Dagur - 30.11.1978, Blaðsíða 6

Dagur - 30.11.1978, Blaðsíða 6
; . h| jgllf HM ■ Laugalandsprestakall Aðventu- kvöld í Munkaþverárkirkju 3. desember kl. 20.30 Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup sýnir skuggamyndir frá Rómarför og heimsókn í Páfagarð. Sóknarprestur. Hálsprestakall barnasamkoma á Hálsi n.k. laugardag 2. des. kl. 13.30. Guðsþjónusta að Hálsi sunnudaginn 3. des. kl. 14. Sóknarprestur. ■ ■- ; >■:. Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri munið jólafundinn í hótel Varðborg mánudaginn 4. des. kl. 8.30. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar munið fyrirlesturinn föstudaginn 1. desember að Hótel K.E.A. kl. 8.30. Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akureyri heldur laufa- brauðs og kökubasar að Strandgötu 9, sunnudaginn 3. desember kl. 15.00. Stjórnin Basar. Köku og munabasar verður í hótel Varðborg laugardaginn 2. desember kl. 3 e.h. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Akur- eyri. Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri berast gjafir. Ágóði af hlutaveltu barna, Þórarinn o.f.l. til barnadeildar kr. 5.000. Ágóði af hlutaveltu til barnadeildar frá Kristínu Sigurðardóttur og Dagnýju Gylfadóttur kr. 8.500. Gjöf frá ónefndum kr. 5.760. Til barnadeildar frá Ingibjörgu, Elfu, Sif og Helgu kr. 4.100. Ágóði af hlutaveltu barna, Guðný, Helena og Ólöf kr. 5.080. Gjöf frá N.N. kr. 270.000. Gjöf til barna- deildar frá Friðriku Jóns- dóttur, Þverá kr. 10.000. Frá Jóhanni Kristjánssyni, Skoruvík kr. 150.000. Gjöf frá vinkonu kr. 20.000. Gjöf frá Ester Marteinsdóttur kr. 10.000. Til minningar um Jórunni Pálsdóttur frá Ragnheiði Ámadóttur kr. 1.000. Til minningar um Birgi Má Bjömsson frá Þór- laugu Guðmundsdóttur og fjölskyldu kr. 4.000. Áheit frá S.L. kr. 10.000. Kærar þakkir Torfi Guðlaugsson Eftirtaldar gjafir hafa borist kristniboðsfélagi kvenna Akureyri til Sambands ís- lenskra kristniboðsfélags í júní-okt. 1978. Frá einstakl- ingum Á.N. kr. 1.000. S.J. kr. 200. N.N. kr. 50.000 til starfsins í Kenya J.Ó. kr. 5.000. A.G. og G.H. kr. 50.000 i tilefni 60 ára afmæli I.J., I.H. kr. 500. F.S. kr. 5.000. Kr. 10.000 í tilefni 75 ára afmæli S.Z.. frá félags- systrum. N.N. kr. 5.000. S.Z. kr. 4.000. I.J. kr. 2.000. H.FZ. kr. 10.000. N.R. kr. 5.000. Þ.H.kr. 5.000. G.S.kr. 5.000. Seld dúkkuföt kr. 5.000. A.S. kr. 5.000. E.G. Akranesi kr. 5.000. S.F. kr. 5.000. J.E. kr. 14.000. Þ.S.kr. 25.000. GJ. kr. 5.000. Inni- legar þakkir fyrir gjafirnar. Guð gefi ykkur gleðiríka jólahátíð. F.h. Kristniboðs- félags kvenna Sig. Zakarías- dóttir. Jólavörurnar komnar í Bókval Loft- og veggskraut. Jólatré — toppar og kúlur. Jóladúkar — servíettur og margt fleira. Sérstakur jólamarkaður. Gengið inn frá Skipagötu. Opið frá kl. 1-6 e.h. meóan birgðir endast. Tilboðsverð á jólakortum og pappír. Auglýst bók er ávallt til. Bókval Nú er stuttur biðtími fyrir viðgerðir. Sækjum og sendum ef óskað er. VIÐGERÐIR VARAHLUTIR VERZLUN U, ’ttdíOVINNUSTOFAN KAUPANGI SlMI (96) 22817 • PÓSTHÓLF 