Dagur - 20.02.1979, Síða 6

Dagur - 20.02.1979, Síða 6
 Svalbarðskirkja messað n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Að lok- inni messu verður aðalsafn- aðarfundur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta á Bægisá sunnudaginn 25. febrúar kl. 2 e.h. Sóknarprestur Akureyrarkirkja messað verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Föstuinngangur. Altaris- ganga Ottó A. Michelsen forstjóri Reykjavík predikar. Sálmar nr. 122, 131, 251, 231,234,241.56 B. S. | Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður n. k. sunnudag kl. II f. h. öll börn hjartan- lega velkomin. Brúðhjón. Hinn 16. febrúar voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ungfrú Fjóla Egedía Sverr- isdóttir verslunarm. og Snorri Steinberg Guðvarðs- son kennari. Heimili þeirra verður að Gránufélagsgötu 29 Akureyri. Hinn 17. febrúar voru gefin saman í hjónaband á Akureyri Hel- ena Sigtryggsdóttir verslun- armaður og Eiríkur Rósberg Arilíusson rafmagnstækni- fræðingur. Heimili þeirra verður að Einilundi 8 a. Ak- ureyri. Slysavamarfélagskonur Akur- eyri. Aðalfundur verður haldinn manudaginn 26. febrúar kl. 8.30 í Alþýðu- húsinu. Venjuleg aðalfund- arstörf. Kaffivietingar, vin- samlegast takið með ykkur bolla. I lok fundarins verður sýnd hin nýja kvikmynd Slysavamafélagsins Stjórn- in. Sólarrannsóknarfélag Akureyr- ar fundur föstudaginn 23. febrúar kl. 20.30 að Hótel Varðborg. Formaður ræðir starfsemina og flytur erindi. Stjórnin St:, St:. 59792237-VII-4 □ HULD 59792217 VI 2 Kiwanisklúbburinn Kaldbakur fundur á Hótel K.E.A. fimmtudaginn 22. febrúar kl. 19.15 Framsögumaður. Sveinn Jónsson, Kálfskinni. Stjórnin. I. O. O. F. — 2 160223814 Spilavist. Sjálfsbjörg heldur spilakvöld i Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudag 22. þ.m. kl. 20.30 Góð verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. Hjálpræðisherinn N. k. laugar- dag kl. 15 verður haldin hlutavelta í sal Hjálpræðis- hersins. Ágóðinn rennur til æskulýðsstarfs. Sunnudaga- skóli n. k. sunnudag kl. 13.30 og almenn samkoma kl. 17. Þriðjudaginn 27. þm. kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Verið velkomin. Sjónarhæó. Sunnudaginn 25. febrúar verður almenn sam- koma kl. 17. Á þeirri sam- komu mun Björgvin Jörg- enson kynna Gideonfélagið. Sunnudagaskóli í Glerár- skóla hvern sunnudag kl. 13.15 og í Lundarskóla kl. 13.30 öll börn velkomin Fíladelfia Lundargötu 12. Garðar Ragnarsson talar á samkomum á þriðjudag og miðvikudag (20. 21. febr.) kl. 20.30 bæði kvöldin. Allir eru hjartanlega velkomnir. Opinberar samkomur eru hvern sunnudag kl. 20.00 Allir velkomnir. Fíladelfía. I.O.G.T. Sameiginlegt þorra- blót, templara á Akureyri og gestir þeirra verður verður fimmtud. 22. febr. kl. 8.00 á Hótel Varðborg. Mikill Þorramatur, góð skemmti- atriði og dans. HB •' '••: •'■:• : > |g |H|M ; ipgiia Áheit og gjafir til Dalvíkur- kirkju, árin 1977 og 1978 Sveinn Friðbjörnsson kr.5.000, Ragnheiður Sigvaldadóttir kr. 5.000, Hafsteinn Pálsson kr. 10.000, Jóna Sigurðardóttir kr. 2.300, Baldvina Guðlaugsdóttir kr. 10.000, Ásgeir Sigurjónsson kr. 5.000, Jón E. Stefánsson kr. 10.000, Björn Þorleifsson kr. 11.000, Stein- grímur Þorsteinsson kr. 10.000, Tryggvi Jónsson kr. 30.000, Brimar Sigurjónsson kr. l3l.600,Gunnar Magnússon kr. 5.000, Unnur Sig- urðardóttir kr. 10.000, Sigfús Þor- leifsson kr. 10.000, Páll Guðlaugs- son kr. 18.000, Ólöf Gunnlaugs- dóttir kr. 5.000, Petrína Zophoní- asdóttir kr. 5.000, Kristinn Jónsson kr. 15.000, Birnir Jónsson kr. 15.000, María og Elín kr. 4.000, Skarphéðinn Jónsson kr. 2.500, Guðrún