Dagur


Dagur - 21.11.1978, Qupperneq 7

Dagur - 21.11.1978, Qupperneq 7
Til sölu Við Goðabyggð 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum samt. 168 ferm. plús bílskúr. Skipti á 4ra — 5 her- bergja hæð eða raðhúsi æskileg. Við Kambsmýri 6 herbergja einbýlishús hæð og ris. Verð 24 millj. Við Þórunnarstræti 4 herbergja hæð í þríbýl- ishúsi syðst í Þórunnar- stræti. Stór og mjög vönduð. Skipti á 3ja her- bergja raðhúsi möguleg. Við Norðurgötu 5 herbergja efri hæð í tví- býlishúsi í ca 130 ferm. Við Furulund 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi (rað- húsi). Mjög vel um gengin og snyrtileg. Vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. 21721 pg ÁsmundurS.Jóhannsson lögfræðingur m Brekkugötu g rasteignasala V erslunarhúsnæði á besta stað í miðbænum Norðurgata 3ja herbergja' ibúð á 3. hæð Aðalstræti 3ja herbergja íbúð í skiptum fyrir ibúð á brekkunni Lækjargata 3ja herbergja íbúð í skiptum fyrir nýlegra húsnæði Hafnarstræti 4ra herbergja íbúð með sér inn- gangi og sér hita Keilusíða I byggingu 3ja hcrbergja íbúð, af- hent tilbúin undir tréverk Þórunnarstræti Stórglæsileg óvenju rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Laus fljótlega. Höfum kaupanda að eftirtöldum eignum: Stórt einbýlishús á brckkunni. Einbýlishús eða raðhús með bíl- skúr á brekkunni. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð eða jarðhæð með útborgun allt að 8.000.000 Okkur vantar allar stærðir og gerðir fast- eigna og skipa á sölu- skrá RVS1EIGNA& M SKIPASALA N0RÐURLANDS O É HafnarstneH94simar 24604-24382 I Sölumaður heima 21523 Bcncdikt Ólafsson hdl. - Hótel Varðborg fær leyf i til nætursölu.. (Framhald af bls. 1). samþykkt félagmálaráðs Akur- eyrar, en hún var gerð þann 10. nóv. sl. Nefndin taldi að nætur- sölur í miðbæ Akureyrar séu óæskilegar með tilliti til: a) umferðaröngþveitis, sem oft er þar fyrir um nætur og síst ber að auka á. b) búsetu fólks í miðbæjar- kjamanum, en sú byggð á mjög í vök að verjast, ekki síst vega umferðar og háreisti að nóttu til, og þá síðast en ekki síst, c) vegna útiveru unglinga og jafnvel barna í miðbæ Akur- eyrar að nóttu til. Könnun á hinu síðast nefnda, sem æsku- lýðsráð og félagsmálaráð sam- eiginlega stóðu að í mars 1978, leiddi í ljós, að síst bæri að auka á aðdráttarafl miðbæjarins á börn og unglinga að næturlagi með staðsetningu þjónustu af þessu tagi einmitt þar. Af sömu ástæðum álítur FMR að staðsetning nýs skemmtistaðar í miðbæ Akur- eyrar sé afar óæskileg og muni leiða til alvarlegri vandamála á öllum ofangreindum sviðum en eru nú þegar. Ráðið vill undir- strika, að hér er einungis verið að hafna staðsetningu nætur- sala og skemmtistaðar í miðbæ Akureyrar. Nætursölur og nýr skemmtistaður er aukin þjón- usta við íbúa Akureyrar, sem bæri að fagna, væri staðsetning önnur. Kristján skrifar um bækur (Framhald af bls. 5). hnetubóndi. En geimskálar eru án efa til. Hitt sem ég veit að hann segir satt, er að Islendingar fornir og aðrir norrænir menn hafi not- að rúnir sér til fulls gagns sem ritmál, fyrir til komu