Dagur - 09.11.1978, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar
Sala
Tandberg sjónvarp. 24 tommu
svart hvítt Tandberg sjónvarp
til sölu. Ódýrt. sími 22310 á
kvöldin.
Nordmande 22 tommu svart
hvítt sjónvarp til sölu. Uppl. í
síma 23518
Rafmagnsmótor. Til sölu ný-
legur rafmagnsmótor 7.5 hest-
öfl (Frá súgþurkunarblásara)
Upplýsingar: Hallur á Skálda-
læk. Sími um Dalvík.
700 lítra hitadunkur til sölu,
ásamt fylgihlutum. Innbyggður
spírall 2x7,5 kw. Upplýsingar í
síma 21450
Nýr bátur til sölu, byrktur og
bentur, 414 tonn. Upplýsingar í
síma 96-21136
Rambler vél, 6 cyl. 232 cup. til
sölu. Uppl. í síma 22917 kl.
7.30-8 e. h.
Honda SS árg. ‘76 til sölu í
góðu standi. Uppl. í síma
22495.
Föstudagur 10. nóv.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Karl J. Sighvatsson. Karl J.
Sighvatsson leikur af fingrum
fram ásamt félögum sínum, en
þeir eru Eyþór Gunnarsson,
Friðrik Karlsson, Pálmi Gunn-
arsson og Pétur Hallgrímsson.
Ellen Kristjánsdóttir syngur.
Stjórn upptöku Egill Eövarðs-
son.
20.10 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi
E. Helgason.
22.10 „Vér göngum svo léttir í
lundu". (La meilleure facon de
marcher). Frönsk bíómynd frá
árinu 1975. Leikstjóri Claude
Miller. Aðalhlutverk Patrick
Dewaere og Patrick Bouchitey.
Sagan gerist í sumarbúðum
fyrir drengi. Sumir þeirra eiga
við vandamál að stríða, og sama
er að segja um kennarana.
Þýðandi Ernir Snorrason.
23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 11. nóv.
16.30 Alþýðufræðsla um efna-
hagsmál. Fimmti þáttur.Vinnu-
markaður og tekjur. Umsjónar-
menn Ásmundur Stefánsson og
dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn
upptöku Örn Harðarson. Áður á
dagskrá 13. júní síðastliðinn.
17.00 fþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Fimm Fræknir. Á leynistig-
um. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
Rifreióin
Mazda 1300 árg. ‘74 til sölu.
Hjörtur Haraldsson Víðigerði.
Subaru blfreið. Til sölu er fjór-
hjóladrifin Subaru bifreið árg.
1977, ekin 35 þús. km. Verð 2,8
milljónir. Upplýsingar í síma
24985 eftirkl. 18.
Ýmisleöt
Hreingerningar. Tökum að
okkur hreingerningar á kvöldin
og um helgar sími 23263.
Zuzuki 50 árg. ‘75 til sölu.
þarfnast smávægilegrar við-
gerðar. Upplýsingar í hádeginu
í síma 23137.
Nú er hægt að gera góð kaup!
Til sölu góð skúrgrind 5x2 m
með risi. Gólfið er klætt með
tommu sex, nýju timbri.
Upp. gefa hjónin í síma 21357.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Gengið á vit Wodehouse.
Eitur í spúpunni. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
21.00 Nú er nóg komíð. Þáttur með
blönduðu efni. Umsjónarmenn
Bryndís Schram og Tage Amm-
endrup.
22.00 Á altari frægðarinnar (s/h)
(The Big Knife). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1955. Leikstjóri
Robert Aldrich.
Aðalpersónan
er frægur kvikmyndaleikari.
Hann og kona hans eru skilin að
borði og sæng, og hún neitar að
snúa aftur til hans ef hann end-
urnýjar samning sinn við kvik-
myndafyrirtækið, sem gerði
hann frægan. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur 12. nóv.
16.00 Meistarasöngvararnir í
Nurnberg. Síðari hluti. Gaman-
ópera i þremur þáttum (fjórum
atriðum) eftir Richard Wagner.
Upptaka Sænska sjónvarpsins.
Sviðsetning Konunglega leik-
hússins í Stokkhólmi. Þriðji
þáttur. Fyrra atriði gerist á skó-
smíðaverkstæði Hans Sachs og
hið síðara á hátíðarsvæði við
borgarhlið Nurnberg. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
18.05 Stundin okkar. Kynnir Sig-
ríður Ragna Sigurðardóttir.
Stjórn upptöku Andrés Indriða-
son. Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Norrænir barnakórar í
Reykjavík. Frá keppni nor-
rænna barnakóra í júní s.l., sem
haldin var að tilhlutan útvarps-
stöðvanna á Norðurlöndum.
Kauo
6w bensínmiðstöð óskast til
kaups. Upplýsingar í síma
23069 eftir kl. 9 á kvöldin.
Óska eftir reiðhjóli fyrir sex ára
dreng. Upplýsingar f síma
23207 á skrifstofutíma.
Húsnæói
Regiusöm ung stúlka óskar
eftir herbergi á leigu sem næst
frystihúsinu. Upplýsingar í síma
23817.
