Dagur - 06.10.1978, Page 2
Smáaufllvsinöar
Húsnæói____Barnagæsla Sala
Lítil íbúð eða herbergi með
eldunaraðstööu óskast til leigu
fyrir reglusaman ungan mann.
Vinsamlega hringið í Ragnar í
síma 22200 Hótel K.E.A.
Ungt par óskar eftir íbúö á leigu
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er.
Uppl. í síma 23554.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu
strax. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 23554.
Systkini frá Chile vilja taka á
leigu 3 herb. íbúð á Akureyri
sem fyrst.
Uppl. í síma 21142 eftir kl. 5.30.
2ja herb. íbúð óskast á leigu
sem fyrst.
Nánari uppl. gefur Jóhann Karl
í sima 24167.
Leigutilboð óskast í 4ra her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags fyrir 6. október merkt
Húsnæði.
4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 21365 eftir kl. 19.
Barnfóstra óskast. Helst á
brekkunni til þess að gæta
tveggja ára stráks frá kl. 5-6 á
daginn.
Uppl. í síma 23264 eftir kl. 18.
Öska eftir að ráða barngóða
konu til að passa tveggja ára
gamla telpu frá kl. 8-5.30.
Uppl. í síma 21026 frá kl. 1-3 á
daginn.
Stúlka sem áhuga hefur að
læra þýsku óskast til að gæta 8
mánaða barns og fleira eftir
samkomulagi í þýskum smábæ
norðan við Hamborg.
Uppl. gefur Kurt Sonnenfeld.
Stúlka óskast til að gæta 2ja
barna og fl. í ca. mánuð, 30 km.
frá Akureyri.
Uppl. í síma 21591 miövikudag
frá kl. 5-8 e.h.
Barnagæsla óskast um helgar
og sum kvöld. Tilvalið fyrir
menntskælinga.
Uppl. í síma 23653.
Ærtil sölu.
Uppl. í Ytra-Felli sími um
Grund.
Til sölu snjódekk undir Volks-
wagen á felgum.
Uppl. gefur Sigurður í síma
24845.
Vantar notað vel með farið
gólfteppi, minnst 20 ferm.
Uppl. gefur Ómar Gunnarsson
Stórutjarnarskóla gegnum
Fosshól.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Uppl. ísíma 21621.
Til sölu Símó skýlisbarnakerra.
Uppl. í síma 61733.
Atvinna
Fjögur snjódekk til sölu,
14x700.
Uppl. í síma 23036.
Til sölu ketill frá olíukyndilloft-
hitun (ekki kápan) brennari,
blásari og fleiri smáhlutir sem
fylgja. Verð kl. 30.000.
Ingólfur Ólafsson sími 22258
og 24718.
Tapaó
Tapast hefur Ijósbrúnir leður-
hanskar í miðbænum. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma
22369 eða skili þeim á afgr.
Dags. Fundarlaun.
Lionsklúbburinn Hængur.
Fundur fimmtudag 5. okt. kl.
19.15 á hótel K.E.A.
Camy kvenúr tapaðist í eða við
Sjálfstæðishúsið aöfaranótt sl.
sunnudags. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 24024 frá kl.
8-19. Fundarlaun.
Bifreióir
Til sölu Chevrolett Comcours
'77 ekinn 18.000 km. 2ja dyra,
sjálfskiptur, vökvast/ri. stólar í
framsætum, veltisyr. Upp-
hækkaður.
Uppl. I síma 24867 kl. 19.
Til sölu Taunus 20 M RS árg.
'68. Góður bíll. Gott verð.
Sími 24594 kl. 9-18.
Reglusöm kona óskast til
heimilisaðstoðar í Kópavogi.
Væri gott ef viðkomandi hefði
bílpróf og gæti byrjaö sem fyrst.
Sími 22694 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu sófasett, fimm sæta sófi
og þrír stólar, einnig hlaðrúm,
barnarúm og stóll á barnavagn.
Uppl. í Oddeyrargötu 19. sími
21784.
Ymjslegt
Til sölu AEG eldavél, ársgömul.
Uppl. í síma 22741.
Haustfundur Ungmennafélags
Skriðuhrepps verður haldin að
Melum sunnudaginn 8. október
kl. 14.
Mætiö vel og stundvíslega
Stjórnin
Til leigu vélsagir, vatnsdælur,
hitablásarar, hjólbörur, flísa-
skerar, borvélar, jarðvegs-
þjöppur, stigar, steypuhræri-
vélar og alls kyns handverk-
færi.
Tækjaleigan sf. sími 24429 og
24486.
Bílaútvarp til sölu og nývið-
gerður ísskápur.
Uppl. í síma 21277.
Nokkrar kvígur til sölu 14-17
mán. gamlar.
Haraldur Davíðsson
Stóru-Hámundarstöðum.
Amerískur Westinghouse tau-
þurrkari er til sýnis og sölu í
Brekkugötu 27.
Nánari uppl. e.h. í síma 23735
eða 24549 á kvöldin.
Hlaðrúm (lengd 150) og svefn-
sófi (f. ungling) til sölu.
Sími 23720.
Fundið
Eyranlokkur úr silfri (víravirki)
fannst norðan við Landsbank-
ann á mánudag.
Finnandi nálgist hann á afgr.
Dags.
Vil kaupa notað sjónvarp, svart
hvítt.
Uppl. í sfma 22469.
