Dagur - 31.05.1979, Síða 2

Dagur - 31.05.1979, Síða 2
wSmáauglýsmgar wSala--------------■ Notaður Westinghouse ís- skápur til sölu ódýrt. Uppl. í síma 24142 (Guðlaug). 600 lítra galvaníhúðaður neysluvatnsdúnkur með tveim 10 kw rafmagnstúbum til sölu, einnig 500 lítra neysluvatns- dúnkur með 3x1750w raf- magnstúbum og termostati, einangraður og klæddur að ut- an. Upplýsingar í síma 21704 á kvöldin og á matmálstímum. Sófasett með plus áklæði til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 61193. Lítið notuð uppþvottavél til sölu. Husqvarna fr. 12. Uppl. í síma 22232. Til sölu kerruvagn. Upplýsing- ar í síma 22663. Blár bátur með 6 ha utan- borðsmótor til sölu. Tilboð óskast. Báturinn er í smábáta- höfninni við Slippstöðina. Nán- ari upplýsingar eftir kl. 18.30 í síma 22605 og 21300 á daginn. Hondic talstöð til sölu. Upplýs- ingar í síma 24336. Bókaborðið í Eddu. Seljum næstu daga stórt einkabóka- safn um 2000 bindi. Mikið af góðum og fágætum bókum. Bókaverslunin Edda sími 24334. Bifreióir Lada 1600 árg. 1978 til sölu. Skemmd eftir árekstur. Bíla- leiga Akureyrar. Bifreióir Rambler Rebel árg. 1967, 6 cyl. 232 cub. til sölu. Nánari upp- lýsingar í síma 25180 milli kl. 8.30 og 10 e.h. á fimmtudag og föstudag. Rambler Classik 770 árg. ’65 til sölu. Sjálfskiptur með 6 cyl. vél. Bilað bremsukerfi. Vökvastýri. Uppl. í síma 21704 á kvöldin og á matartímum. Ford Cortína árg. 1970 til sölu. Klesst að framan. Nýupptekin 1600 vél, yfirfarinn kassi og drif. Vel með farinn bíll að inn- an. Upplýsingar kl. 6-8 e.h. sími 23373. Willys jeppi árgerð 1955 til sölu. Nýskoðaður í góðu lagi. Einnig Farmall A dráttarvél, sláttuvél og fleira fylgir. Vatns- túrbína af Francix gerð. Upp- lýsingar gefur Ólafur Tryggva- son Ytra-Hvarfi sími um Dalvík og í síma 21159 á kvöldin. Saab 96 árg '73 til sölu, ekin 75 þús. km. Upplýsingar í síma 25184 á kvöldin. Atvinna 12 ára stúlka óskar eftir tveim börnum í gæslu eftir hádegi. Er vön börnum. Upplýsingar í síma 21159. 11 ára stelpa óskar eftir að gæta barns í sumar, helst í Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 21519 fyrir hádegi. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í júní. Vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25564. Atvinna Atvinna. Vantar 14-15 ára stúlku í sveit. Allar upplýsingar að Vöglum, Fnjóskadal. HúsnmAi Óska eftir að taka á leigu hús- næði ca. 30-40 ferm. Góður bílskúr kæmi til greina. Uppl. í síma 24840. Gullsmíðastofan Skart, Strandgötu 19. Vantar 3ja til fjögurra her- bergja íbúð eða einbýlishús strax. Norðurverk hf. Furuvöll- um 13, Akureyri sími 21777. Ýmisleút Þeir sem eiga hjólhýsi í geymslu hjá okkur á Dagverð- areyri eru vinsamlegast beðnir að taka þau laugardaginn 2. júní. Norðurverk hf. Akureyri sími 21777 og 21828. Tek að mér alla snyrtingu lóða, einnig frágang á óunnum lóð- um. Upplýsingar í síma 22715 hjá Stefáni. Sumarbústaður óskast til leigu eða kaups, má þarfnast lag- færinga. Tilboð sent afgreiðslu Dags fyrir 8. júní merkt sumar- hús. Kaupendur — seljendur not- aðra lausafjármuna. Söluskráin er í Miðlun sími 21788. Opið 17.15-19.00, virka daga. Miölun Aðalstræti 63, sími 21788. Tjaldvagn. Camlet tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 23351. Sundlaugin