Dagur - 03.07.1979, Blaðsíða 6

Dagur - 03.07.1979, Blaðsíða 6
NÝ SMURSTÖÐ I GÆR var formlega tekin í notkun ný smurstöð við Tryggvabraut. Smurðstöðin er byggð á vegum Olíufélagsins h.f. og Þórshamars h.f. Stefán Sig- urbjörnsson veitir stöðinni for- stöðu. í nýju smurstöðinni, sem er um 360 fermetrar, eru tvær smurgryfj- ur 12m langar með 10 smálesta vökvalyftum, auk þess eru tvær lyftur fyrir smærri bíla. Þannig er hægt að vinna að fjórum bílum í einu. Smurstöð þessi þykir í alla staði vel hönnuð og þjónusta á að geta gengið fljótt og vel fyrir sig. Að- búnaður starfsfólks er góður og sérstakur setukrókur er fyrir við- skiptavini, ef þeir óska þess að bíða meðan unnið er við bílinn. Ferðafélag Akureyrar 7.-8. júlí, ökuferð- og gönguferð. Hvannslóð, Gæsadalur, Lúdent, Þrengslaborgir. Lagt af stað kl. 9 f.h. laugar- dag. Fararstjóri Hjörtur Tryggvason. Illugasataðakirkja. Guðsþjón- usta n.k. sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Bægisá n.k. sunnudag 8. júlí, kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Messað verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 447, 484, 343, 348, 359. B.S. Lundarbrekkukirkja. Guðs- þjónusta n.k. sunnudag kl. 14. Kór Lögmannshlíðar- kirkju undir stjórn Áskels Jónssonar syngur við mess- una, einnig syngur kórinn nokkur lög strax að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprest- ur Eiginmaður minn HJÁLMAR KRISTJÁNSSON lést að heimiii sínu, Hólabraut 15, 2. júlí. Jarðarförin verður tilkynnt síðar. T Svanhildur Pálsdóttir Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu GUÐNÝJAR TEITSDÓTTUR, Öngulsstöðum. Helga Kristinsdóttir, Sigríður Kristinsdóttir, Haraldur Kristinsson, Guðrún Kristinsdóttir, Ásta Kristinsdóttir, Hörður Frímannsson, Þórdís Kristinsdóttir, Kristinn Óskarsson, Regína Kristinsdóttir, Steingrímur Antonsson, Baldur Kristinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu GUÐRÚNAR MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, Hlíðargötu 6, Akureyri. Guðmundur Jónsson, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Jón Gíslason, Ólafía Halldórsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Hraðbátur til sölu Krossviðarbátur, rauður og hvítur, 16 fet á vagni, með 45 hestafla utanborðsvél í góðu standi. Verð kr. 1.050.000,00 Upplýsingar í síma 96-23840. 6,DAqWR FloKksstarfið Kjördæmissamband framsókn- armanna, Norðurlandi eystra, hefur opna skrifstofu í Hafnar- stræti 90. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 13.30 til kl. 18.00. Starfsmaður er Þóra Hjaltadóttir. Síminn er 21180. Tímaritið Súlur komið út ÚT ER komið tímaritið Súlur, fyrra hefti. Meðal efnis í tíma- ritinu eru Æskuminningar, sem Eiríkur Briem prófesson hefur ritað. Jón Hjálmarsson skrifar frásögn um sleðaferð, sem farin var á fyrri hluta aldarinnar. Jónína S. Benediktsdóttir skrif- ar framhaldsþætti um huldufólk á Langanesi undir fyrirsögninni Tveir heimar. Þórhalla Arnljótsdóttir skrifar um skosku söngkonuna Lizzie á Halldórsstöðum. Jónas Halldórs- son skrifar skólaminningar, Sigur- jón Sigtryggsson skrifar um skips- strand á Siglunesi á 19. öld. Um torfristu í Staðarbyggðarmýrum skrifa þeir Erlingur Davíðsson og Ingólfur Pálsson. Þá eru í tímaritinu fleiri fróð- leiksgreinar en hér hefur verið get- ið um s.s. útvarpserindi eftir Bern- harð Stefánsson um Hannes Haf- stein, Dagbókarþættir eftir Jó- hannes Óla Sæmundsson, Jólaskrá og fleira. SNIÐILL hf. Óseyri 8, Akureyri. Sími 2-22-55. Hefur söluumboð á Norðurlandi fyrir: SIMCA 1100, 1307/1508 Dodge fólksbíla, jeppa og fiutningabíla Plymouth fólksbíla og jeppa frá hinum frægu CHRYSLER bílasmiðjunum í Banda- ríkjunum og Frakklandi. Hafið samband við SNIÐIL hf. sem hefur margra ára reynslu í bílasölu og þjónustu og kynnið yður úrvalið og kjörin áður en þér leitið annað. llökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366 Skrifstofa Norðlenskrar tryggingar h.f., Ráðhústorgi 1, verður opin frá kl. 8-12 og 13-16 frá 1. júlítil 30. september 1979. Vinsamlegast athugið breyttan afgreiðslutíma. ^ NOROLENZK 'nrav^[|[][J][| [J]U RÁDHÚSTORGI 1 - AKUREYRI PÓSTHOLF 383 - SlMI (96)21844 - Giro 21844 Ibúð Höfum eina fjögurra herbergja íbúð til sölu við Keilusíðu. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Þinuf h.f. Fjölnisgötu 1a, sími 22160 (Nvkomió Toro súpurm.teg. Toro SÓSUrm.teg. Toro pottréttir Toro er merkið KJORBUÐIR j I ý > oiiuin^runar Einangrunarplast, aliar plötustærðir. Rúmþungi frá 16-30 kg í rúmm. NÝJUNG! Nótað einangrunarplast. Einnig „Bárulistar" til að einangra undir þak- skeggi. Plasteinangrun hf., Óseyri 3, sími 22210

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.