Dagur - 17.07.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 17.07.1979, Blaðsíða 7
utsalan heldur áfram þessa viku. Mikið af góðum vörum. Allt á að seljast. Versl. ÁSBYRGI Hafnarstr. 108. Stórglæsllegt Kawasaki 900, mótorhjól árg. 1973 til sölu. