Dagur - 31.05.1979, Blaðsíða 7
Aðalfundur Trésmiðafélags Akureyrar ’79
Ályktun um kjaramál
Síðastliðinn vetur samþykktu all-
flest verkalýðsfélög að framlengja
gildandi kjarasamninga.
Með því að draga til baka áður
samþykkta uppsögn samninga varð
Trésmiðafélagið aðili að þeirri
launamálastefnu sem Alþýðusam-
bandið hafði markað og byggð var
á samkomulagi við ríkisstjórnina
um að ef ekki yrðu grunnkaups-
hækkanir á árinu héldist kaup-
máttur launa óskertur. Jafnframt
því var fallið frá vísitöluhækkunum
í desember sl. I stað þeirra skyldu
sett ýmis lög um réttarbætur til
handa launafólki.
Nokkur þessara laga hafa verið
samþykkt þegar og önnur munu í
lokaafgreiðslu i þinginu.
Nú hefur það hins vegar gerst, að
á sama tíma sem samkomulagið
um óskertan kaupmátt launa hefur
verið brotið með nýlegri lagasetn-
inu, þá eiga sér stað átök á vinnu-
markaðnum sem snúast um miklar
launahækkanir. Jafnframt hafa
opinberir starfsmenn fellt sam-
komulag um aukinn verkfallsrétt í
stað 3% launahækkunar. Munu
þeir því fá launahækkun frá 1. apríl
sl. Þá hefur þakinu á verðlagsbót-
um verið lyft, þannig að hærra
launaðir hópar hafa fengið kaup-
hækkanir, sem í sumum tilvikum
SAMVINNA HEFUR nú tekist
með Myndhópnum á Akureyri
og Leikfélagi Akureyrar á þann
veg, að Myndhópurinn mun sjá
um myndlistarsýningar í leik-
húsinu á þeim tíma sem leiksýn-
ingar fara þar fram. Við hverja
frumsýningu LA mun verða sett
upp ný myndlistarsýning sem
standa mun svo lengi sem við-
komandi leikrit er sýnt. Er það
von Myndhópsfélaga að sam-
vinn’a þessi megi verða báðum
aðilum til góðs og menningarlífi
bæjarins til ábata.
eru meiri en dagvinnukaup ýmissa
aðila innan A.S.I.
Við þessi skilyrði er því ekki
nema eðlilegt að verkalýðshreyf-
ingin endurmeti stöðuna í kjara-
málum og knýi á um breytingar á
kjarasamningum nú þegar.
Nú um stundir er verið að sýna
leikritið „Skrítinn fugl ég sjálfur" í
leikhúsinu og jafnframt eru þar til
sýnis málverk sex Myndhópsfé-
laga, en þeir eru þessir: Alice Sig-
urðsson, Guðmundur Ármann, Ið-
unn Ágústsdóttir, Lýður Sigurðs-
son, Úlfur Ragnarsson og Valgarð-
ur Stefánsson.
Auk þessarar samvinnu hefur
Myndhópnum verið boðið að sýna
að staðaldri nokkrar myndir í and-
dyri Fjórðungssjúkrahússins og
mun Aðalsteinn Vestmann ríða á
vaðið og sýna þar fyrstur Mynd-
hópsfélaga.
Myndhópurinn sýnir
Lögfræðiþjónusta/ Fasteignasala
Glerárhverfi. Verzlun á Eyrinni.
(búðar og verkstæðishúsnæði. 3-4 herb. efri hæð og með kvöldsöluleyfi. Er í fullum gangi, með góöa
ris, 92 ferm. Ibúðin er ný viðgerð, veggir klæddir, nýtt tekjumöguleika.
eldhús, baðherb., sér inngangur. Neðri hæð í sama húsi. Þingvallastræti. 4ra herb. einbýlishús. Þarfnast lagfæringar.
50 ferm. Tvö herb., eldhús og snyrting, möguleiki að sameina þetta í eina íbúð. Hólsgerði.
Einbýlishús. 5 herb. einbýlishús 130 ferm. Pláss fyrir 2ja herb. íbúð á neðri hæð, 60 ferm.
55 ferm. mikið endurbætt. Húsnæði á tveimur hæðum. Tjarnarlundur. 4ra herbergja íbúð 90 ferm. á 3. hæð í fjölbýlishúsi.
þarfnast lagfæringar, Gæti hentað atvinnurekstri. Falleg íbúð.
Hvor hæð 150 ferm. Með öllum þessum eignum fylgir samtals 7.200 ferm. erfðafestulóð. Einholt.
Eyrarvegur. 5 herb. raðhúsalbúð 138 ferm. á tveimur hæðum og bílskúr.
4ra herb. einbýlishús 124 ferm. og bílskúr, mikið endurbætt. Hugsanleg skipti á góðri efri hæð á Hrísalundur.
brekkunni. 2ja herb. íbúð 52 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Stapasíða. Tjarnarlundur.
Fokhelt einbýiishús ásamt bílskúr. Aðalhæð 115 2ja herb. íbúð 50 ferm. á 4. hæð í fjölbýlishúsi.
ferm. jarðhæð 65 ferm. auk þess mikiö annað pláss þar. Skarðshlíð.
Arnarsíða. 2ja herb. íbúð 60 ferm. á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax.
