Dagur - 24.04.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 24.04.1979, Blaðsíða 7
Bræðurnir frá Mýri Á skírdag varð bráðkvaddur { Grenivíkurkirkju, organisti kirkj- unnar og bóndinn á Grýtubakka, Baldur Jónsson, ættaður frá Mýri i Bárðardal er bjó ásamt eftirlif- andi konu sinni, Arnbjörgu Ara- dóttur, allan sinn búskap á Grýtubakka í Höfðahverfi. Hann var 62 ára og áttu þau hjónin 9 börn. Við útför Baldurs, varð Karl Jónsson, bróðir hans, bráðkvadd- ur. Hann var elstur systkinanna frá Mýri, fæddur 1901 og bjó lengi föðurarfleifð sinni, Mýri í Bárð- ardal. Eftirlifandi kona hans er Björg Haraldsdóttir frá Austur- görðum. Þau eignuðust 4 börn. Bræðumir, Baldur og Karl Jónssynir, voru báðir drengir góðir og hinir mætustu menn. /OfiÐOflfiSÍNS Hef á lager pústkerfi í flestar tegundir bif reiða. Ennfremur kúplingsdiska, kúp- lingspressur og legur í flestar gerðir bifreiða. Það sem ekki er til á lager út- vega ég með stuttum fyrirvara. Bifreiðaverkstæði Fjölnis Sigurjónssonar Hafnarstræti 22, Akureyri á öðrum hnöttum? Nei, tískublaðið Líf er enn ekki orðið svo útbreitt, en haldi það áfram að margfalda vinsældir sínar og lesendahóp jafnhratt og raun ber vitni verður þess vart langt að bíða að blaðið heíji stórsókn út í geiminn og leiti þar hófanna á ókunnum slóðum. Gullfallegt og glæsilegt rit um tísk- una, hið daglega lif og allt annað sem ofarlega er á baugi. Meðal efnis i 1. tbl. 79 A Vor- og sumartiskan 79, Grease-tiskan, undir- og nátt- fatatíska o.fl. ★ Hárgreiðsla og snyrting. ★ Kvikmyndir, bækur, tónlist, leiklist, ballett. Viðtöl við Tony Knapp og unnustu hans Helgu Sighvats- dóttur, Gunnar Orn myndlistarmann, Sigurð Þorgeirs- son ljósmyndara, Diddú söngkonu, Dóru E. Bergmann sem lærir búningasaum í London, Guðrúnu Erlends- dóttur lögfræðing, Hermínu Benjamínsdóttur o.fl. ★ Greinar eftir fjölmarga höfunda um kaffineyslu, kynlif með nýjum félaga, „ósköp venjulegan dag“, „á skiðum með rauðum djöflum“ o.fl. Hvernig var að vera tólf ára fyrir fjórtán árum??? „Hversu hamingjusöm ertu“? - Spurningaþrautin mun gefa þér svarið. ★ Smásaga, heimilisgreinar o.m.m.fl. Líf er iðandi af lífi og fjöri - uppfullt af fróðlegu, skemmtilegu og spenn- andi lesefni fyrir konur og karla, unga sem aldna. Kaupum Líf - lesum Lif - geymum Lif Til tiskublaðsins Lif. Armúla 18. pósthólf 1193 Rvik Oska eftir áskrift Nafn_________________:______________________________ Áskriftarsimar 82300 og 82302 Heimilisfang____________’___________________________ Nafnnr.___________________________Sími _______1_____ Starfsmaður óskast við afgreiðslu og skrifstofustörf. Upplýsingar gefn- ar í símum 22622 og 24870. Bifreiðastöðin Stefnir Bifvélavirkjar óskast til starfa sem fyrst. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. Óskum að ráða Verkamenn Upplýsingar í síma 22122 Sandblástur og málmhúðun. Tiltekt og hreinsum Viljum ráða mann til starfa við tiltekt og hreinsun. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Éélél slippstödin sími21300 Eigum nokkrar íbúðir óseldar í einnar hæðar raðhúsi við Rimasíðu 27, Geta verið með eða án bílskúrs. Upplýsingar í símum 23382 eða 21471 Trésmíðaverkstæði Jóns Gíslasonar hf Vornámskeið í YOGA hefst 1. maí. Uppl. og innritun í síma 21893. Ásta Guðvarðardóttir Aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu 1979. 2. maí A3401-A 3600 3. maí A 3601-A 3800 4. maí A 3801 -A 4000 7. maí A4001-A 4200 8. maí A 4201 -A 4400 9. maí A 4401-A 4600 10. maí A 4601-A 4800 11. maí A 4801 -A 5000 18. maí A 5001-A 5200 21. maí A 5201-A 5400 22. maí A 5401-A 5600 23. maí A5601-A 5800 25. maí A5801-A 6000 28. maí A6001-A 6200 29. maí A6201-A 6400 30. maí A 6401-A 6600 31. maí A6601-A 6800 1. júní A 6801-A 7000 5. júní A 7001-A 7200 6. júní A 7201 og hærri eink. númer. Skoðun fer fram við skrifstofu bifreiðaeftirlitsins í lögreglustöðinni á Akureyri kl. 08-16 daglega. Festivagnar og tengivagnar skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild , ökuskírteini, skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og að vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Skoðun léttra bifhjóla fer fram 7.-9. maí. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við Víkurröst 14.-17. maí kl. 08-16 daglega. Vanræki eigandi eóa umráðamaður bifreiöar að koma bifreið sinni til skoðunar verður hann látinn sæta sekt skv. umferðalögum og bifeiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu 18. apríl 1979. DAGUR.7 ♦*•<!*/ »11 I t1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.