Dagur - 13.02.1979, Blaðsíða 2
s Smáauölvsinéar
Bifreiðir
Saab 99 árg. '71 tit sölu.
Traustur bíll.
Uppl. í síma 23964.
Cltroen GS 220 club árg. '74
til sölu. Brúnn.
Uppl. í síma 24293.
Skoda Amingó 120 L til sölu,
árg. 1977. Ekinn 28 þús km. Ný
snjódekk fylgja. Greiðsla eftir
samkomulagi.
Uppl. í síma 24440 eftir kl. 18.
Ford Escord árg. '77 til sölu.
Uppl. í síma 61308 eftir kl. 4.
Kaup
I
VII kaupa 1-2 tonna trillu.
Uppl. í síma 25259 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa snjósleða.
Aðeins vel með farinn og lítið
ekinn kemur til greina.
Sími 22266.
Hitatúba óskast til kaups, með
spíral fyrir neysluvatn, 14-16
kw. Listhafendur leggi inn nöfn
sín og heimilisföng á afgreiðslu
Dags fyrir næstu helgi.
Rafmagnstúbur óskast til
kaups. Þurfa að vera 12-15 kw.
Tilboð óskast send blaöinu fyrir
20. febrúar.
Atvinna
Fullorðin reglusöm kona óskar
að taka að sér heimili fyrir 1 eða
2 reglusama fullorðna menn
gegn húsnæöi og fæöi. Tilboö
sendist blaðinu fyrir 20 þ.m.
merkt „Reglusöm".
Ýmislegt
Pfaff saumavél, helst teg. 1222
óskast til leigu í nokkrar vikur.
Vélin verður aðeins notuð við
heimilissaum. Bergþóra Egg-
ertsdóttir sími 22505 Skála-
gerði 5.
Sófasett til sölu í góöu ástandi.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24307 milli kl. 6 og
8 e.h.
Yamaha 340 vélsleði árg. 1977
til sölu, einnig dráttarþota úr
plasti aftan í sleða.
Lúther Olgeirsson,
Vatnsleysu, Fnjóskadal.
Tvær notaðar Westinghouse
10 kw rafhitatúbur ásamt
spólurofum og vatnshitastillum
til sölu.
Uppl. í síma 21597 eftir kl. 17.
14 tommu Hltachl sjónvarps-
tæki til sölu. Svart, hvítt,
tveggja og hálfs árs gamalt.
Uppl. gefur Pálmi í Tónabúð-
inni.
Kartöfluupptökuvél til sölu
(522) þriggja ára.
Uppl. á Hlöðum sími 23100.
Brno rifflll 30.06 tilsölu.
Uppl. í síma 25259 eftir kl. 19.
Tvö ný sóluð snjódekk til sölu,
13 tommu.
Uppl. í síma 23473 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Evenrud vélsleði árg. 1975 til
sölu. Upplýsingar í síma 22789
Tvö hlaðrúm til sölu frá Stáliön.
Uppl. í síma 22735
Peugeot skelllnaðra til sölu
árg. 77. Uppl. í síma 22556
Ýmislegt
Smábátafélagið Vörður heldur
aðalfund sinn fimmtudaginn
15. febrúar kl. 8.30 e.h. í kaffi-
stofu starfsmanna Akureyrar-
bæjar við Tryggvabraut. Mætið
vel og stundvíslega. Kaffiveit-
ingar eftirfund.
Stjórnin.
Húsnæði
Ég bíð tllboð í tveggja her-
bergja íbúð er ég vil fá leigða
sem allra fyrst í fjóra mánuði.
Tilboöið hljóðar upp á 35.000
krónur.
Listhafendur leggi inn nöfn sín
og heimilisföng á afgreiðslu
blaðsins merkt 470.
Herbergi óskast tif leigu sem
næst Iðnskólanum.
Uppl. í síma 61223.
Óska eftir að taka á leigu tvö
herbergi eða litla íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 21066 eftir kl. 19.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð
sem fyrst.
Upplýsingar gefur Margrét
Sveinsdóttir í Sápugerðinni
Sjöfn milli kl. 1 og 4 og á kvöld-
on í síma 24393.
(búð til leigu. Til leigu er fimm
herbergja íbúð í Austurbyggð
13. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 22547.
Haraldur Valsteinsson.
’Skemmtanirt
Þorrablót veröur haldið að
Freyjulundi laugardaginn 17.
febrúar kl. 20.30. Miðapantanir
og nánari upplýsingar í síma
32121,21189 og Litla-Dunhaga
milli kl. 19 og 21 til fimmtu-
dagsins 15. febrúar. Miðafjöldi
takmarkaöur.
Nefndin.
Barnaöæsla
Bamfósta óskast fyrir sex ára
stúlku frá kl. 8-4. Upplýsingar í
síma 24747 eftir kl. 4.
