Dagur - 16.08.1978, Blaðsíða 7
Sjóstang-
veiði-
mót Akureyrar
verður haldið þann 26
ágúst n.k. Þátttöku þarf
að tilkynna til Jóhanns
eða Kristins í síma 21670
fyrir mánudaginn 21.
ágúst n.k.
Stjórnin
fmmmmmnBaawMmawt
Nýjung
Höfum fengið nýja vél til
að setja hvíta hringi á
hjólbarða.
Einnig er hægt aó setja
stafi og aðrar skreytingar
á hjólbarðana.
Hentar á alla bíla, hjól,
kerruhjól, vörubíla og fl.
og fl.
Hjólbarðaverk-
stæðið
Bílaþjónustan
Tryggvabraut 14,
Akureyri
símar 21715 og 23515
-
Aðalfundur
Félagið Berklavörn held-
ur aðalfund að Hótel KEA
litla sal, fimmtudaginn 17.
þ.m. kl. 20,30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf.
2. Kosning fulltrúa á 21.
þing SÍBS.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Til sölu
Tvílyft steinhús við Hamarsstíg.
Efri hæð í steinhúsi við Beyki-
lund ásamt bílskúr.
Raðhús á tveimur hæðum við
Dalsgerði.
Efri hæð í steinhúsi við Ásveg.
Neðri hæð í steinhúsi við
Helgamagrastræti.
Rishæð í timburhúsi í innbæn-
um.
Tveggja herbergja íbúð í fjöl-
býlishúsi við Tjarnarlund.
Opið 10,00 «118,30.
inngangur að norðan,
Ásmundur S. Jóhannsson hdl.
Brekkugata 1, sími 21721
Til sölu
er fjögurra herbergja íbúð með bílskúr við Núpa-
síðu.
Upplýsingar gefa Ingvi sími 24547 eða Rögnvaldur
sími 24338 eftir kl. 20
Hamar s.f.
íbúðir
Eigum eftir eina tveggja herb. íbúð og þrjár þriggja
herb. íbúðir við Keilusíðu.
Athugið allra síðustu forvöð að kaupa á gamla
verðinu. Fast verð. Mjög glæsilegt útsýni.
Þinur s.f.
Raðhúsaíbúðir
Trésmfði
Til sölu raðhúsaíbúðir á einni hæð, ásamt bílskúr.
Brúttóstærð íbúðannaer 148 ferm. og 116ferm.
Verð kr. 11.300.000- og kr. 8.800.000-
íbúðirnar afhendast fokheldar í janúar ’79
Frekari upplýsingar gefur Sigmar í síma 24496 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Við önnumst alhliða trésmíðavinnu.
Gerum tilboð í smíði á útihurðum o.fl.
Fagtækni s.f.
Trésmiðja Lundi v/Skógarlund, Akureyri
sími 21263 Pósthólf 446
Tilkynning frá
Stofnlánadeild
landbúnaðar-
ins
Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1979
skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaðarins
fyrir 15. september næstkomandi.
’Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á
framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind
stærð og byggingarefni.
Ennfremur skal fylgja umsögn, héraðsráðunautar,
skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og
veðbókarvottorð.
Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september n.k. hafi
deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun.
Reykjavík 14. ágúst 1978
ÍSLANDS
StofnlánadeiSd landbúnaðarins
Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari mun kenna golf
á Jaðarsvelli dagana 18. til 25. ágúst n.k.
Hver kennslutími er 40 mínútur. 3,2 eða 1 geta verið
um hvern tíma.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig að Jaðri í
síma 22974.
Byrjendur eru sérstaklega hvattir til að hagnýta sér
þetta tækifæri.
Golfklúbbur Akureyrar
Atvinna
Smyrjara vantar nú þegar á smurstöð Olís og Shell
Upplýsingar á staðnum
Starfsfólk óskast
Vinnutími kl. 8-17. Einnig nemi í matreiðslu.
Bautinn h.f.
Vörubílstjóra og verkafólk
vantar til starfa við hitaveituframkvæmdir á Akur-
eyri.
V.V. Súlur hf.
sími24621.
Orðsending til fé-
lagsmanna Léttis!
Þeir félagsmenn sem hug hafa á að nýta Naustahólmann
til slægna nú í haust hafi samband við Bjarna Jónsson
fyrir n.k. helgi.
STJÓRN LÉTTIS.
0 Mikil
verðiækkun
na^mnVersl. Ásbyrgimi
HRÍSALUNDI
Vöruhús
KEA
’ /
Danskir plaststólar og borð
Mjög hagstætt verð.
Ath. opið aila laugardaga til hádegis.
DAGUR.7