Dagur - 12.12.1978, Page 3

Dagur - 12.12.1978, Page 3
Jólainnkaupin: Fjárráð al- mennings síst minni Jólaösin er hafin og að venju er miklum fjárhæðum eytt í jólagjafir. Svo virðist sem al- menningur hafi mjög svipuð fjárráð og undanfarin ár, en ólíkt því sem gerðist fyrir nokkrum árum síðan, vandar fólk val sitt og kaupir hélst þá hluti sem eru þægilegir og endingargóðir. „Mér fannst jólaösin fara örlít- ið seinna af stað en oft áður. Miðað við síðustu jól er hún ákaflega svipuð,“ sagði Erling Aðalsteinsson, deildarstjóri í Herradeild KEA. „Fatnaður hef- ur hækkað allmikið á undan- fömum mánuðum, en mér sýnist fólk taka því eins og sjálfsögðum hlut.“ Erling sagði einnig að eigendur verslana í Reykjavík kvörtuðu yfir því að salan í október og nóvember hefði verið lélegri en undanfarin ár, en það væri hins vegar ekki tilfellið með þá deild sem hann veitir forstöðu. AUGLÝSIÐ í DEGI Skíðabogar á bíla margar gerðir bæði á jeppa og fólksbíla. E s s o nestin Nýtt af nálinni Hjólabretti / Skateboard Skíðabretti / Skiboard Takmarkaðar birgðir Bobbborð 2 stærðir. Leikfangamark- aðurinn Hafnarstræti 96. Sími 24423 Ný sending greiðslusloppar, herrasloppar, skíðagallar, úlpur og stakkar, peysur, blússur, náttföt, náttkjólar jóladúkar, Jólagjöfin fæst hjá okkur. Klæðaverzlun Sig. Guðmunds- sonar. Frá Vistheimilinu Sólborg Þeir sem eiga reikninga á heimilið eru vinsamlegast beðnir að framvísa þeim fyrir 23. desember n.k. að öðrum kosti verða þeir ekki greiddir fyrir en eftir áramót. Skrifstofan er lokuð frá 27. desember til 3. janúar að báðum dögum meðtöldum. Framkvæmdastjóri Til sölu Ford Cortína árg. ‘71, 4 dyra. Ekinn 127 þúsund kílómétra. 2 ný nelgd snjódekk. 4 ný sumardekk. 2 mánaða gamall rafgeymir, mjög gangviss og spar- neytinn bíll. Steingrímur Jóhannesson Grímsstöðum IV sími um Reykjahlíð. Glerárstöð auglýsir Leitið ekki langt yfir skammt að jólagjöfinni handa bifreiðaeigandanum. Við bendum sérstaklega á: Lugtasett Skíðaboga Verkfærasett Bensínbrúsa Mottusett Kasettur m. nýjustu lögunum Höfuðpúða Kasettutöskur Farangursgrindur Ýmiskonar handverkfæri og aukahluti. Ennfremur allt milli himins og jarðar sem prýðir bifreiðina. Lítið inn og sannfærist og gerið verðsamanburð. Glerárstöð ffl Al IT A < « H VH II —aldiei meiva úrval— LEIK Fi \NGJ > ] lEILC 'í Ath. Hjá okkur fáið þið sérstaklega vandaðar loft- vogir. Leikföng í miklu úrvali HERRA DEILD ínMTðfcj Mjög vandaðar stretch skíðabuxur. Fallegir vatteraðir stakkar, allar stærðir. Kvenfatnaður í miklu úr- vali. Alltaf eitthvað nýtt. Vel snyrt er konan ánægð. Glæsileg herraföt. rz nn/ I L Dl PP/ EllD ° J L! A Rýa hrífurnar komnar! Gólfmottur, stök teppi. Baðmottusett og teppahreinsarar. r hlj DFI ÖM 1 ILD J Jólaplöturnar renna út. Allar nýjustu íslensku og erlendu hljómplöturnar fást hjá okkur. .. w\ 5* .V* Hafnarstræti & Hrísalundi Sími (96)21400 DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.