Dagur - 20.03.1979, Síða 2
wSmáaug/ýsingfirm
Sala
8 sæta sófasett til sölu.
Uppl. í Oddeyrargötu 19 eða í
síma 21784.
Til sölu tveir barnastólar,
saumavél sem þarfnast lagfær-
ingar og fimm manna tjald með
himni.
Sími 23131.
Nýleg Símó barnakerra til sölu
með dýnu og bögglaneti. Verð
kr. 70.000.
Sími 21949.
200 lítra neysluvatnskútur og 3
kw túba til sölu.
Uppl. í síma 21876 eftir kl. 18.
Eldri bækur, m.a. sagnir Jak-
obs gamla, Þorsteins Erlings-
sonar, Þjóðsögur Jóns Þor-
kelssonar. Lönd og lýðir 11
bindi skb. Sagnaþættir Skúla
Helgasonar l-ll. Gimli saga (100
ára landnám) Rangárvellir,
Helgu Skúlad. og ótal margt
fleira.
Bókaverslunin Edda, Hafnar-
stræti 100, Akureyri.
Bókaborðið. Ljóðabækur,
skáldsögur þýddar og frum-
samdar, þjóðleg fræði, tímarit,
Árbækur Ferðafélagsins,
ferðabækur, bækur um andleg
mál, fjöldi smákvera og fl. og fl.
Bókaverslunin Edda, Hafnar-
stræti 100, Akureyri.
Bátur til sölu 3,7 tonn með 45
ha BMC vél. Yfirbygging þarfn-
ast viðgerðar.
Uppl. gefnar á bílasölunni
Drossíunni.
Guðbrandsbiblía. Úrvals eintak
er til sölu. Tilboð sendist í
pósthólf 875 602 Akureyri.
Nánari upplýsingar í síma
96-22505.
‘■Rifrrtóir—-
Willys árg. ’46 til sölu með bil-
aða kúplingu á sama stað hed
af Toyota Crown árg. '66 og
framstuðari af Toyota Carinu
árg ’74.
Uppl. í síma 22796 eftir kl. 7.
Chrysler Debaron árg. 1978 til
sölu. Glæsilegur bíll. Ekinn 10.
þúsund km. Skipti koma til gre-
ina á ódýrari bíl.
Upplýsingar í síma 22255 og
22783.
Toyota Crown 2.300 með bil-
aða vél til sölu árg. ‘67 Óryðg-
aður. Tækifærisverð.
Uppl. fást á Bílasölunni
Drossfunni.
Mazda 616 árg. '74 til sölu.
Uppl. í síma 22078 eftir kl. 17.
Volvo 244 DL til sölu, sjálf-
skiptur, árg. 1976.
Uppl. í síma 23503 í vinnutíma.
i Húsnæði
Til leigu herbergi með lítils
háttar eldunaraðstöðu fyrir
stúlku sem vill taka að sér hús-
hjálp.
Uppl. í síma 22493.
Óskum eftir að taka 2-3ja her-
bergja íbúð á leigu frá 1. júní til
1. sept. ísumar.
Uppl. í síma (91) 33458 og (91)
40282.
4ra herbergja íbúð í fjölbýlis-
húsi fæst í skiptum fyrir sér-
hæð 3-4ra herbergja. Þeir
sem áhuga hafa á að athuga
þetta nánar, vinsamlegast
leggi inn nafn og símanúmer
á afgr. Dags merkt ,,79“.
tSkemmtaniri
Eldri dansa klúbburinn. Dans-
leikur í Alþýöuhúsinu laugar-
daginn 24. mars. Birgir
Marinósson o.fl. skemmta.
Húsið opnað kl. 21. Miðasala
við innganginn.
Stjórnin.
Lítil barnakerra óskast til kaups
(sumarkerra, ekki regnhlífar-
kerra).
Uppl. í síma 22561.
íslensku spilin. Ef þú átt eintak
sem þú vilt láta, vinsamlega
hringdu á afgreiðslu Dags.
Þjónusta
Prentum á fermingarservíettur.
Servíettur fyrirliggjandi. Send-
um í póstkröfu.
Valprent, sími 22844.
Sala
Hnakkar til sölu. Verð 59.900
íbúðin sími 22474.
Nýkomið. Hansahillur, margar
breiddir. Borð og skápar. Sófa-
sett, svefnsófasett, sófaborð.
Netakúlur. Sýnishorn af ál-
rammalistum. Úrval eftirprent-
ana o. fl.
Húsmunamiðlunin Hafnar-
stræti 88, sími 23912.
Góður vélsleði til sölu, 40 hö.
með rafstarti.
Uppl. í síma 23141.
Grísir gjalda, gömul
svín valda Frumsýnt 27. mars
Nú standa yfir æfingar hjá
L.M.A. Viðfangsefnið í ár er
glænýtt íslenskt leikrit sem
Böðvar Guðmundsson rithöf-
undur og menntaskólakennari
samdi fyrir félagið og heitir
Grísir gjalda, gömul svín valda.