Höfum f sölu fyrir traustan byggingaaðila 5 herb. raðhús með bflskúr 148 ferm. íbúðirnar verða af- Hafnarstræti.
hentar til að fara að vinna í þeim í september. 2ja herb. íbúð 55 ferm. á neðri hæð í fjölbýlishúsi.
Tjarnarlundur. Skarðshlíð.
2ja herb. íbúð 50 ferm. í fjölbýlishúsi. Ibúðin er ekki 3ja herb. íbúð 70 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
alveg frágengin. Skarðshlíð. Smárahlíð. 3ja herb. íbúö, 85 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ekki
3ja herb. íbúö á 2. hæð (fjölbýlishúsi, mjög vönduö alveg frágengin.
og vistieg íbúð. Auk þess eru margar aðrar íbúðir 2ja, 3ja, 4ra og 5 Furulundur. 3ja herb. íbúð, 50 ferm. á efri hæð í tveggja hæða
herb. á skrá við Skarðshlíð. raðhúsi.
Langamýri. Helgamagrastræti.
2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ca 60 ferm. 3ja herb. parhúsíbúö, ásamt kjallara. Fæst í skiptum
Víðilundur. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. á efstu hæð í fjölbýlishúsi Góð íbúð, ótakmarkað útsýni. fyrir 2ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi á brekkunni. ATH.:
Furulundur. Eiðsvallagata
3ja herb. endaíbúð í raðhúsi (aðeins ein hæð) 87 3ja herb. Iitil íbúð á neðrihæð í tvibýlishúsi gott
ferm. góð og þægileg íbúö, bílskúrsréttur. geymslupláss. Gæti iosnað fljótt.
Höfum kaupanda að 5 herb. raðhúsaíbúð á brekk- í nágrenni Akureyrar.
unni, þarf ekki að losna fyrr en eftir Vá-1 ár. 3ja herb. Ibúðarhús ásamt nokkrum útihúsum og
Bjarmastígur. 4-5 herb. íbúð 150 ferm. á efri hæð í þríbýlishúsi. kartöflugeymslu ásamt 2 ha erfðafestulandi.
Góðar geymslur í kjallara. Rúmgóð herb., rólegur staður og frábært útsýni. m EIGNAMIÐSTÖÐIN
SKIPAGÖTU 1 . SÍMAR 24606, 24745
Ólafur B. Árnason Ólafur Þ. Ármannsson
Einbýlishús til sölu
Höfum fengið í einkasölu einbýlishús við Kotár-
gerði. Rúmlega 160 ferm. Stór stofa og skáli, 5
svefnherbergi, allt í mjög góðu ástandi. Bílskúr með
geymslu, 1200 ferm. lóð.
iASlÐGNA&fl
skipasalaSSZ
NORÐURLANDS O
Hufnarstrœti 94 simar 24604-24382
BENEDIKT ÓLAFSSON HDL.
Sölustjóri Pétur Jósefsson er við á skrifstofunni
alla daga frá kl. 16-18. Heimasími hans er 24485.
ASAHI PEN'
MYNDAVÉL
SÖLU
Til sölu Asahi pentax spotmatic F myndavél með
Takumar 55mm f/1.8 linsu. Auk þess fylgja eftir-
fárandi Takumar linsur: 200mm f/1.4, 105mm f/2.8
og 28mm f/3.5. Braun hobby flash. Vélin var keypt
1975 og er í góðu lagi. Linsunum og vélinni fylgja
hulstur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi bréf
með nafni sínu á afgreiðslu Dags merkt ,,MYNDA-
VÉL.“
Arður til hluthafa
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands, 23. maí
1979 var samþykkt að greiða 10% — tíu af
hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1978.
Arðgreiðslur fyrir árið 1978 verða á aðalskrifstofu
félagsins í Reykjavík frá 11. júní n.k., en hluthafar,
sem ekki vitja arðsins innan þriggja mánaða fá
hann sendan í pósti.
Með því að lagðir eru niður arðmiðar við arð-
greiðslur frá árinu 1978, eru hluthafar beðnir að
framvísa persónuskilríkjum er þeir vitja ársarðsins.
Hluthöfum skal bent á, að ógreiddur arður frá fyrri
árum verður greiddur á aóalskrifstofu félagsins í
Reykjavík og á afgreióslum félagsins úti á landi
gegn framvísun arðmiða, eins og verið hefur.
H.F. Eimskipafélag íslands
Vélskóli íslands,
Akureyri
Inntökuskilyrði
1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri, b)
Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða
hafi líkamsgalla sem geti orðið honum tii tálmunar
viö starf hans. c) Umsækjandi kunni sund.
2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, b)
sama og fyrir 1. stig, c) sama og fyrir 1. stig, d)
umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið
hliðstæða menntun, e) umsækjandi hafi eitt af
þrennu: 1. lokið vélstjóranámi 1. stigs með fram-
haldseinkunn, 2. öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í
meðferð véla eða í vélaviðgerðum og staðist inn-
tökupróf við skólann, 3. lokið eins vetrar námi í
verknámsskóla iðnaðar í málmiðnaðargreinum og
hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki í meðferð
véla eða vélaviðgerðum og staðist sérstakt inn-
töku próf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Iðnskólanum,
Akureyri. Umsóknir berist skólanum sem allra fyrst.
Kennsla hefst í byrjun september.
SKÓLASTJÓRI.
DAGUR,7