Syðra-Laugalandi verður opin í sumar, sem hér segir: — Metveiði (Framhald af bls. 1). Hásetahluturinn í fjóra mánuði er hjá flestum upp í 4 milljónir og þess má þá einnig geta, að útgerðin hefur ekki orðið fyrir teljandi netatjóni, sem margir hafa þó þurft að þola á þessu ísavori. Það væri mikið vanþakklæti að draga dul á ágæti þessarar vertíðar, enda höfum við aldrei þekkt annað eins og má segja, að þetta sé ævin- týri líkast. Við eigum heima í skúr saltfisk fyrir 30 milljónir og þetta mun vera svipað hjá öðrum. Eru því þrengsli orðin tilfinnanleg. Þá er þess að geta, að kuldarnir hafa auðveldað okkur verkun þessa mikla afla. Frá Litla-Árskógssandi eru gerðir út bátarnir, Sólrún, Sæþór, Arnþór og Heiðrún, en frá Hauga- nesi, Víðir Trausti, Níels, Auðbjörg og Fagranes og svo Draupnir, sem er á grásleppuveiðum. Á sjötta þúsund pakkar af salt- fiski liggja nú hjá okkur á Ár- skógsströnd og bíða útflutnings. Þess má til gamans geta, að Sólrún litla kom með 18 tonna afla í gær úr 60 netum, sem hún fékk austur af Flatey, svo það var eitthvað að gera í aðgerðinni, sagði útgerðarmaður- inn að lokum. Önnur deild: Þór — Þróttur Á þriðjudagskvöldið leikur Þór við Þrúft frá Neskaups- stað á Þórsvellinum. I.eikur- inn hefst kl. 20. Sunnudaga kl. 14.00-15.30 Mánudaga kl. 20.30-22.30 Þriðjudaga ki. 20.30-22.30 Fimmtudaga kl. 20.30-22.30 Laugarvörður I Fyrir bifreiðaeigendur • Aurhlífar, háar, lágar - aftan, framan. • Speglar - jeppa - fólksbíla - vörubíla. • Flautur • Hjólkoppar 12, 13, 14, 15, 16 tommu. • Allskonar Ijós á bíla og kerrur. • Kerrutengi - som. m. kúlur raftengi. • Útvörp - segulbönd - hátalarar - magnarar. • Bensínbrúsar, stativ, trektar. • Net fyrir framluktir. • Hita-, olíu- og ampermælar. • Grunnur, sparsl, pappír, massi, sprautukönn- ur, síur, grímur, spreybrúsar. • Réttingarverkfæri, réttingatjakkar - allskonar handverkfæri. • Hlífðarlistar og sílsahlífar á Lödu Sport. Hjá okkur er eitt mesta úrval landsins af bifreiða- vörum. I CSSOJNESTIN Tryggvabraut Veganesti Krókeyrarstöð Aðalskoðun bifreiða 1979 Aðalskoðun bifreiða 1979 lýkur 6. júní n.k. Eftir þann tíma verða óskoðaðar bifreiðar teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst og eigendur eða umráðamenn látnir sæta sektum. Bæjarfógetinn á Akureyri, Dalvík og sýslumaður- inn í Eyjafjarðarsýslu 29.05.1979 AÐALGEIR & VIÐAR H/F AUGLÝSA BYGGINGAREFNI Vélunnið timbur: Kr. m/söluskatti Panell 3/4“ x 6“ 564,- Im Panell 3/4“ x 4“ 352,- Im Gluggaefni 2Ví> þurkað 1.230,- !m Grindarefni 2'A þurkað 768,- Im Gluggalistar 1.8 x 3.0 cm. 168,- Im do 1.8 x 2.5 cm. 156,- Im do 1.8 x 2.0 cm. 132 - Im. do 1.8 x 1.6 cm. 120,- Im Póstaefni 3" þurkað Fura 1“ x 6" húsþurrt Fura 1" x 4“ Utanhússklaeöning 1" x 6" Girðingarstaurar 2" x 4“ 3 lengdir Girðingarbönd 1 “ x 3“ 1.440,- Im. 448.- Im. 332,- Im. 470,- Im. 580,- Im. 235,- Im. Ódýr þanell tilvalinn í sólskýli sagaður eftir óskum yöar Upplýsingar gefa Kristinn Hólm og Örn Jóhannsson í símum 21332 og 22333 FURUVELLIR 5 AKUREYRI. ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 LGEMISAR H GGINGAVERKTAKAR emmeira virðií KJÖRMARKAÐK# SÉRTILBOÐ á föstudag og laugardag SVÍNAKÓTILETTUR Aðeins kr. 3.450 kg HRÍSALUNDI 5 2.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.