Auglýsing l Degi
BORCAR SIC
Hvað er góðauglýsing? Allir auglýs-
endur borga fyrir að fá auglýsingu
birta í blöðum. Hvers vegna auglýsa
fyrirtæki þá vöru sína? Jú, til þess
að hún seljist. Þannig er hægt að
láta auglýsingu borga sig. En þaðer
ekki sama í hvaða blaði auglýster,
því mörg hafa litla útbreiðslu og fáa
lesendur. Dagur hefur aftur á móti
mikla útbreiðslu og lesendur eru
fjölmargir.
Það borgar sig þ ví að auglýsa í Degi.
þar eru allar auglýsingar góðar aug-t
lýsingar.
íorOagsins'
ÍSÍMI
Sporthúsið í
nýtt húsnæði
Sportvöruhúsið hefur verið
flutt um set, en í rúm tvö ár
hefur það verið í Hafnar-
stræti 94 og nú er það komið
örlítið norðar og götunúm-
erið er enn hið sama. Að
sögn Sigbjörns Gunnarsson-
ar, eiganda Sportvöruhúss-
ins, er nýja húsnæðið mun
rúmbetra en það gamla og
nýtist betur þannig að unnt
verður að veita viðskipta-
vinum fyllri þjónustu en áð-
ur. Sportvöruhúsið leggur
aðaláherslu á boltaíþróttirn-
ar en þar fást einnig þær
vörur sem íþróttaunnendur
og útilifsfólk þarfnast.
GUR
fVGUR
>AGUR
DAGUR
Bærinn
tekur lán
Bæjarstjórn hefur samþykkt
að bæjarstjóra verði veitt
hcimild til þess að taka erlent
lán að upphæð allt að 15 millj-
ónir bandaríkjadala. Lánið er
til tólf ára með fjögurra ára
„náðartíma“, en endurgreiðist
síðan á átta árum með jöfnum
afborgunum. Vextirnir eru 9
3/4 p.a. og lántökukostnaður 1
1/4%.
Lánið er tekið til fram-
kvæmda á - vegum Hitaveitu
Akureyrar og fara 12,5 millj-
ónir dala til endurgreiðslu á
skammtímalánum sem tekin
hafa verið vegna fram-
kvæmdanna. Bæjarstjóra var
einnig falið að afla ríkis-
ábyrgðar til tryggingar láninu,
ef nauðsynlegt reynist.
HRÚTASÝNING Á MÖÐRUVÖLLUM
Sauðfjársýningum, sem víða hafa
verið haldnar í þessum landshluta í
haust, lauk með héraðssýningu á
Möðruvöllum í Hörgárdal á sunni-
daginn, að viðstöddum búnaðar-
máiastjóra, ráðunautum og fjölda
bænda. En sauðfjárræktarfélög eru
í hverjum hreppi sýslunnar og á
sambandssvæði Búnaðarsambands
Eyjafjarðar og mikill áhugi á sauð-
fjárrækt, svo sem alla tíð hefur
verið.
Niðurstaða dömnefndar um
kvnbótahrúta varð eftirfarandi:
Spakur, eigandi Félagsbúið á
Staðarbakka í Skriðuhreppi, hlaut
fyrstu heiðursverðlaun og 85,5 stig.
Broddi Ármanns Rögnvaldsson-
ar Syðri-Haga hlaut annað sætið
með 83,5 stig.
Börkur Árna Hermannssonar
2.DAGUR
Ytri-Bægisá varð þriðji í röðinni
með 82,5 stig.
Hvítingur var fjórði, eigandi
Friðrik Friðriksson, Kollugerði 2
Akureyri.
Börkur Árna Sigurjónssonar á
Leifshúsum varð fimmti með 81
stig
Kópur Þorsteins Kristjánssonar á
Uppsölum, Svarf. varð sjötti með
80,5 stig.
Grettir frá Félagsbúinu í Þrí-
hyrningi varð sjöundi með 80,5 stig.
Áttundi varð Kubbur frá Hólum í
Saurb.hr. með 80 stig. Eigandi er
Rafn Jónsson.
Átján hrútar hlutu 1. verðlaun A
á héraðssýningunni og fjórtán
l.verðlaun B. í þessum flokkum
báðum voru aðeins sex kollóttir
hrútar.
Samhliða hrútasýningunum í
haust voru haldnar afkvæmasýn-
ingar á ám og hrútum og voru af-
kvæmahóparnir samtals 38.
Fyrstu verðlaun í hópi þeirra
hrúta hlaut Bjartur Árna Mágnús-
sonar lögregluþjóns á Akureyri. en
átta ær hlutu 1. verðlaun fyrir af-
kvæmi.
Að héraðssýningu á Möðruvöll-
um lokinni, var fundur haldinn í
Hlíðarbæ. Bændur og þeirra
starfsmenn undu við samræður,
kaffi og meðlæti og svo ræðuhöld
,fram eftir kvöldi.
Gerist áskrifendur. sími:
stuOlum aö
sterkubíaOi noróan lands DAGUR
Frá
lögreglunni
í Ægisgötu 14 kviknaði í
frystikistu á föstudags-
kvöldið og eyðilagðist
hún ásamt góðgæti til
vetrarins.
Á Ásvegi 14 varð eld-
ur laus á laugardaginn.
Kviknaði í einangrun,
sem nokkuð eyðilagðist
af. Reykskemmdir urðu
þar í húsinu. Slökkvilið-
ið var til kvatt á báðum
stöðum.
Um helgina voru þrír
menn teknir fastir fyrir
meinta ölvun við akstur,
en ekki var nema fjórum
„stungið inn fyrir staf-
inn.“
Bifreið var ekið á fol-
ald norðan við Akureyri
og drapst það. (Samkv.
viðtali við Erling Pálma-
son)