Dagur - 22.02.1979, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar
Sala
Nokkrar kýr til sölu, einnig
mjólkurtankur og fataskápur.
Upplýsingar í síma 22967 eftir
kl. 5 e.h.
Hey til sölu! Nokkur tonn af
vélbundinni tööu á Tjarnariandi
í Öngulsstaðahreppi.
Góö nýlega upptekin 6 cyl. vél í
Bronco til sölu. Upplýsingar í
síma 22377 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mótor, gírkassi og fleira í Aust-
in Gypsi tíl sölu. Reynir Schiöth
Hólshúsum.
Miðstöðvarketill og hitavatns-
dunkír ásamt túbum og segul-
rofum til sölu. Uppl. í síma
23967 og 21528.
Kaup
Notuð ódýr eldhúsinnrétting
óskast keypt. Vinsamlegast
hringið í síma 21424 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tapaó
Chami karlmannsúr tapaðist
fyrir utan Sjáfstæöishúsið sl.
föstudagskvöld. Upplýsingar í
síma 23323. fundarlaun.
Atvinna
19 ára plltur, vanur sveitavinnu
óskar eftir vetrarvist. Bændur
sem áhuga kynnu að hafa leggi
nafn og heimilisfang inn á af-
greiðslu Dags í umslagi merkt
„Sveitavinna".
Óska eftir vinnu frá kl. 1-6. Er
vön skrifstofu og gjaldkera-
störfum. Get hafið störf strax.
sími 25781.
Stúlka óskar eftir vinnu fyrir
hádegi í nokkrar vikur nú þeg-
ar. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 24231 f.h.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu
strax. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 25415.
Rúningsmenn. Fjáreigendafé-
lag Akureyrar óskar eftir til-
boðum í rúning á fé félags-
manna. Tilboðum skal skila til
Sverris Hermannssonar sími
24242 eða Jóns Sigfússonar
sími 23613 sem gefur nánari
upplýsingar.
Smiðir eða aðrir sem kynnu að
hafa áhuga á að steypa og
reisa upp ca. 1800 rúmm. stál-
grindahús á vori komanda leggi
leggi inn sín í umslagi á afgr.
blaðsins merkt: Tilboðsverk.
Vantar vinnu sem allra fyrst.
Vön afgreiðslu og saumaskap
og fleiru. Hef einnig meirapróf.
Upplýsingar í síma 23837.
Húsnæöi
3Ja herbergja íbúð óskast til
leigu á Akureyri. Skipti á íbúð í
Keflavik hugsanleg. Nánari
upplýsingar í síma 92-2956
Keflavík og 21519 Akureyri.
FélaPslíf
Árshátíð Austfirðinga og Þing-
eyinga verður haldin að hótel
K.E.A. laugardaginn 3. mars og
hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Góð skemmtiatriöi. Aðgöngu-
miðar verða seldir í Hótel
K.E.A. miðvikudaginn 28. febr.
og fimmtudaginn 1. mars kl.
20-22 báða daga. Fjölmennið á
árshátíðina. Nefndin.
Eldridansaklúbburinn heldur
dansleik í Alþýðuhúsinu laug-
ardaginn 24. febr. Miöasala við
innganginn. Húsið opnað kl.
21. Stjórnin.
Bifreióir
Citroen G.S. árg. '72 til sölu.
Uppl. í síma 63181 og 63180.
átvinna
Tveir trésmiðir geta bætt við
sig verkefnum í nýsmíði og við-
gerðum.
Uppl. í hádeginu og á kvöldin í
síma 23375.
Omðhús
er að Hafnarstræti 90
öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil — Tafl — Umræður
H
Sjónvarp á staðnum
Lesið nýjustu blöðin
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
Smiðir,
byggingamenn
Okkur vantar sem fyrst, 2-3 menn trésmiði eða
menn vana byggingarvinnu, til að Ijúka ýmiskonar
handverki, utanhúss og innan, svo og til viðhalds
húsa. Góð verkstæðisaðstaða.
Nokkurra vikna vinna, herbergi og fæði á staðnum.
Upplýsingar gefur Viktor A. Guðlaugsson, Stóru-
tjarnarskóla, sími um Fosshól eða Húsavík.
— Montið heldur mér uppi...
(Framhald af bls. I).
á og tvö lömb. norðan við Litla-
Mosfellið. Var þetta dilkær frá
Gilsbakka í öxarfirði, eigandi Ein-
ar Þorbergsson. Síðar fóru tveir
menn um allar heiðar en fundu þá
ekki neitt.
Sæmilegur afli var í net um dag-
inn. en hann tregðaðist aftur.
Netabátur fór um daginn alveg
suður á Hornafjörð einn túr og fékk
11 tonn í tveim lögnum.
Lionsmenn héldu konum
skemmtikvöld um helgina. Var þar
át og gleðskapur og góð samkoma.
Kvcnfélagið gekkst nýlega fyrir
því að fá konu frá Akureyri. Ólöfu
Fanndal, til að kenna konum hér
að sauma mokkajakka. Saumaðir
voru einir I0-I2 jakkar og líkaði
körlum og konum vel að axla
þannig cigin skinn. En dýrt er
skinnið orðið þegar það er keypt í
yfirhafnir. Ó. H.
— Blanda og
Svartá
leigðar..
(Framhald af bls. 8).
og tekur laxinn þá lítið eða ekki og
er hann þá að einhverju leyti
húkkaður. Er það tæpleg eðlileg
veðiaðferð.
Einnig er búið að leigja Svartá
nýjum aðilum.Laxveiðin þar var í
öldudal síðustu árin. í fyrra var
veitt í mánuð og veiddust þá 300
laxar. Það eru Jón Steinar Gunn-
laugsson, lögfræðingur og félagar
hans tveir, sem eru leigutakar og
greiða tæplega 6,5 milljónir fyrir
ána.
— Besta Þorrablótið
(Framhald af bls. 1).
gítar. Þá var mikið sungið og söng-
urinn bæði almennur og góður. svo
sem Þingcyingum er lagið. Þeim
söng stjórnaði Helgi R. Einarsson.
Þá var dansað upp um alla veggi
fram undir morgun en Stuðlar frá
Húsavík léku fyrir dansinum.
Þá er að minnast þess sem síst má
gleymast, en það er maturinn, is-
lenskur að mestu og bæði mikill og
góður. Hvert hcimili kom með sinn
mat í trogi og var úr þeim neytt eða
af diskum, eins og hver vildi og
matnum var rennt niður með ým-
iskonardrykkjum.
I Stórutjarnarskóla er að fara af
stað matreiðslunámskeið, undir
leiðsögn Ómars Gunnarssonar
bryta. En kvenfélagskonur sjá um
það að öðru leyli og er námskeiðið í
þrem hópum. Aðsókn er þegar
orðin mikil. Þá er nýlega afstaðið
mokkasaumanámskeið og var það
haldið á Ingjaldsstöðum. Kennari
var Dagný Guðlaugsdóttir frá
Húsavík. Námskeiðið var fjölsótt
og líkaði vel. Efni í siðan mokka-
jakka kostar um 40 þúsund krónur.
B. P.
2.DAGUR
TVO BLOD
A VIKU
Dagur kemur út tvisvar
viku, á þriðjudögum og
fimmtudögum. Dagur er
útbreiddasta fréttablaðið á
Norðurlandi, og eru þá öli
dagblöðin meðtalin.
Fylgist með atburðum á
Norðurlandi - lesið út-
breiddasta fréttablað
Norðurlands!
:gur
IAGUR
•AGUR
DAGUR