir og Gunnar Backmann Gestsson, skipa- smiður. Heimili þeirra er að Lundi, Akureyri. Laugardaginn 24/6 voru gefin saman í hjónaband í Möðru- vallakirkju brúðhjónin Kristín Thorberg, hjúkrunar- fræðingur og Jónas Vigfússon, verkfræðingur. Heimili þeirra er að Litladal, Saurbæjarhr. Eyjaf. Þórhallur Höskuldsson. Eftirtaldar gjafir hafa borist Kristniboðsfélagi kvenna Ak- ureyri til Sambands Islenskra kristniboðsfélaga i janúar - maí 1978. Frá einstaklingum. Þ.H. kr. 2000. A.F. kr. 1000. I. J. kr. 200. I.S. og R.V. kr 20.000. H.H. kr. 1000. S.Pp. (áheit) kr. 1500. J.E. kr. 6000. Z. kr. 4000. G.G. kr. 1000. E. OG S. kr. 2000. Innkomið á hlutaveltu hjá Kristmundi, Jónasi, Jóhanni og Arnari kr. II. 400. Frá Silju litlu kr. 2000. J:K. (áheit) kr. 500. E.G. Akranesi kr. 5000. R.Á. kr. 2000. H.S. kr. 1000 L.H. kr. 1000. H.G. kr. 1500. V.S. 2000. R.H. kr. 600. Innkomið af basar 6. maí kr. 225.500. Minningargjafir: Minningar- gjöf um Bjarna Þorbergsson frá eiginkonu kr. 20.000. Minningargjöf um Margréti Sigurðardóttur og Björn Ólafsson frá dætrum kr. 30.000. Innilegar þakkir fyrir gjafirnar. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Zakaríasdóttir. Akureyrarkirkja messa kl. II. f.h. sunnudaginn 11. júlí. Sálmar: 292-493-185-23-25. P.S. AUGLYSIÐ í DEGI Hjálpræðisherinn. Lautinant j Anne Maríe og Harold Rein- holdtsen stjórna og tala á samkomu n.k. sunnudag kl. 5 e.h. Allir velkomnir. Slysavarnarféiagskonur Akur-1 eyri. Kvöldferð félagsins J verður farin í Sesseljubúð föstud. 7. júlí kl. 8. Upplýsingar í símum 23522 og j 23133. Látið vita fyrir mið- vikudagskvöld. Nefndin. SOFW "^1 Nonnahúsið er opið daglega kl. 2 - 4,30. Nánari upplýsingar í j símum 22777 og 23555. Ferðafélag Akureyrar. Mið-I vikudag 5. júlí kl. 20, plöntu- skoðunarferð. 5.-9. júlií Bræðrafell - Askja, brottför kl f 9. 7.-9. júlí Herðubreiðarlindir j Svartá - Askja, brottför kl. 20 1 föstudagskvöld. Ath. nú eru 1 allir árgangar Ferða fáanlegir á skrifstofu fél. Agúst Þorleifsson dýralæknir verður fjarverandi júlí-mánuð. Staðgengill: Guðmundur Knudsen. - Kosningaloforð og efndir (Framhald af bls. 4). orð - hafi þeir á annað borð til þess nægilegt þingfylgi. Nú liggur fyrir að þing- fiokkur Framsóknar- flokksins er reiðubúinn að sjá svo um að ríkisstjórn Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags fái starfsfrið, ef þessir flokkar verða við þeirri skyldu að mynda ríkisstjórn. Spurningin er því sú og þjóðin fær innan stundar svar við - Voru kosningaloforð Alþýðu- bandalags og Alþýðu- flokks raunhæf? Felst í þeim lausn á vandamálum þjóðfélagsins? Sé það svo að þeirra mati ættu flokk- arnir að mynda ríkisstjórn strax. Ef hins vegar þeir skjóta sér undan þessari skyldu, efftir kosningasig- urinn, geta þeir ekki vænst þess að almenningur telji þá marktæka í framtíðinni. _______________s.v. - Bannað að vinna ... (Framhald af bls. 8). þurft að vinna á laugardögum og oft á sunnudögum. Eins og gefur að skilja gafst fólkinu fá tækifæri til að skréppa úr úr bænum og skipuleggja ferðir um helgar. Því hlýtur þessi ráð- stöfun að