Dagur - 06.03.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 06.03.1979, Blaðsíða 2
Smáauglvsingan ? iíi Nokkur pör af skíðum til sölu. Lengd 170-210 sími 22536. Yamaha orgel til sölu. CSY - 2 A með innbyggðum syndhersiz- er. Ársgamalt, mjög vel með farið. Uppl. gefur Sigurður Baldursson í símum 44144 og 44195 Notuð eldhúsinnrétting til sölu, ásamt vask og Rafha eldavéla- samstæðu. Verð kr. 300.000- Uppl. í síma 21231. Notað borðstofusett til sölu. Skeinkur, borð og sex stólar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 21410 I Vörubæ. Faliegur Silverkross barna- vagn til sölu, ennfremur svart hvítt sjónvarp. sími 21313. Evinrude vélsleði til sölu, ár- gerð 1975. Verð kr. 500.000-Útborgun kr. 150.000 og eftirstöðvar kr. 50.000 á mánuði. Uppl. í síma 22789. Bifreiðir Mazda 929 harðtopp árg. 1976 í góðu lagi til sölu. Upplýsingar gefur Tómas Eyþórsson sími 22840 og 21370. Mazda 929 árg. ‘76 til sölu. Sjálfskiptur, ekinn 33 þúsund km. Upplýsingar í síma 21410 í Vörubæ. Tilboð óskast í Fíat 127 árg. 1973, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 21909 á vinnutíma. Citroen CX 2000 til sölu árg. 1975, ekinn 46 þkúsund km. Uppl. í síma 23964. Fíat 125 P til sölu, árg. ‘77, lítið ekinn. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 22307. Vil kaupa vel með farinn barnavagn eða kerruvagn. Upplýsingar í síma 23710. Húsnædi Hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. ísíma 24834. Við óskum eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 21951. Lundirnir. Vantar 3-4ra her- bergja íbúð til leigu í Lundun- um. Mæðgin í heimili. Uppl. í símum 23788 eða 21875. Ýmisleöt Frá Garðyrkjufélaginu. Hólm- fríður Sigurðardóttir sýnir lit- skuggamyndir af fjölærum blómum í Skátaheimilinu Hvammi, miðvikudagskvöldin 7. 14. og 21. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Geymið auglýs- inguna. Stjórnin. Snjóblásari til sölu á traktor. Sem nýr. Uppl. í síma 22307. Góð fólksbílakerra til söiu. Uppl. hjá Jóhanni í síma 23810. Atvinna Hástea vantar á m.b. Draupni Hauganesi á grásleppuveiðar sem hefjast 10-15. mars. Upp- lýsingar í símum 63109 og 63112. Vil kaupa mótor í Volkswagen 1200 ár. '63. Uppl. í síma 22743 eftir kl. 19.00. Vil kaupa rafmagnshitadunk, 250 lítra, ekki gamlan. Uppl í síma 33156 frá kl. 8 til kl. 7 á daginn. Á skemmtun fyrir aldraöa í Sjálfstæðishúsinu sunnudag- inn 17. febr. var svört peysu- fatakapa afgreidd í misgripum fyrir dökkblá kápu. Sá sem gef- ið gæti upplýsingar hringi í síma 25880 (Félagsmálastofn- un). Vil kaupa rafmagnshitunar- tæki til húshitunar 12-15 kw. Uppl. í síma 22917. AUGLÝSfÐ í DEGI íorððagsh^ Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn í Hvammi fimmtudaginn áttunda mars kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Tek að mér vélpússningu á gólfum. Legg harðsteypu á gólf. Hentugt á verk- stæðis og lagerhúsnæði. Leituð upplýsinga. Magnús Gíslason Lerkilundi 28, sími 21726. Húsnæði óskast Útgerðarfélg Akureyringa hf. óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir einn starfsmann sinn. Nánari upplýsingar milli kl. 10-16 alla virka daga í síma 23300. Tilboð óskast í húseignina Skipagötu 13 Fjarlægja þarf húsið fyrir 1. júní h.k. Réttur áskilin til að taka hvaða til- boði sem er aða hafna öllum. tilboð sendist fyrir 20. mars til Skipagötu 13 hf. box 197 Akureyri. Bílaklúbbur Akureyrar Árshátíð klúbbsins verður haldinn í Dynheimum laugar- dagskvöldið 10. mars n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Miðarverðaaðeinsseldir íBílaklúbbshöllinni miðvikudagskvöldið 7. mars milli kl. 20 til 22 FélagaT fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin FLÓRU appélsínusafi 3/4 I Kr. 342 380 FLÓRU appélsínusafi 2 I — 850 945 FLÓRU anariassafi 3/4 1 — 310 345 FLÓRU ananssafi 2 1 — 756 840 FLÓRU sykúrsnauður safi 3/4 1 — 342 380 FLÓRU sykursnauður safi 2 1 — 850 945 HRESSANDI DRYKKUR FYRIR ALLA 2.DAGUR Öruggur akstur Aðalfundur klúbbsins Öruggur akstur verður haldinn í Lóni Glerárgötu 34 laugardaginn 10. mars n.k. og hefst kl. 2 e.h. Veitt verða verðlaun fyrir 5, 10, 20 og 30 ára tjónlausan akstur. Guðmundur Þorsteinsson frá Umferðarráði mætir á fundinum og ræðir um umferðarmál. Allir alltaf velkomnir. Klúbburinn Öruggur akstur Sjómenn Þeir sem eiga pantaðar Vetus stýrivélar. Vinsamlega vitji þeirra sem fyrst. Margskonar bún- aður fyrir báta fyrirliggjandi. Seljum plastbáta af ýmsum gerðum, einnig díselvélar frá 7-108 ha. Ut- anborðsvélar. Skrúfubúnað á mjög hagstæðu verði og fl. Bátasmiðja Baldurs Halldórssonar Akureyri sími 23700 Skákmenn 15 mínútna mót verður haldið miðvikudaginn 7. mars kl. 20 í Félagsborg. STJÓRN SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.