Dagur - 06.10.1978, Blaðsíða 6

Dagur - 06.10.1978, Blaðsíða 6
Fréttatilkynning frá Hitaveitu Ak- ureyrar Hitaveita Akureyrar er nú reiðubúin að tengja við veitukerfið hús við eft- irtaldar götur: Akurgerði, Hamra- gerði, Kotárgerði, Stekkjargerði, Birkilund, Einilund, Espilund, Áshlíð, Bakkahlíð, Brattahlíð, Háahlíð, Höfðahlíð, Lönguhlíð og Skarðshlíð. í lok vikunnar verður unnt að tengja hús við: Barmahlíð, Mánahlíð og Sunnuhlíð. Húseigendur við ofantaldar götur eru eindregið hvattir til að ganga frá greiðslu heimæðagjalds og tengja hús sín sem allra fyrst. Hitaveita Akureyrar veitir einnig viðtöku heimæðagjöldum úr öðrum bæjarhlutum, sem dreifikerfi er lagt í á þessu ári. Nánari upplýsingar um það, hven- ær unnt verður að tengja hús við aðrar götur verða gefnar jafnóðum og það verður Ijóst. -Lóðin komin áloft (Framhald af bls. 5). má búast við að þeir fái 4 til 5 þátttakendur af þeim 10 sem sendir verða. Mótið hefst á laug- ardaginn kemur kl. 14.00 og verður í Lundaskóla og eru áhorfendur kvattir til að fjöl- menna í húsið og er aðgangur ókeypis, en það er mjög sjalds- gæft á stórmótum í íþróttum. Þá er einnig fyrirhugað mót í kraft- lyftingum þann 22. okt, með þátttöku Skúla Óskarssonar sem ætlar að reyna við Norðurlanda- met í sínum flokki. Þann 18. nóv. verðursíðan árlegt minningarmót um Grétar Kjartansson en hann var einn af frumkvöðlum lyfting- aríþróttarinnar hér í bæ. UOIR Haustmkarm Komnir i buðirnar Mjög mikið úrval Nú er retti timinn að setja þá í Ú/ | j moldina Pfr Jl/7 KJ Norskunámskeið verður haldið ef næg þátttaka fæst. Kennari Bernt Erik Heid. Enn er hægt að bæta við nemendum í sænsku. Innritun fimmtudag 5. október kl. 17-20 símar 21792 Námsflokkar Akureyrar Þá er einnig fyrirhuguð bæjar- keppni við Vestmanneyinga og þá mætir Óskar Sigurpálsson með sitt vaskasta lið. Þá skal þess getið til gamans að Óskar sem er geysilega sterkur lyftir það þung- um lóðum að þau kosta á núver- andi gengi um eina og hálfa milljón. Nú stendur yfir nám- skeið fyrir keppnismenn og er Kári Elisson leiðbeinandi, en hann byrjar með námskeið fyrir byrjendur í næstu viku og þeir sem hafa áhuga á að fara á nám- skeið hjá Kára geta látið skrá sig á mótinu á laugardaginn. Nám- skeiðið er ókeypis. -Gangnaseðlar að gömlum sið (Framhald af bls. 8). er handskrifaður gangnaseðill lát- inn berast milli bæja, að afliðnu sumri að gömlum sið. Þegar seðill- inn kemur svo aftur til föðurhús- anna, hafa gjarnan verið ritaðar á hann vísur neðanmáls. Minnist ég þess frá í fyrra, að ein vísan var svona: Hljóðnar fagur fuglasöngur fækka tekursumargestum. Fara senn í fyrstu göngur fullir menn á góðum hestum. En þess má geta, að þótt hestar séu góðir þá eru þetta ýkjur með mennina. H.J. Flauelsbuxur eru komnar í öllum stærðum VERZLUNIN sími23521 Frystikista óskast Óska eftir að kaupa notaða, en vel með farna frystikistu. Uppl. í síma: 23207 Frá Geðverndarfélagi Akureyrar Almennur fundur í Geðverndarfélagi Akureyrar verður haldin að Þingvallastræti 14, 5. október kl. 20.30. Mánudagsfundirnir- hefjast mánudagskvöldið 9. okt. á sama stað og síðastliðinn vetur kl. 8 e.h. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin Söngfélagið Gígjan Óskar eftir nýjum félögum í allar raddir. Upplýsingar í símum 22099 og 23987 eftir kl. 6 e.h. Eldri félagar sem vildu hefja starf á ný, eru hvattir til að hafa samband við Gunnfríði Hreiðarsdóttur sími 21081 næstu kvöld Eigendur Toyota saumavéla Sérfræðingur í viðgerðum á Toyota saumavélum verður á Akureyri laugardag og sunnudag 7. og 8. október að Skipagötu 12 III hæð, húsi verkalýðsfé- laganna Vélum veitt móttaka á sama stað og tíma Toyota saumavélaumboðið á Akureyri Brynjólfur Sveinsson hf. sími23580 Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 8. okt. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4. Allar konur vel- komnar. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgen- son. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. Biblíulestur hvern fimmtudag kl. 9. Allir velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Al- menn samkoma hvern sunnu- dag kl. 20.30. Söngur, mússík, ávörp, vitnisburður. Biblíu- lestur á fimmtudögum kl. 20.30. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkominn. Fíladelfía. Hjálpræðisherinn. Aðalritari Hjálpræðishersins, ofursti Mílerin og frú ásamt nýja deildarstjórahjónunum major Guðmund Lund og frú, heimsækja Akureyri. Fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.30. fagnaðarsamkoma fyrir deildarstjórann og frú. Föstu- daginn 6. okt. kl. 20.30. Sam- koma komið og hlustið á söng, vitnisburð og fl. Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17. Biblíu- lestur á fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla á sunnudag kl. 13.15. Verið velkomin. Orð krossins ís- lenskur kristilegur útvarps- þáttur frá Monte Carlo á 205 m. eða 1466 Khz(miðbylgja) á mánudagskvöldum kl. 23.15-23.30. Sjónarhæðar- söfnuðurinn. Gjafir og áheit. Til Akureyrar- kirkju kr. 5.000, frá Brynjólfi og Sigríði, kr. 3.000 frá Gerði Tryggvadóttur, kr. 5.000 frá N.N. Til Strandarkirkju kr. 1.000 frá R.G., kr. 1.000 frá G.M., kr. 1.100 frá G.G. og kr. 5.000 frá N.N. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Akureyrarkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar 218, 342, 180, 201,7. B.S. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum frá kl. 2-4 e.h. á öðrum tímum tekið á móti skóla- og áhugafólki eftir samkomulagi, sími safnsins er 24162 og safnvarðar 24272. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kem- ur kl. 11 f.h. Öll börn eru hjartanlega velkomin. Eldri börn eru í kirkjunni og yngri börn (innan skólaskyldu) í kapellu kirkjunnar. Sóknar- prestar. I.O.O.F. 2 - I6OIO68V2 -9-1 Konur í Baldursbrá. Fundur verður sunnudaginn 8. okt. kl. 3.30. Stjórnin. □ Huld 59781047 IV/V. FjLst. I.O.G.T. st. ísafold- Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudag 5 þ.m. kl. 8.30 e.h. í félagsheim- ili templara Varðborg. Fund- arefni: Víxla nýliða, rætt um vetrarstarfið. Mætið vel og stundvíslega. Æ.t. Kvenfél. Akureyrarkirkju held- uraðalfund í kirkjukapellunni kl. 3 sd. sunnudaginn 8. októ- ber n.k. Minnst verður 40 ára afmælis félagsins. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Lionsklúbburinn Huginn. Fund- ur fimmtudag- inn 5. okt. kl. 12.15 á hótel K.E.A. Brúðhjón. Hinn 1. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Auð- ur Árnadóttir klínikdama og Snæbjörn Sigurðsson húsa- smíðanemi. Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 15 e, Akurevrí Hugheilar þakkir til þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmœli mínu 8. september s. I. EIÐUR GUÐLAUGSSON Hólsseli Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, AUÐUR ÓLAFSDÓTTIR Akurgerði 1 e, Akureyri sem lést þann 26. september verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 5. október kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélag (slands. Kristján Jónsson börn, tengdabörn og barnabörn 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.