teljast mjög eðlileg á allan hátt. verð kr. 5.140 Verð kr. 6.320 Ef þið ætlið að ferðast þá höfum við ferðatöskurnar. - Ný sending. PÓSTSENDUM Verð kr 10 990 Litla dóttir okkar og systir ÞORBJÖRG MARGRÉT er látin Jarðarförin hefur farið fram. Rannveig Ágústsdóttir, Þórður Hinriksson og systkini hinnar látnu. Fósturmóðir okkar GUÐRÚN BJARNADÓTTIR Hlíðarhaga andaðist 30. júní. Útförin fer fram frá Saurbæjarkirkju laugardaginn 8. júlí kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Jóhannesdóttir, Valgerður Sigurvinsdóttir. Þökkum innilega alla vináttu, hjálp og minningargjafir vegna fráfalls ARNÞÓRS GUÐNASONAR Mörk. Eiginkona, börn og tengdabörn. Hafið þið séð nýju Elle- buxurnar með kvensnið- inu? Ef ekki komið þá og lítið á. Þrír fallegir litir. Vorum að taka upp hálferma herraskyrtur, hvítar- - svartar - beis, stór númer. Tískuversl. Kleópatra Strandgötu 23 íbúð til sölu Til sölu er 4ra herbergja íbúð í2ja hæða raðhúsi við Steinahlíð. Stærð ca. 120m2 Börkur s/f Óseyri 6, sími 21909. EIGNAMIÐSTÖÐIN Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Tjarnarlundur 2ja herbergja íbúð um 50 m; á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Suð- ursvalir. Gott útsýni. Laus strax. Ránargata 5 herbergja íbúð 130 m2 á mið- hæð í þríbýlishúsi. Mjög rúm- góð íbúð í góðu ástandi og vel um gengin. Bílskflrsréttur. Laus strax. Ath. íbúðin er í einkasölu hjá okkur. Grenivellir 4 herbergja íbúð um 100 m; á 1. hæð í sambýlishúsi. íbúðin lítur vel út og er vel umgengin. Bíl- skúr fylgir ef samið er strax. Laus fljótlega Skarðshlíð 4 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Mikið geymslupiáss. Sameign ný- teppalögð og nýmáluð. Bílskúr fylgir. Daisgerði 6 herbergja stór raðhúsaíbúð 134 m-’ á tveim hæðum. Gott geymslupláss. Bakdýrainn- gangur. Raðhúsaíbúðir í smíðum. Við Stapasíðu 3 5 herbergja raðhúsaíbuðir á tveim hæðum 108 m2 netto. íbúðirnar seljast fokheldar, frá- gengnar að utan. Lóð frágengin og bílastæði malbikuð. Af- hendingartími fyrir árslok 1978. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni Við Núpasíðu Raðhúsaíbúðir á einni hæð. 4 herbergja 148 m2 brúttó 110 m-’ nettó + 27 m-’ bílskúr 3 herbergja íbúðir 116 m-’ brúttó, 85 mJ nettó + 22 m2 bíl- skúr. íbúðirnar seljast fokheld- ar og frágengnar að utan. Lóð jöfnuð í rétta hæð. Malblkuð bílastæði. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Við Arnarsíðu Ein íbúð í þriggja íbúða rað- húsi. ibúðin er á tveim hæðum 231 nv’ brúttó. Á neðri hæð er innbyggður bíl- skúr, Inngangur, þvottahús, geymslur og tómstundaher- bergi. ibúðin verður frágengin að utan, lóð jöfnuð og bílastæði malbikað. Stór og glæsileg íbúð. Gott verð et samið er strax. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Hafnarstræti 3ja herbergja rúmgóð íbúð 120 m-’ á efri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er vel umgengin og snyrtileg. Mikið skápapláss. Bílskúr fylgir. Verð kr. 8,5 milljónir. EIGNAMIÐSTÖÐIN Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími: 22166 Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.