Dagur - 07.06.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 07.06.1979, Blaðsíða 2
Smáauglysingar Beltek bílsegulband til sölu. Uppl. í síma 21983. Til sölu úr Plymothvél, drif og gírkassi. Uppl. í síma 96-61450. Tll sölu Major plötuspilari og Kenwood magnari. Uppl. ísíma 23054 milli kl. 19.00 og 20.00 á kvöldin. Sófasett til sölu með hús- bóndastól Uppl. ísíma 22968. Útlitsgallaðar kartöflur til sölu. Uppl. í síma 24946. Handic talstöð til sölu. Upplýs- ingar í síma 25336. Garrard plötuspilari í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 23710. Seljendur hef kaupanda að sjónvarpi s.h., stereó græjum, hitadunk 200 I. fyrir neysluvatn og hitadunk 3-500 I. m/spiral. Opið 17,15-19,00 virka daga. Miðlun Aðalstræti 63, sími 21788. Eins tonns trilla til sölu, með 6 ha. Sólóvél. Þarfnast lagfær- inga. Nánari upplýsingar í síma 61727, Hrísey, eftir kl. 8 á kvöldin. Bifreidir Vel með farinn Hornet árgerð 1975 til sölu, ekinn 28.000 km. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 21529 milli kl. 19 og 20. Ford Granada árg. '75 til sölu. Sjálfskiptur, vökvastýri, power bremsur. Ekinn 80.000 km. Upplýsingar í síma 23059. Fallegur Volkswagen 1300 árg. ’67 til sölu. Tilboð óskast. Upp- lýsingar í síma 21772 eða 24248. VII kaupa Cortínu árg. ’70, sími 24993. Cortína árg. ’68 til sölu, enn- fremur vélarhlutar í Gas '68. Jóhann Ólafsson, Ytra-Hvarfi, sími um Dalvík. Til sölu Willys ’46 og Toshiba 12” svart-hvítt sjónvarpstæki. Upplýsingar í síma 25234, eftir kl. 18-19.30. AUGLÝSIÐ [ DEGI Húsnæði Norskur kokkur óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu. Helst meö húsgögnum. Uppl. í símum 21756 og 21757, kl. 10.00 til 16.00. Sjúkraliði með 3ja ára dreng, óskar eftir íbúð, helst þriggja herb. nú eða í haust. Þarf helst að vera þar sem leiksvæði er gott. Meðmæli geta fylgt. Uppl. í símum 24815 og 24437. Mig vantar tveggja til þriggja herb. íbúð á leigu í 6-8 mánuði frá 1. júlí að telja. Fyrirfram- greiðsla. Þrennt íheimili. Uppl. fsíma 24577. Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma: 24916 á kvöldin. Ungur reglusamur piltur óskar eftir lítilli íbúð til leigu strax Uppl. í síma 24916 á kvöldin. Fullorðin hjón utan af landi óska eftir að taka litla íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 24787. Ferðamenn - Gisting. Eins og tveggja manna herbergi. Gisti- heimilið Flókagötu 1, (við Snorrabraut) Reykjavík, sími 21155. Vantar eitt herbergi og aðgang að eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 21900 (23). Herbergi óskast til leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri. Slippstöðin hf. Ýmisleqt Hjónarúmin eru komin. Pant- anir óskast sóttar. Örkin hans Nóa, sími 23509. ■BarnagæsjaM VIII ekki einhver góð kona taka að sér að líta eftir 8 ára dreng í sumar frá kl. 7.30-14.00. Þarf helst að vera sem næst Hrafnagilsstræti. Uppl. í síma 24149 á kvöldin. Tek að mér að gæta barna 2-4ra ára. Upplýsingar í síma 25275. Tek 6-8 ára börn í sveit í sumar. Upplýsingar í síma um Húsavík. Breiðavík, Tjörnesi. Atvinna Atvinna óskast. Maður með meirapróf og rútupróf óskar eftir vinnu við einhvern akstur. Einnig vanur bílaviðgerðum og suðu. Ef þig vantar starfsmann þá legðu tilboð inn á afgreiðslu Dags fyrir 15. júní merkt ,,atv- inna“. Maður vanur sveitastörfum óskast á heimili í nágrenni Akureyrar. Gott kaup. Upplýsingar gefnar á vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, sími 24169. Tek að mér jarðarbótavinnu. Stór og nýr tætari. Ingólfur Lárusson, Gröf. Tapad Halló-Halló. Ég fermdist í vor, fékk Camy úr í fermingargjöf, sem ég hef nú tapaö. Skilvís finnandi hafi samband við af- greiöslu DAGS. Fundarlaun. Pierpont karlmannsúr með dagatali tapaðist í Sundlaug Akureyrar í lok maí. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir að athuga hvort börn þeirra hafi úrið í sínum fórum. Festin og úrið eru gyllt. Uppl. ísíma 22371. Ýmislegt Frá Krabbameinsfélagi Akur- eyrar. Félagsmenn eru beðnir um að greiða hið fyrsta félags- gjöld sín fyrir þetta ár - kr. 500.-, til undirritaðs gjaldkera fé- lagsins á skrifstofu sjúkrasam- lags Akureyrar á venjulegum skrifstofutíma. Jónas Thordar- son. Bílstjóri sá sem var svo óhepp- inn að aka á hvítt iamb nálægt Þórsmörk á Svalbarösströnd 5. júní, vinsamlegast hringi í síma 24916 strax. Hvolpar fást gefins. Upplýsing- ar í síma 22561. Umsóknir um dvöl f Tjarnargerði, sumarbústað Bílstjórafélags Akureyrar, skulu koma skriflega fyrir 15. júní á B.S.O. merktar „Tjarnargerði”. Mússík- leikfimi Laus pláss í nýhafió námskeið, sem stendur til 22. júní. Morg- un-, síðdegis- og kvöldtímar. Kennsla fer fram í leikfimissal Menntaskólans. Kennari Hafdís Árnadóttir. Innritun í síma 21086 og 21811. Jörð til sölu Til sölu er jörð í Eyjafjarðarsýslu. Á jörðinni er íbúðarhús byggt 1954, fjós fyrir 26 kýr, fjárhús fyrir 60 fjár og hlaða fyrir allan heyfeng. Ræktun er um 25 ha. Heimilisrafstöð er á jörðinni 14 kw og auk þess er rafmagn frá samveitu. Bústofn og vélar geta fylgt. Upplýsingar gefnar í síma 96-22455 frá kl. 9-12 virka daga. Leikfélag Akureyrar Skrítinn fugl ég sjálfur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Uppselt. Sýning föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 17-19 og kl. 17-20.30 sýningardag- ana. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar Œ™W HEÍTER DEUTSOÍEDÍcWfVNGrSEÍrÆNrziír OAHREH es Leseki SlEGFRÍED Td LOTTE G IERTLER sfcrv 2 F/HMTUp. 7. Júní K/JtÚ — AKUREYRARBÆR Starfræksla pylsuvagns Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar frá 27. mars s.l. er hér með auglýst eftir umsóknum um leyfi til að starfrækja pylsuvagn í miðbæ Akureyrar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. júní næst- komandi. Akureyri, 5. júní 1979 Bæjarstjórinn á Akureyri 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.