Friðfinnsdóttir kr. 5.000, Helgi Jakobsson kr. 5.000, Arn- fríður Friðriksdóttir kr. 2.000, Guðrún Björnsdóttir kr. 3.000, Hrefna Júlíusdóttir kr. 5.000, Sig- Gjafir í Orgelsjóð Dalvíkur- kirkju árin 1977 og 1978 5. h. Dalvík kr. 15.000, Minningar- gjöf um Tryggva Kristinsson, fyrr- um söngkennara á Dalvík, frá 13 nemendum hans. Afhent af Unni Sigurðardóttur kr. 100.000, Syst- kinin Bjarnastöðum, til minningar um foreldra kr. 100.000, Lilja Tryggvadóttir kr. 10.000, Baldvina Þorsteinsdóttir kr. 12.000, Óskar Óskarsson kr. 2.000, Unnur Sig- urðardóttir: Minningargjöf um foreldra kr. 40.000, Brjánn Guð- jónsson kr. 20.000, Rósa Sigurðar- dóttir kr. 10.000. Samtals kr. 309.000. 6. DAGUR urlína Steinsdóttir kr. 4.000, Kristín Jóhannsdóttir kr. 8.000, Vilhelm Þórarinsson kr. 11.000, Kristín Óskarsdóttir kr. 5.000, Hreiður s.f. kr. 5.000, Birna og Halldór kr. 10.000, Kristrún Hjaltadóttir kr. 5.000, Elín Skarphéðinsdóttir kr. 11.000. Ýmsir gefendur, sem ekki létu nafns getið kr. 108.500. Or gjafakassa kirkjunnar kr. 42.699. Samtals kr. 549.599. Alúðarþakkir fyrir ofantaldar gjafir og allt annað, sem unnið hefur verið fyrir Dalvikurkirkju á liðnum árum. Skemmtanin Árshátíð Austfiröinga og Þingeyinga veröur haldin aö hótel K. E. A. laugardaginn 3 mars og hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Góö skemmtiatriöi. Aögöngu- miðar veröa seldir í Hótel K. E. A. miövikudaginn 28. febr. og fimmtudaginn 1. mars kl. 20-22 báöa daga. Fjölmennið á árshátíöina. Sóknarnefndin. Námskeið Handmálun á gler meðferð glerlita. Upplýsingar í síma 22541 og Frá kvenfélaginu Baldursbrá I tilefni skemmtunar sem kvenfélagið Baldursbrá hélt 14. feb. í Sjálfstæðishúsinu fyrir fólk á Sólborg vildi félagið koma á framfæri þakklæti til eftirfar- andi aðila: Sana hf. og Sjálfstæðishúsið fyrir veit- ingar og hljómsveit og starfsfólki Sjálfstæöishúss- ins er gaf sína vinnu. Viljum við svo þakka vistfólki og starfsfólki á Sólborg ánægjulegt kvöld. Félagskonur Útsala hefst miðvikudaginn 21. febrúar Mikil verðlækkun Verslunin Ásbyrgi Skugga-Sveinn fimmtudagskvöld kl. 20.30 £ Aögöngumiöasalan opin frá J kl. 17-19 á miövikudag og ■ frákl. 17 og fram aösýningu ■ á fimmtudag. Sími 24073 I ■ Lelkfélag Akureyrar ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Jörð til sölu Til sölu er ágæt sauðfjár- jörð í nágrenni Egils- staða. Nánari upplýsing- ar veittar á skrifstofunni ekki í síma. «r||an|«An’_ F«ital(«ir oldmUtm hafl_ TnjutHJmli- Mridki.s-7 siml 21878 ÆWAsreifMASái/iH n. r. hafaarttrmti tOt amartéúttaa Hrelnn Pálsson lögfr. Guðmundur Jóhannsson vlðsk.fr. Skúll Jónasson sölustj. Kaupum hreinar LÉREFTSTUSKUR PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR HF. TRYGGVABRAUT 18-20 TVÖ BLÖD A VIKU Dagur kemur út tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Dagur er útbreiddasta fréttablaðið á Norðurlandi, og eru þá öll dagblöðin meðtalin. Fylgist með atburðum á Norðurlandi - lesið út- breiddasta fréttablað Norðurlands! Móðir okkar og tengdamóðir INGILEIF HJALTALÍN sem andaðist miövikudaginn 14. þ.m. veröur jarösungin: frá Akureyrarkirkju miövikudaginn 21. febrúar kl. 13.30 Böm og tengdabðrn Innilegar þakkir til allra sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför FRÍMANNS KARLESSONAR frá Dvergstöðum Karl L. Frfmannsson Lllja Randversdóttir Matthías Frimannsson Slgný Krlstjánsdóttlr Baldur Frímannsson Lllja Hallgrfmsdóttlr Reynlr Frímannsson Eygló Indrlðadóttir Lllja Frfmannsdóttlr Ólafur Jónsson Hratnhlldur Frfmannsdóttlr, Slgurberg Slgurðsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.