Leikendur eru 25 en hlutverk
nálægt 70, stór og smá. Leik-
stjóri er Kristín Ólafsdóttir en
frá Akureyri, áleiðis austur í
Reykjadal, en kom þar ekki
fram á áætiuðum tíma. Þegar
nokkuð var liðið af nóttu fannst
bfllinn skammt frá Svalbarðs-
eyri og ferðafólkið, fjórar
manneskjur, heilt á húfi. Veður-
hæð var mikil og rnjög mikið
kóf.
Á Akureyri gekk umferð viðast
greiðlega í morgun, þótt nokkur
snjór væri kominn. Sumar götur
voru þó ófærar vegna skafla, en
2. DAGUR
þetta er í þriðja sinn sem hún
vinnur að leikstjórn hjá L.M.A.
Tveir nemendur, Þorbergur
Hjalti Jónsson og Helgi Már Hall-
dórsson, gera leikmynd og búninga
og stýra því verki sem er mjög
mikið, einkum búninga- og grímu-
gerð og fleira sem því fylgir. Söng-
lög, sem eru allmörg í leikritinu,
samdi Sverrir Páll Erlendsson,
kennari, en einn af tónlistarmönn-
Eigum á lager
lofta- og veggja-
klæðningu.
Gott verð.
Aðalgeir & Viðar
hf.
símar 21332 & 22333.
um meðal nemenda, Örn Magnús-
son, setur þau út og stjórnar fjög-
urra manna hljómsveit sem leikur
með.
Á þessu sést að í þetta sinn er
sýningin algerlega unnin af nem-
endum og kennurum og leikstjór-
inn er auk heldur fyrrverandi
kennari við M.A. Hefur L.M.A.
aldrei áður átt þess kost að bjóða
eins heimaunnið verk.
Æfingar hafa aðallega farið fram
í kjallara Möðruvalla og á Sal en
sviðs- og búningagerð í kjallara
Heimavistar. Um 50 manns starfa
að sýningunni þegar allt er talið.
Grísir gjalda, gömul svín valda
fjallar um fólk, einkum þó börn,
uppeldi og uppeldismeðul. Fléttast
þar saman saga fjölskyldu og ýmis
kunnugleg ævintýri og sögur. Mjög
mikið er af hópatriðum og mikið
um að vera á sviðinu allan tímann.
Höfundur tileinkar barnaárinu
verkið.
Frumsýning er fyrirhuguð í
Samkomuhúsinu 27. mars en auk
þess að sýna verkið hér á Akureyri
hyggst L.M.A. fara í leikför, sem
verður nánar greint frá síðar.
Samvinna við L.A. hefur verið
góð og hefur L.M.A. fengið að æfa
á sviði leikhússins nokkrum sinn-
um utan reglulegs vinnutíma þar.
Formaður L.M.A. er Hermann
Arason.
Bíllinn fannst á Sval-
barðseyri
Ferðafólk í hrakningum
Flugbjörgunarsveit Akureyrar snjóruðningstækin opnuðu hverja
leitaði í gærkveldi og nótt að götuna af annarri í skánandi veðri
fólki, sem hafði farið í litlum bíl me^ morgninum.
gs? ' ' m
Opiðhus
er aö Hafnarstræti 90
öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil — Tafl — Umræður
Sjónvarp á staðnum
Lesið nýjustu blöðin
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
111
illrílÉ
i '
■
I
H
Ungmennafélagið Árroðinn
AÐALFUNDUR
verður haldinn aö Freyvangi föstudaginn 23. mars
n.k. kl. 20.30.
Stjórnin
Opinberir
starfsmenn
Akureyri
munið námskeið B.S.R.B. um félags og kjaramál,
sem hefst á hótel Varðborg kl. 17 n.k. fimmtudag
22. mars. Námskeiðinu lýkur með fundi á Hótel
Varðborg kl. 16 laugardag 24. mars. Þar mun Har-
aldur Steinþórsson hafa framsögn um núverandi
stöðu í kjaramálum, verðbólgu og vísitölumálum.
Opinberir starfsmenn Akureyri, Fjölmennið á nám-
skeiðið og fund og kynnið ykkur stööu kjaramála
ykkar í dag.
Stjórn B.S.R.B.
Akureyringar — nærsveita-
menn
Framsóknarfélag Akureyrar heldur almennan
stjórnmálafund á Hótel K.E.A. fimmtudaginn 22
mars kl. 21.00. Frummælandi Steingrímur Her-
mannsson ráðherra.
O a «
FRAMSOKNARFELAG
AKUREYRAR
Sjúkrahús á Akureyri
Tilboð óskast í að Ijúka frágangi skurðdeildar o.fl. í
nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Verkinu skal að fullu lokið 15. apríl 1981.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og
skrifstofu bæjarverkfræðings á Akureyri gegn
75.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verð opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn
24. apríl 1979, kl. 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006