Dagur - 13.02.1979, Blaðsíða 6

Dagur - 13.02.1979, Blaðsíða 6
bh pn KrístniboðshúsiA Zfon sunnu- daginn 18. febr. sunnudaga- skóli kl. 11. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgenson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn föstudaginn 16. febr. kl. 20.30 er sam- koma. Deildarstjórinn major G. Lund og frú stjóma, syngja og tala og æskulýðshópurinn syngur. Sunnudagaskóli n.k. sunnu- dag kl. 13.30 og almenn samkoma kl. 17. Guðmund- ur Lund og frú stjóma og tala og unga fólkið syngur. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja. Messað verður n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 2,300, 295, 296, 532. B.S. AUGLÝSIÐ í DEGI Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni halda aðalfund sunnudaginn 18. febrúar n.k. kl. 3 að Hótel K.E.A. Stjómin. Lionsklúbburínn Huginn. — Fundur fimmtudaginn 15. febrúar kl. 19.15 í félags- heimilinu. Stjómin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður haldinn 15. febrúar kl. 21. Erindi E.A. I.O.G.T. st. Akuriiljan nr. 275. Fundurfimmtudag 15. þ.m kl. 20.30 í félagsheimili templara Hótel Varðborg. Fundarefni: Venjuleg fund- arstörf. Mætið vel. Æ.t. □ RÚN 59792167 = 6 □ RÚN 59792147 -1 Atkv. I.O.O.F. Rb. 2 = 1282148'/2 = Atkv. I.O.O.F. 2 - 1602168V2 V.H. - 9.0. I.O.G.T. Bingó föstudaginn 16. febr. kl. 8.30 e.h. á Varð- borg. Margir góðir vinning- ar. Mætum stundvíslega. Nefndin. Vinningsnúmer f happdrætti Sundsambands Islands 1. númer 40561, 2. númer 8731, 3. númer 33663, 4. númer 26598, 5. númer 46230. Gjafir áheit. Til Akureyrar- kirkju kr. 5.000 frá J.J., kr. 5.000 frá sjómanni, kr. 8.000 frá E.L. Til kirkju í Glerár- hverfi kr. 5.000 frá N.M., kr. 1.000 frá Fanneyju og Bjama. Til Strandakirkju kr. 5.000 frá J.J., kr. 15.000 frá E.E., Til móður Theresu kr. 1.000 frá S.G. Til Sólborgar kr. 5.000 frá S.Þ. Listinn yfir þá sem gáfu til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar er svo langur að eigu er unnt að birta hann. Gefendum öll- um eru færðar bestu þakkir. Birgir Snæbjömsson. Gjafir Eftirtaldar gjafir hafa borist Kristniboðsfélagi kvenna Akureyri til Sam- bands íslenskra kristniboðs- félaga í nóv-des. Frá ein- staklingum G.G. kr. 2000. Z. kr. 2000. Ó.Ó. kr. 5000. A.S. kr. 5000. S.S. kr. 500. H.G. kr. 5000. G.V. kr. 1000. G.J. kr. 5000. N.N. 6200. A.F. kr. 1000. R.H. og A.F. kr. 5000. M.J. kr. 3000. H.H. kr. 2000. J.E. kr. 11.050. Aðrar tekjur á árinu frá sunnudagaskól- anum kr. 8475. frá K.F.U.K. y.d. Lundarskóla kr. 12.780. í Zíon kr. 18.670. K.F.U.M. y.d. Lundarskóla kr. 12.780. í Zíon kr. 2001. Frá drengj- um (hlutavelta) kr. 11.400. Ársgjöld kr. 7300. Fómar- samkomur kr. 244.800. Inn- komið á félagsfundum kr. 29.850. Kristniboðsbaukar kr. 33.393. Frá Akurliljunni kr. 53.400. Innkomið á Basar kr. 251.950. Fyrir barna- gæslu frá nokkrum ungling- um kr. 90.600. Áramótagjöf kr. 100.000. Sent í sam- bandssjóð í árslok kr. 1.400.000. Öllum þeim sem gefið hafa til kristniboðsins á árinu sendum við bestu þakkir og óskir um Guðs blessun. Sigríður Zakaríasdóttir. Gjafir til N.L.F.A. 1978. Hildur Valdemarsdóttir. Kr. 5000. N.N. 7600. Áheit frá N.N. 1000. Bjöm Guðmundsson, 1500. Guðrún S. Friðriks- dóttir, 1000. Böðvar Péturs- son, 100.000. Þorbjörg Jó- hannesdóttir, 200. