Dagur - 03.07.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 03.07.1979, Blaðsíða 2
Smáauölvsinöar ~ Tvöfaldur svefnsófi til sölu: Vel með farinn. Uppl. í Eiösvalla- götu 9, sími 23517. Húsvagn til sölu. Alpína sprite árg. 1974. Upplýsingar í síma 22836 eftir kl. 4. 3ja manna tjald með himnl til sölu. Lítið notað. Upplýsingar í síma 25138 eftir kl. 8 á kvöldin. Þrjár merar með folöldum til sölu. 4ra og 5 vetra, einnig 11 vetra tamin. Ennfremur sjö vetra hestur taminn, og vetur- gömul hryssa. (Kolkóskyn) Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 95-6334 á miðvikudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 8-10. Rafha eldavél til sölu. Upp- lýsingar í síma 22940. 5 H.P. Briggs og Stratton mót- or, til sölu fjórgengisvél, ónot- uð. Upplýsingar gefur Róbert í síma 22233. Reiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 21448 eftir kl. 7 á kvöldin. Sófasett og sófaborð til sölu. Upplýsingar í síma 21837. Til sölu varahlutir í Moskvits árgerð 1966, Upplýsingar í síma 22598. Til sölu kvikmyndasýningarvél 8 mm. og filmur. Upplýsingar í sima 22917 milli kl. 18.30 og 19.30 mánudag - föstudag. Vantar á söluskrá: Hitadunka, ísskápa, eldavél, viftu, svefn- bekki og rafmagnsþilofna. Op- ið virka daga kl. 17.15-19.00. Miðlun, Aðalstræti 63, sími 21788. Á söluskrá: Sófasett, sófaborð, sjónvörp, eldavélar, útvarps- fónn og rafmagnsþilofnar. Tek alla notaða lausafjármuni á söluskrá. Opið virka daga kl. 17.15-19.00 Miðlun, Aðalstræti 63, Sími 21788. Húsnæói Óskum eftir 3ja herbergja íbúð með haustinu. Upplýsingar í síma 22372 á kvöldin. Til sölu Mazda 818 árgerð 1972. Upplýsingar í sima 24189 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreióir Tveir bílar til sölu. Opel árg. 1967 og Galant árg. 1975. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 21365. Skodi 110 L árg. 1977 til sölu. Er í toppstandi, ekinn 27 þús. km. Útvarp og vetrardekk fylgja. Gott verð. Upplýsingar í síma 22541. Bíll í sérflokki til sölu. Volvo 264 G.L. árg. 1976. Sjálfskiptur, vökvastýri, leöursæti, ekinn 55 þús. km. Upplýsingar í síma 23289. Simca 1508 GT árg. 1977 til sölu. Keyrður 16.000 km. Upp- lýsingar í síma 24113. Til sölu Volvo 144 árgerð 1971. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Einnig til sölu Volks- wagen árgerð 1968, þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 21096. Til sölu tveir bílar. Benz kálfur árg. 1966 og Volvo 144 árg. 1972. Báðir þarfnast lítilsháttar viðgerða. Upplýsingar í síma 22451 eða í Sigluvík Sval- barðsströnd. Húsnæði Til leigu: Verslunarhúsnæði og óinnréttað íbúðarhúsnæði. Leigjendur látið skrá yður. Húseigendur hafiö samband. Opið virka daga kl. 17.15-19.00. Miðlun, Aðalstræti 63, sími 21788. 2ja herbergja íbúð við Hrísa- lund til leigu. Tilboð leggist í pósthólf 157 fyrir 8. júlí. Mig vantar litla fbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Bryn- dís R. Jónsdóttir, sími 25450. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 23128. Tveir páfagaukar, grænn og blár, töpuðust frá Vanabyggð 4d. Þeir sem hafa orðið þeirra varir eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 22563. Silfurlitt Seiko kvenúr tapaðist á laugardagsmorguninn. Sennilega á túninu hjá úti- markaönum. Góö fundarlaun. Ragnheiður, Hótel Varðborg. Bifreióir Citroen G.S. árg. '71 til sölu. Upplýsingar ,f síma 25247 eftir kl. 19. Vil kaupa vel með farinn barnavagn. Upplýsingar í síma 23318, milli kl. 19 og 20. Vel með farinn barnavagn ósk- ast til kaups. Upplýsingar í síma 24837. Óska eftir 12w notaðri raf- magnstúbu. Upplýsingar í síma 23894. Barnagæsla Barngóð og áreiðanleg stúlka óskast um helgar, 2-3 kvöld. Upplýsingar í síma 23119. Ýmisleöt Frá sundlauginn Þelamerkur- skóla. Sundlaugin verður lok- uð laugardaginn 7. júlí. Ung- mennafélag Skriðuhrepps. Augnlæknastofan verður lokuð frá 9. júlí til 22. júlí. Loftur Magnússon, augnlæknir. Til sölu 11 tonna bátalónsbátur m/b Þórunn Jónsdóttir EA 205. Er með nýupptekinni vél og allur nýlega yfir- farinn. Upplýsingar ísíma 61277 Dalvík. Laufásbærinn Búið er að opna Laufásbæinn almenningi. í sumar verður bærinn opinn frá kl. 10-19 alla daga vikunnar. Rýmingarsala hefst miðvikudaginn 4. júlí á hannyrðavörum, garni, náttkjólum, bóm- ullarefnum og fleiru. Stendur aðeins fram að helgi. Verslunin Dyngja. Hefst fimmtudaginn 5/7 í öllum matvörubúðum Félagsins. Leni eldhúsrúllur 2 stk. Tilboðs Hámarks- verð verð Kr. 342.- 508.- Kr. 152.- 218.- Opin stjórnarfundur S.U.F. á Akureyri. S.U.F. heldur opinn stjórnarfund föstudaginn 6. júlí n.k. í húsakynnum Framsóknarflokksins, hafnar- stræti 90 Akureyri. Fundurinn hefst kl. 17. Ungir Framsóknarmenn á Akureyri og nágrenni eru hvattir til að mæta. FJALLAKAFFI Til sölu greiðastaðurinn Fjallakaffi við Möðrudal. Það er 80 ferm. hús ásamt borðum og stólum fyrir 25 manns, einnig leirtau, 2 ísskápar o.fl. Einnig fylgir rafstöð 21 kw., sem er í góðu lagi. Þeir sem hafa áhuga á kaupum snúi sér til skrifstofunnar. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 Akureyri símar 24606-24745 Til sölu eru vélbát- arnir: Frosti Þ.H. 220, aó stærð 132 brúttólestir og Ægir Jóhannsson Þ.H. 212 að stærð 29 brúttólestir. Báðir eru þeir vel með farnir og í góðu viðhaldi. Veiðarfæri geta fylgt. Upplýsingar gefur SKIPAÞJÓNUSTAN h.f., Tryggvabraut 10, Akureyri, símar 24742 og 21797. Lögmaður, Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, sími 21721. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.