12-13 ára stúlka óskast til að
vera úti með rúmlega eins árs
gamlan strák tvo til þrjá tíma á
dag. Nálægt Borgarhlíö fimm
daga vikunnar. Uppl. í síma
24950 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sendibílastöðin viðurkennd
Fjöldi sendibif reiða verður tak-
markaður
Á fundi bæjarráðs fyrir
skömmu voru lögð fram tvö
erindi frá Bílstjórafélagi Ak-
ureyrar. í hinu fyrra var leitað
eftir að bæjarstjórn viður-
kenndi formlega tilveru og
þegnrétt Sendibílastöðvarinn-
ar s. f., sem hefur starfað und-
anfarin 25 ár og i síðara erind-
inu var óskað eftir meðmælum
bæjarstjórnar til samgöngu-
ráðuneytisins um takmörkun
sendibifreiða í umdæmi Akur-
eyrar.
Bæjarráð lagði til að bæjar-
stjórn viðurkenndi formlega til-
verurétt Sendibílastöðvarinnar
s. f. Einnig var það samþykkt að
leggja til við bæjarstjórn að hún
mælti með því við samgöngu-
málaráðuneytið, að fjöldi sendi-
bifreiða á Akureyri verði tak-
markaður en þó svo að enginn,
sem hefur haft aðalatvinnu af
akstri sendibifreiða undanfarin ár
verði sviptur henni með þessari
takmörkun.
Bæjarstjórn tekur málið til
umfjöllunar á fundi sínum í dag.
Styggar kindur í Gunnólfsvíkurf jalli
Þistilfirði 5. febrúar. Hér í sveit
eru störfin jöfn alla daga en
bændur vita að hverju þeir ganga
og kippa sér ekki upp við það,
þótt þeir vinni helga daga sem
virka. En þó gera menn sér
dagamun með ýmsu móti, svo
sem með heimsóknum hver til
annars og um helgina var þorra-
blót á Þórshöfn með hefð-
bundnum hætti. Skemmtiatriði
voru heimafengin og ekki bar á
öðru en að fólk skemmti sér vel.
I þessu sambandi má segja, að
fólk skemmti sér og hlæi að vit-
2.DAGUR
ieysunni og þar á ég við annál árs-
ins, sem ég flutti nú í 26. sinn. Ég
lýsi mörgu af því sem á liðnu ári
hefur gerst, í einhverskonar spé-
spegli og hef nú notað öll þau stíl-
brögð, sem mér hafa hugkvæmst.
Stundum hef ég haft annálinn í
fomsögustíl, Laxnessstíl o.s.frv.
Núna hafði ég hann í barnalegu
sendibréfsformi. Þetta skemmtiefni
er aðeins ætlað líðandi stund og
telst ekki til bókmennta. Það sé ég
ef mér verður litið á gömlu annál-
ana mína og þá genghur alveg fram
af mér. En sumt er ætlað fyrir
augnablikið en annað lifir og er
oftast sitt hvað.
Á Þórshöfn gengur það fremur
rólega. Nokkurt atvinnuleysi er, því
flest byggist á fiskinum, sem hingað
berst stopult, þó kemur Dagný
öðru hverju með afla og bátar eru
að reyna að fiska en gæftir eru
nánast engar.
Langnesingar fóru nýlega inn á
Hvammsheiði á vélsleðum og
fundu tvö hrútlömb við ána, rétt
utan við Stóragljúfur. Lömbin voru
heldur mögur en vel frísk og voru
þau flutt til byggða. í Gunnólfs-
víkurfjalli eru tvær kindur, sem
ekki hefur tekist að ná. Ó.H.
RÐSENDING
TIL BÆNDA
TIMANLEG PONTUN TRYGGIR TÍMANLEGA
AFGREIÐSLU.
Við viljum hvetja bændur, svo og aðra viðskiptamenn
ókkar, sem hyggja'á búvélakaup á komandi vori og
sumri, til að kanna nú þegar hugsanlega þörf sína og
koma pöntunum til okkar sem fyrst.
1
MV=
Massey Ferguson
2
HEYÞYRLUR
•cltTp.v
3
BAGGAFÆRIBÖND
4
MJALTAVELAR
5
HEYHLEÐSLUVAGNAR
oc ALFA-LAVAL
6
SLÁTTUÞYRLUR
7
ÁBURÐARDREIFARAR
RAFMÓTORAR
1 og 3gja fasa
jöTunn hp
HEYVINNUVÉLAR
□
101
INTERNATIONAL
HARVESTER
OG VINNUVÉLAR
LEITIÐ UPPLYSINGA HJA OKKUR
áður en þér fesfið kaup annars sfaðar.
'S^VÉIADBLD I
simi 21400 og 22997_■