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, 200. Vel- unnari, 25.000. Hulda Benediktsdóttir, 10.000. Sigrún Hörgdal, 5000. N.N., 1000. Ragnheiður O. Björnsson, 2000. Ágóði af hlutaveltu barna, 2600. Samtals Kr. 162.100. Fjögur böm í innbænum héldu hlutaveltu og gáfu ágóðan til N.L.F.A. kr. 2.600. Þau heita: Guðný Bjarnadóttir, Rúnar Magnússon, Eiður Hólmsteinsson og Aðalgeir Hólmsteinsson. öllum þess- um gefendum svo og öðrum, er veitt hafa félaginu stuðn- ing á síðastliðnu ári, færir félagið sínar bestu þakkir. Aðalfundur foreldrafélags barna með sérþarfir, Akur- eyri, verður haldinn fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30 e.h. í Þingvalla- stræti 14. Stjórnin. á f læóisker i í r? Nei, þú ert ekki á fiæöiskeri staddur ef þú hefur ÍSLENSK FYRIRTÆKI á boröinu hjá þér. I tilefni af 10 ára afmælí „IS- LENSKRA FYRIRTÆKJA- hefur útgáfa trókarinnar enn verið bætt og etnísval fullkomnaö. Þar koma meðal annars fram mun líeíri vöruflokkar en nokkru sinni fyrr og þar er sama viðskipta- og þjónustuskrá fyrir allt landið. I . ISLENSKUM FYRIRTÆKJUM ’ er Iðgö áhersla á að hafa merki og firmaskriftir viökomandi fyrírtækja. ennfremur eru i bókinni að finna öll starfandí lyrirtæki landsins meó til- heyrandi breytíngum frá ári til árs. JSLENSK FYRIRTÆKI" innihalda viðskiptalegar upplýsingar á ensku með skrá yfir útflutnlngsvörur, út- flytjendur, innflutningsvörur. inn- flytjendur, framleiðendur og þjón- ustuaöila ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18 Símar 82300 og 82302 Námskeið í f ramsögn og ræðumennsku Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefur mörg undan farin ár staðið fyrir miklu fræðslustarfi, einkum í formi stuttra nám- skeiða. Mest hefur fjölbreytni þeirra verið í höfuðstöðvum samtakanna í Reykjavík, en einnig hefur verið reynt að láta landsbyggðina njóta nokkurs af. Á næstu vikum eru tvö slík námskeið fyrirhuguð hér í bæ. Hið fyrra er í framsögn - ræðumennsku og upplestri - undir leiðsögn Bald- vins Halldórssonar leikara. Hefst það í Barnaskóla Akureyrar n.k. föstudagskvöld 16. febrúar kl 20. Kennt verður 3 tíma á kvöldi alls 4 kvöld. Þátttaka tilkynnist Erlingi Aðalsteinssyni, tæknifræðingi, for- manni Starfsmannafélags Akur- eyrar eða Guðmundi Gunnarssyni, starfsmanni á Skattstofu Norður- landsumdæmis eystra. Dagana 22.-24. mars verður námskeið um kjarasamninga og félagsmál. Leiðbeinendur verða úr forystusveit BSRB í Reykjavík. Sömu menn og áður voru nefndir taka við þátttökutilkynningum, en auk þeirra Jóna Fjalldal, hjúkrun- arfræðingur, Agnar Árnason, raf- magnseftirlitsmaður og Hörður Ólafsson, skólastjóri Lundarskóla. (Fréttatilkynning). Innilegar þakkir til allra sem auösýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför INDRIÐA HALLGRfMSSONAR, bókasafnsfræðings. Sigrún Klara Hannesdóttir, Hallgrímur Indrlðason, Lllja Jónsdóttlr, Hallgrlmur Indrlðason, Jón Hallgrfmsson, Sólvelg Guðmundsdóttir, Kristín Hallgrímsdóttir, Grétar Sigurbergsson, Hólmgelr G. Hallgrfmsson, Helga Hallgrímsdóttlr og aðrir vandamenn. Alúðar þakkir fyrir samúöina við andlát og útför INGVARS G. BRYNJÓLFSSONAR, menntaskólakennara. Slgríður Hallgrímsdóttir, Hallgrlmur Ingvarsson, Gunilla Ingvarsson, Brynjólfur Ingvarsson, Rósa Aðalstelnsdóttlr, Páll Ingvarsson, Anna Guðmundsdóttlr, Guðrún María Ingvarsdóttir, Póll Jóhannesson. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö viö andlát og jarðarför LAUFEYJAR ÞORLEIFSDÓTTUR, Hrafnsstaðakoti, Dalvfk. Baldvln Magnússon, Jónlna Magnúsdóttir, Árnl Magnússon, Guðmundur Magnússon, Alfa Ragnarsdóttir og barnabörn. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.