405 ■ AKUREYRI .t Útför eiginmans míns og fööur okkar STEFÁNS'STEINÞÓRSSQNAR fyrrverandi pósts fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 4. desember kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkað, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á að láta Dvalarheimilið Hlíð eða Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Sigríður Kristjánsdóttir og börn. Eiginmaður minn RAGNAR VALTÝR ÁRMANNSSON verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju laugardaginn 2. desember kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, María Guðmundsdóttlr. Almennur félagsfundur verður á Hótel K.EA. fimmtudaginn 7 desember kl. 20.30. Fundarefni: Tómas Árnason fjármálaráð- herra ræðir um efnahagsaðgerðir ríkis- stjórnarinnar. Allt áhugafólk velkomið. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR FRAMSÓKNARFELAG AKUREYRAR Opiðhús er að Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir jjjj''''' * ' Akureyrar Fundur verður n.k. mánudag 4. desember kl. 17.30 í félagsheimilinu Hafnarstræti 90. Dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar liggur frammi. Trúnaðarmenn, bæjarfulltrúar og nefnd- armenn á vegum Framsóknarfélagsins hjá Akureyrarbæ eru sérstakiega boðaðir á fundinn. Vf: MPK Tíminn líður íönn ogyndi Dalvík, 28. nóvember. Ekki kom mjög mikill snjór á Dalvík eða nágrenni og bílfæri er gott, einnig til Ólafsfjarðar. Nýlega var samþykkt í bæjar- stjórn Dalvíkur ný reglugerð fyrír æskulýðsráð og er sú starfsemi að fara í gang, sam- kvæmt henni. Aflabrögð hafa verið fremur treg um tíma, bæði í dragnót og net. Togararnir hafa ekki fengið mikinn afla að undanförnu. En þrátt fyrir þetta hefur vinna verið næg í frystihúsinu. Þar var nýlega tekið upp bónuskerfi og virðist það ætla að ganga nokkuð vel. K.Ó. Loks sigraði U.M.S.E. Á laugardaginn lék UMSE við fS í Reykjavík, og eftir góða byrjun Eyfirðinga datt botninn úr spili þeirra og þeir töpuðu með þremur hrinum gegn einni. Á sunnudag léku þeir síðan við Mími á Laugarvatni. Þar var um mjög skemmti- lega viðureign að ræða, en Mímismenn sigruðu í tveimur fyrstu hrinunum, en þá tóku Eyfirðingar loks við sér og sigruðu í þremur næstu, þannig að þeir unnu með þremur gegn tveimur. Þetta var kærkominn sigur og sá fyrsti á þessu keppn- istímabili í fyrstu deildinni. Þeir fóru með hálfgert B lið í þessa keppni þar er nokkrír þeirra bestu menn áttu við meiðsl að stríða. Lið fMA keppti í annarri deild um helgina og tapaði fyrir Fram með þremur hrinum gegn engri, og síð- an töpuðu þeir einnig með sama mun fyrir Víkingi. VEITINGASALA HÓTEL VARÐBORG ★ Kalt borð - Heitur matur Heilar sneiðar og snittur Sendum heim ★ Einstaklingar, félög og fyrírtæki Útvegum sali undir fundi, samkvæmi og ráðsteínur sími 22600 Nýtt Nýtt Vörur til gjafa og skreyt- inga. Mjög falleg gerfi- blóm og greinar. Basar Glerárgötu 6. Gegnt Iðnaðarbankan- um. Opið frá kl. 2-6 e. h. Laugardaga samkvæmt verslunartíma. Basar 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.