Dagur - 18.10.1978, Side 6

Dagur - 18.10.1978, Side 6
 I Akureyrarkirkja. Messa fellur niður n.k. sunnudag vegna Kvenfélagið Hlíf heldur haust- Til Minjasafnskirkjunnar á Ak- héraðsfundar skógi. B.S. í Stærra-Ár- Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Kvikmyndasýning. Öll börn velkomin. Sóknar- prestar. $ í Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 22. okt. sunnudaga- skóli kl. 11. Fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 4. Allar konur velkomnar. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. ; Hjálpræðisherinn. Sunnudag- inn kemur kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 17 fjölskyldu- samkoma. Fjölbreytt dagskrá. Ath. barnavikan byrjar sunnudaginn 22. okt. Barna- samkomur kl. 17.30 alla dag- ana. Verið velkomin. Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17. Biblíu- lestur á fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla á sunnudag kl. 13.15. Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla á sunnudag kl. 13.30. Orð krossins, íslenskur kristilegur útvarpsþáttur frá Monte Carlo á 205m eða 1466 Khz (miðbylgju) á mánudags- kvöldum kl. 23.15-23.30. fund í Amaróhúsinu laugar- daginn 21. október kl. 15.00. Rætt verður um vetrarstarfið. Mætið vel og takið með nýja félaga. Stjórnin. Lionsklúbburinn Hængur. Fundur fimmtudaginn 19. okt. kl. 19.15 í félagsheimil- Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Munið umræðufundinn um umferðarmál í Alþýðu- húsinu miðvikudaginn 18. okt. kl. 8.30. Einnig verður rætt um föndurkvöldin. Mæt- ið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. □ Rún 597810187 = 2 □ Rún 597810202 = 2 I.O.O.F. 2 - 16010208VÍ Fíladelfía Lundargötu 12. Sunnudagaskóli hvem sunnu- dag kl. 11 f.h. Öll börn vel- komin. Opinber samkoma hvem sunnudag kl. 20.30 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladeifía. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 22. okt. sunnudaga- skóli kl. 11. Fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 4. Allar konur valkomnar. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. ureyri frá brúðhjónunum HS Önnu Kristínu Hansdóttur og |S| Jóni Baldurssyni kr. 2.000. Með bestu þökkum. Safn- vörður. Bazar hefir Kristniboðsfélag kvenna í Zíon laugardagmn 21. okt. kl. 4 e.h. Margir góðu munir, kökur og blóm. Komið og gerið góð kaup. Nefndin. Frá byggingarhappdrætti Nátt- úrulækningarfélags Isl. Dregið var hjá borgarfóget.i 10. október 1978. Eftirtalin númer hlutu vinning. 1. 1 ita- sjónvarp 27154, 2. Litasjon- varp 28892, 3. Litasjónv.irp 24527, 4. Litasjónvarp 24651, 5. Sólarlandaferð 13169, (i Sólarlandaferð 23468, 7. Dvol í Heilsuhæli N.L.F.f. 23025, 8. Dvöl í Heilsuhæli N.L.I .1. 5746. Uppl. á skrifstofu N.L.F.Í. sími 16371, á Akur- eyri í símum 24330 og 22832. Annað spilakvöld Sjálfsbjargar f verður fimmtudaginn 19. ■ október. (ekki 22 október) kl 8.30. í Alþýðuhúsinu. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum frá kl. 2-4 e.h. Á öðrum tínuim tekið á móti : ( skóla- og áhugafólki eftir g| samkomulagi. Sími safnsins er íj! 24162 en safnvarðar 24272. ENN Á GAMLA VERÐINU STÁL OG EMELERAÐIR ELDHÚSVASKAR Emeleruðu vaskarnir eru fáanlegir í brúnum, grænum og gulum lit. SÍMI22360 TRYGGVABRAUT 22 TONABUÐIN ER FLUTT t f GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4, Eigum fyrirliggjandi cybernet Magnara, Hátalara, Plötuspilara, Kassettutæki TONABUÐIN Gránufélagsgötu 4, s. 22111 Nýkomið frá HITACHI Stereo samsfæðurnar vinsælu Einnig sambyggð útvarps og kassettutæki Hjartans þakkir sendum við öllum vinum og vandamönnum nær og fjær sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNU S. GUÐMUNDSDÓTTUR Lækjargötu 6, Akureyri Sérstakar þakkir færum við-læknum og hjúkrunarliði lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Jóngeir Magnússon og börn hinnar látnu Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHANNS FRANKLIN bakarameistara, Holtagötu 10, Akureyri María Franklín, Erla Franklín Guðný Franklín, Hreiðar Aðalsteinsson Valgerður Franklín, Jóhann Sigurjónsson Auður Franklín, Jakob Ágústsson Jónas Franklín, Sigurlaug Vigfúsdóttir og barnabörn Minningarathöfn um ÞORLEIF ÞORLEIFSSON fer fram í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19. október kl. 13.30 Jarðsett verður að Múnkaþverá Dætur hins látna Eigum eftir eina 3ja herb. og eina 4ra herb. íbúð við Keilusíðu Þinur sf. sími 22160 Almennan félagsfund heldur Hestamannaféiagið Léttir fimmmtudaginn 19. október n.k. í Hvammi og hefst hann kl. 20.30 Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Lýst eftir tillögum á þing L.H. 3. Önnur mál. Féiagar mætið stundvíslega STJÓRN LÉTTIS Til sölu Vélbáturinn Hildur Stefánsdóttir ÞH 204 er tii sölu. Byggður á Seyðisfirði 1975 úr stáli. Hann er búinn 200 ha Kelvin Dormann aflvél og fullkomnustu fjarskipta-, og öryggis- og fiskileitartækjum. Hon- um fylgja veiðarfæri og búnaður fyrir handfæri, togveiðar og línu Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri sími 21721. Félag verslunar og skrif- stofufólks Akureyri og nágrenni heldur almennan félagsfund að hótel Varðborg fimmtudaginn 19. október kl. 8.30 e.h. Fundarefni Kjarasamningarnir, Öflun verkfallsheimildar. önnur mál Stjórnin DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.