Dagur - 24.04.1979, Blaðsíða 3
Bjarni kom
og Bjarni fór
Eins og skýrt var frá fyrir nokkru
hafði Bjami Kristjánsson úr
Austra á Eskifirði gengið til liðs
við Þór í knattspymu. Það stóð
hins vegar ekki lengi því hann
hafði aðeins verið hér í nokkra
daga þegar hann tók pjönkur
sfnar og flutti aftur austur og
hyggst leika með sínu gamla fé-
lagi. Austra menn voru að sjálf-
sögðu ekkert ánægðir yfir því að
Bjami ætlaði að leika með Þór á
næsta keppnistfmabili, og hafa
þvf lagt hart að honum að koma
aftur. Hins vegar hafa tveir
Völsungar bæst í raðir Þórsara
en það em þeir Sigurbjörn Við-
arsson og Hafþór Helgason sem
báðir hafa leikið með Völsungi
undanfarin ár.
FRETTIR OG
FRÁSAGNIR í MÁLI
OGMYNDUM
ÁSKRIFT í SÍMA 85111
— Fiðlarinn á
þakinu ...
(Framhald af bls. 4).
vinna á bak við tjöldin og gert
hafa sýninguna mögulega og svo
góða sem raun hefur á orðið.
Kunnugir vita þó, að snillingur-
inn Halldór Bárðarson og annað
tæknifólk hefur gert góða hluti.
Texti söngleiksins um Tevye
mjólkurpóst og dætur hans er
ekki ýkja merkilegur. Gildi leiks-
ins fyrir áhorfendur eru miklu
mest fólgið í söng, dansi og
hljóðfæraleik auk leiktjáninga.
Þessu öllu koma til skila: leik-
stjórinn, Einar Þorbergsson, og
söngstórinn, Ingimundur Jóns-
son, svo og flytjendur allir með
þeim ágætum, að leikhúsgestum
er veitt indæl kvöldstund.
Einar Þorbergsson mun hafa
samið alla dansa sýningarinnar
utan einn. Lítil hljómsveit leikur
fyrir söng og dansi. Hana skipa
auk Ingimundar Jónssonar,
Katrín Sigurðardóttir, Jón Aðal-
steinsson og Sigurður Árnason.
Hljóðfærin eru: gítar kontrabassi,
píanó, harmonika og flauta.
Fiðlarinn á þakinu var frum-
sýndur á Húsavík 30. marz og
hefur síðan verið sýndur nokkur
kvöld í viku hverri. Hvert sæti í
leikhúsinu hefur verið setið á þær
allar og verður sýningum fram
haldið um sinn.
Húsavík, 8/4, 1979
Þorm. J.
EIÐFAXI
MÁNAÐARBLAÐ
UMHESTA OG
HESTAMENNSKU
fflkomid
Matjurtafræ m. teg.
Blómafræ m. teg.
Vorlaukafræ m. teg.
MJÖG GOTT VERÐ
KJORBUOIR
U.M.F. Dagsbrún
heldur almennan félagsfund miövikudagskvöldið
25. apríl kl. 9. Dagskrá: Sumarstarfið. Félagar fjöl-
mennið.
Stjórnin
HERRAFÖT & HERRASNYRTIVÖRUR
BR\TTÍIK\ÍI
Gallabuxur & flauelsbuxur
Kápur — Jakkar
Blússur — Buxur
EFNAÐAR'
VÖRU
DEILD
Póstsendum um allt land
SNYRTIVÖRUR FRÁ
SANS SOUCISl
cosmetic worldwide
OG MAXFACTOR
Útvörp — Plötuspilarar
Magnarar
Allar nýjustu plöturnar
HLJÖM
DEILD
í
DAGUR.3