stafa frá Róm. Jú, svo ræðir hann um hvort norræn fornmenning hafi komið frá Atlantis. Því ekki það? Og ísland verið nyrsti hluti þess ekki sokkið. Því miður mætti kannski segja nú. Það, sem mér þykir merkilegast við þessa bók er.málið. Hér er um að ræða 100 ára íslensku, sem hefur þróast eftir eigin leiðum í einangrun og návist annarar tungu. Þeir urðu að gefa nýjum hlutum nöfn og þeir héldu í ýms gömul orð og hugtök, sem við misstum niður. Er ekki t-.d. þetta stórkostleg setning, auk vísdóms hennar: „Stát er varnarmóður?" Við tölum enn um t.d. Ekki af miklu að státa. Hann talar enn- fremur um: Þjóðarstát, ættarstát og fjölskyldustát. Er ekki „mann- heimssaga," jafn gott og mann- kynssaga „getskot," jafn gott til- gátu? „Kítueðli" eins fallegt og Jírætugirni og „Það holdneska“ eins skiljanlegt og það jarðneska? Marlín er hress maður og sver sig alveg í íslendings-ættina. Hann á líka nokkurt „stát“ vegna þessa. Vestur-íslenskan er ekki með nein dauðamerki hjá þessum góða syni eylands okkar. Höf- undur býst við rökræðum hér heima um hugmynd bókarinnar. Ætli það verði. Við þeyjum yfir- leitt nýjar hugmyndir í hel. Það er léttara. Bókin er 200 bls. Mér þótti fengur að henni og mynd höf- undarins. Tungstone og Exide rafgeymar tilbúnir í bílinn. Ókeypis ísetning. ESSO NESTIN Tilboð óskast í bókasafn db. Sigurðar Draumland. Um er að ræða ca 9000 bindi af íslenskum bókum auk verulegs magns tímarita og erlendra bóka. Skiptaráðandi á Akureyri 20. nóvember 1978 Freyr Ófeigsson. Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verður haldin fimmtudaginn 30. nóv. n.k. að Jaðri Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. kvikmyndasýning Stjórnin. Aðalfundur Rafvirkjafélags Akureyrar verður haldin miðvikudagskvöldið 22. nóvember n.k. kl. 20. Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning stjórnar 3. Kosning fulltrúa á rafiðnað- arsambandsþing. 4. Umræður um styrktarsjóð og félagsgjöld. 5. Önnur mál. Stjórnin Ferðafélag Akureyrar heldur fjölskylduhátíð að Laugarborg laugard. 25, nóv. 1978. Myndasýning: Einar Haukur Kristjánsson sýnir og segir frá Emstru-leið. Músík og gamanmál. Dans. Fjölmennum því þetta er skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Nefndin Húsmæður Munið búðarfundina í Hlíðargötu 11, þriðjudag 21. nóvember, íHöfðahlíð 1, miðvikudag 22. nóvember. Fundirnir hefjast kl. 6.30 sd. Ath. Sjá auglýsingar íbúðunum. Matvörudeild K.E.A. Ignis — Girmi Ignis kæliskápar í stærðum frá 90 til 375 lítra. Ignis frystiskápar 130—290 lítra. Ignis frystikistur 260—500 lítra. Ignis uppþvottavélar úr ryðfríu stáli, 12 manna. Ignis eldavélar, 3ja og 4ra hellu. Ignis Þurrkarar. Ignis eldhúsviftur. Girmi raftæki svo sem: Grillofnar, mínútugrill, brauðristar, ryk- sugur, kaffikönnur, hrærivélar, hakkavélar, hár- blásarar o. fl. o. fl. Girmi tækin eru góðar vörur á hagstæðu verði. Viðgerða og varahiutaþjónusta á eigin verkstæði. Verslið við fagmenn það borgar sig. RAFTÆKNI Geislagötu 1 og Óseyri 6 Sími24223. DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.