Dagur - 31.05.1979, Side 6
Áhugamenn um flug
takiö eftir!
Stofnfundur veröur haldinn fyrir áhugamenn um
flug kl. 14 mánudaginn 4. júní að Galtalæk.
(Húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar). Allir
flugáhugamenn hvattir til að mæta.
Fundarefni: Ræðustúfur, kosning embættismanna
fundar, tillaga um stofnun félagsins, tillaga um lög
félagsins, kosning stjórnar og önnur mál.
Allir flugáhugamenn velkomnir.
Undirbúningsnefndin
# GARDENA
létta yður störfin í garð-
inum.
Mikið úrval nýkomið.
GLERÁRGÖTU 20. SÍMI 22233.
Opið kvöld og helgar.
Ný og sóluð dekk.
Höfum fengið nýja vél til
að setja hvíta hringi á
hjólbaróa.
Fullkomið
hjólbarða-
verkstæði
Faðir okkar og fósturfaðir
BJÖRNJÓNSSON
Skólastíg 11, Akureyri,
fyrrum bóndi í Laugahlíð Svarfaðardal, lést í Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri 29. maí sl. Hann verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. júní kl. 13,30.
Anna Björnsdóttlr,
Þórunn Björnsdóttir,
Hallgrímur Björnsson,
Jón Björnsson,
Baldur Ingimarsson.
Alúðar þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð við andlát og
jarðarför föður okkar
KRISTJÁNS E. KRISTJÁNSSONAR
frá Hellu,
og heiðruöu minningu hans á einn eða annan hátt. Sérstakar
þakkir til hreppsnefndar og sveitunga hins látna.
Börnin.
Bílaþjónustan
Tryggvabraut 14
Akureyri
símar 21715 & 23515.
Svanhvit Jónsdóttir, Steinsstöð-
um Öxnadal, verður sextug
þann 6. júní n.k. Hún tekur á
móti gestum á heimili sínu
laugardaginn 9. júní kl. 18.
Ferðafélag Akureyrar. Skaga-
fjörður. Skoðunarferð 4.
júní (annan í hvítasunnu)kl.
8 f.h. Farseðlar á skrifstof-
unni kl. 18.30-20.00
fimmtudaginn 31. maí. Ferð
á Langanes frestað.
Leikfélag
Akureyrar
Skrítinn
ég sjálfur
Fjórða sýning föstudag
kl. 20.30. Bleik kort gilda.
Fimmta sýning laugardag
kl. 20.30.
Sjötta sýning annan í
hvítasunnu kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan er
opin frá kl. 17-19 og
17-20.30 sýningardag-
ana. Sími24073.
Þökkuð auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SKÚLA ÓLSEN.
Albert Sigurðsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför
VIGNIS ÁRSÆLSSONAR
sölumanns.
Jóhanna Elíasdóttir,
Ársæll Vignisson,
Hólmfríður Vignisdóttir,
Erla Vignisdóttir,
Ásdís Vignisdóttir,
tengdabörn, barnabörn og bræður.
Höfum opnað
á sama stað verslun okkar eftir gagngeróar
endurbætur. Mikið úrval af lítt gölluðum
verksmiðjuvörum. Aukió vöruval. Komið og gerið
góð kaup.
Gefjun — Hekla
Orlof húsmæðra
verður starfrækt að Hrafnagili frá 23. júní til 18.
ágúst í samvinnu við húsmæðraorlof Reykjavíkur.
Sækja þarf um dvöl fyrir 8. júní til undirritaðra:
Ingibjargar í síma 23708, Júdit í síma 24488, Heklu í
síma 23545, Unnur í síma 21038.
Nefndin
Ný bifreið á Islandi
ARO jeppinn frá Rúmeníu
sem farið hefur sigurför um
Evrópu, Kanada og Afríku er
kominn til landsins.
ARO 242 Pick-Up. Burðar-
magn 800 kg. Skúffa með
bogum og tjaldi.
ARO 244 5 manna klæddur að
innan, 4ra dyra + afturhurðir,
aftara sæti má velta fram.
ARO 320 Pick-Up. Burðar-
magn 1200 kg. Skúffa með
bogum og tjaldi.
ARO 243 er með langsum
sætum að aftan fyrir 3 hvoru-
megin og fyrir 2 fram í eða alls
fyrir 8 manns.
Allar gerðir
Sterk grind, 4 hjóla drif,
vél 86 h., gírkassi 4ra gíra,
millikassi hátt og lágt drif.
Verð frá kr.
4.500.000
NOKKRUM BÍLUM
ÓRÁÐSTAFAÐ
LEITIÐ UPPLÝSINGA
UMBOÐIÐ AKUREYRI
PÁLL HALLDÓRSSON, SKIPAGÖTU 1. SlMI 22697
og BIFREIÐAVERKST. FJOLNIS. SIMI 23704.
Tmitmlgn ,rI|arjiaifuT_
FAit.lfnir oUf atlra hnff~.
Trmust þ|ttnijiU..
.pUkl.S-7
liml UI7I
VASTC/CMASAl AH H.T.
hafaerstrtttl tot tmerehis/ea
Fasteignir
til sölu
Góð þriggja herbergja
íbúð ífjölbýlishúsi við
Skarðshlíð. Laus strax.
Til greina kemur að
skipta á tveggja her-
bergja íbúð, helst full-
gerðri.
Úrvals þriggja herbergja
íbúð við Furulund. Laus
strax.
Taatmig* «r||án|.Jmr_
Fmst.ignfr vístnllrn kmfl—
Trmust Hánmtn_
opijlkl. 5.7
liinf 21.78
fASTC/CMASALAH tt.F.
hefaerstrmt/ tOt emerehis/aa
Hreinn Pálsson hdi.
Guðmundur Jóhannsson vlð-
skiptafr.
Skúli Jónasson sölustjóri.
6.DAGUR