Félaúslíf
Spilavist. Bílstjórafélag Akur-
eyrar og Skógræktarfélag
Tjarnargerðis halda spilakvöld í
Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag
12. nóv. kl. 20.30. Allir vel-
komnir. Nefndin.
Fundur verður haldinn hjá Ak-
ureyrardeild H.F.Í. í Systraseli
mánudaginn 13. nóv. kl. 20.30.
Stjórnin.
Þátttakendur: Kór Oldutúns-
skóla í Hafnarfirði, Danski
drengjakórinn frá Kaupmanna-
höfn, Skólakór Garðbakkaskóla
í Helsinki, Stúlknakór
Nökkelvannskóla í Osló og
Stúlknakór tónmenntadeild-
anna í Stokkhólmi. Kvikmyndun
Baldur Hrafnkell Jónsson.
Hljóðupptaka og hljóðsetning
Marinó Ólafsson. Umsjónar-
maður Andrés Indriðason.
21.35 Ég, Kládíus Bresk fram-
haldsmynd í þrettán þáttum,
byggð á skáldsögum eftir Ro-
bert Graves. Annar þáttur. Fjöl-
skyldumál. Efni fyrsta þáttar:
Kládíus, keisari Rómarveldis er
kominn á efri ár og er að rita
sögu keisaraættarinnar. Frá-
sögnin hefst á fyrsta keisara
Rómarveldis, Ágústusi, voldug-
asta manni heims á sínum tíma.
Hann er kvæntur Lívíu. Hún á
tvo syni af fyrra hjónabandi, og
hún einsetur sér að annar
þeirra Tíberíus, skuli verða
næsti keisari. Ágústus á engan
son, en hann hefur gengið
Marcellusi frænda sínum í föður
stað og það er vilji hans, að
Marcellus verði næsti keisari.
Ágústus fer í langt ferðalag og
Lívía lætur Marcellus búa I höll-
inni í fjarveru keisarans.
Marcellus tekur torkennilegan
sjúkdóm sem dregur hann til
dauða, og Lívía reynir að gifta
ekkju hans, Júlíu, dóttur Ágúst-
usar, Tíberíusi syni sínum, en
hann vill ekki skilja við konu
sína. Ágústus fréttir lát
Marcellusar og snýr heim. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.25 Fimleikar. Myndir frá heims-
meistarakeppninni í Stras-
bourg. Kynnir Bjarni Felixson.
23.10 Að kvöldi dags. Geir Waage,
cand. theol., flytur hugvekju.
23.20 Dagskrárlok.
LÖGBANNSKRÖFU VAL-
HALLAR HF. HAFNAÐ
í gær úrskurðaði Erlingur Ósk-
arsson, fulltrúi hjá bæjarfógeta
Akureyrar, að kröfu forráða-
manna Valhallar hf. um lögbann
á framkvæmdir við stigahús nýja
skcmmtistaðarins i Hafnar-
stræti 100 næði ekki fram að
ganga. Lögfræðingur Rúnars
Gunnarssonar og Baldurs Ell-
ertssonar fór fram á 150 milljón
króna tryggingu. Ef eigendur
Valhallar hf. gera sig ekki
ánægða með niðurstöðu dóms-
ins geta þeir kært málið fyrir
hæstarétti. á.þ.
Allirvegir
færirá
YOKOHAMA
atLas
sími 22997 og 21400
^þ>VÉLADEILD
GÚMMÍVIÐGERÐARDEILD
Sviðning
Tilboð óskast í að svíða nokkur þúsund ærhausa.
Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co hf. sími
21466
Sauðfjárslátrun
verður á Svalbaröseyri 22. nóv. Tilkynna ber fjár-
fjölda á skrifstofu sláturhússins fyrir 20. nóv. n.k.
Kaupfélag Svalbarðseyrar
n □
Tökum á móti handprjónuðum lopapeysum, heilum og hnepptum Einnig vettlinga, hálfum og sjónvarpssokkum Móttaka kl. 13-17 fimmtudaga Verið dugleg að prjóna Iðnaðardeild Sambandsins gG&fe Akureyri Nr
□ HBS lU
(Framhald af bls. 8).
hafa ekki ferðast tii útianda.
Sex ára sonur minn kom um
daginn grátandi heim og
sagði að allir krakkar ná-
grannanna nema hann væru
sigldir og taidi mikil vand-
ræði vera. Annað eins hefðu
verið talin mikil tíðindi í minni
æsku og er ég þó ekki gam-
all.
$ Framtíðin
getur orðið
björt
Manni verður á að spyrja:
Getur það verið að þjóð, sem
orðin er svo rík og getur leyft
sér svona mikið, eigi í fjár-
hagslegum erfiðleikum? Ég
trúi ekki öðru en þeir erfið-
leikar verði leystir. Segja má,
að við höfum farið dálítið
geyst og við höfum ekki
stöðvað okkur eins fljótt og
vera bar þegar komið var ná-
iægt bjargbrúninni. En ég er
bjartsýnn og er sannfærður
um, að það mun takast og að
við munum í framtíðinni búa
við svo góð lífskjör, að aðrar
þjóðir megi öfunda okkur af.
2.DAGUR