Dagur - 12.12.1978, Qupperneq 4

Dagur - 12.12.1978, Qupperneq 4
Útgefandi: ÚTGÁFUFÉLAG DAGS Skrifstofur Tryggvabraut 12. Akureyri Ritstjórnarsímar: 24166 og 23207 Sími auglýsinga og afgreiöslu: 24167 Ritstjóri (ábm.): ERLINGUR DAVÍÐSSON Blaöamaöur: ÁSKELL ÞÓRISSON Augl. og afgr.: JÓHANN KARL SIGURÐSSON Prentun: Prentverk Odds Björnssonar hf. Skipasmíöarnar Inniendar stálskipasmíðar hófust seint hér á landi. Um skipasmíða- stöðvar má segja hið sama og um aðrar iðngreinar og fyrirtæki, hverju nafni sem nefnast, að þær geta aldrei orðið traustari og hæf- ari til að skila miklum og góðum verkefnum, en starfsmenn þeirra eru. Hér á Akureyri er iðnaður að því leyti betur settur en á öðrum stöðum á landinu, að hann á sér lengri sögu og mikilvæga iðnað- arhefð í ýmsum greinum. Stál- skipasmíðar í bænum bættust við aðrar greinar iðnaðar fyrir rúmum aldarfjórðungi með smíði undir berum himni á stálskipinu Sigur- björgu, 335 lesta skipi, sem síðan hefur fært Ólafsfirðingum mikinn afla. Slippstöðin á Akureyri, sem síðan hefur annast nýsmíði og viðgerðir stálskipa, er nú eitt af traustum fyrirtækjum í bænum með hálft þriðja hundrað starfs- menn. Stöðin hefur ætíð haft næg verkefni og svo er enn. Þetta er mjög athyglisvert, ef rétt er, að ýmsar aðrar skipasmíðastöðvar vanti verkefni. Togarafloti lands- manna sækir í vaxandi mæli við- gerðir sínar til Slippstöðvarinnar á Akureyri. Samkvæmt umsögn skipstjóra veitir Slippstöðin al- hliða þjónustu á einum og sama stað, til mikils hagræðis fyrir eig- endur og útgerð skipanna og hef- ur auk þess á að skipa hinum hæfustu starfsmönnum í þeim mörgu iðngreinum, sem til þarf. Þá hafa þau skip, sem smíðuð hafa verið í Slippstöðinni, reynst mjög vei. Ailt þetta hefur aukið veg skipa- smíðanna á Akureyri, undir far- sæiii stjórn framkvæmdastjóra sinna, og í höndum hinna hæfustu iðnaðarmanna í hverri grein. Ný- iega bauð Slippstöðin starfs- mönnum sínum til fundar um mál- efni stöðvarinnar, gaf kaffi og meðlæti og framkvæmdastjórinn og starfsmennirnir skiptust á skoðunum um hina mörgu þætti smíða og viðgerða, vinnuaðstöðu og kaupsamninga, um núverandi- og framtíðarverkefni og áform um éndurbætur og uppbyggingu stöðvarinnar. Með fundum sem þessum eykst áhugi allra góðra starfsmanna, misskilningur eyðist en línur skýrast í þeim efnum, sem á úrlausn kalla. Væntanlega eru fundir sem þessi nægilega margir og væntanlega eru fundir af svip- uðum toga haldnir hjá öðrum mannmörgum fyrirtækjum, til að sameina starfskraftana og gera þá leið greiða milli starfsmanna og stjórnenda, sem ætíð þarf að vera auðfarin. Hljomver auglýsir Toshiba T.V. (lit) og Toshiba sett á mjög hagstæðu verði. Onkyo - magnarar - plötuspilarar - hátalarar Beltek Beltek bíltæki, sambyggð og kasettutæki Crown. Sambyggð sett á mjög hagstæðu verði. Crown sambyggð ferðatæki, verð frá 59.200 - til- boðsverð. Lebo headphones með styrkstilli á mjög góðuverði. Nordmende og Philips ferðaútvörp og Nordmende útvarps klukkur. Binatone leiktæki. 4 leikja. 6 leikja með byssu, og 8 leikja. Verð frá 18.900. Einnig hljómplötur svo sem Meat Loaf. Björgvin, o.fl. o.fl. mm Sími (96)23626 Glerárgötu 32 Akureyri ▲ fyrir unga&aldna Frá Vistheimilinu Sólborg Viljum ráða matreiðslumann til að annast mötu- neyti frá 1. janúar n.k. Upplýsingar um starfið veitt- ar í síma 21757. AKUREYRARBÆR Starfsmaður óskast á skóladagheimilið Brekkukot. Starfið er laust frá 1. janúar n. k. og felst m. a. í umsjón með smíðum og föndri. Umsóknareyðublöð fást á Félagsmálastofnun Ak- ureyrar, milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 22. desember. Félagsmálastofnun Akureyrar. alltaf eitthvað nýtt Eiginmenn — unnustar! Þá er jólagjöfin komin. Vorum að fá mjög glæsilega morgun- sloppa fyrir eiginkonuna — unnustuna. > Einnig vorum við að taka upp ýmislegt fyrir börnin, svo sem axlabandabuxur úr tveed, axlabandapils úr ullarefnum, rúllukraga- boli og peysur. Kleópatra Strandgötu 23, sími 21409 Skjalatöskur, fallegar, ódýrar. Góð jólagjöf. 4.DAGUR og kaupið drykki frá SflNfl til jólanna Af einum kassa af THULE-appelsín er sparnaður 768 kr. DAGUR.5

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.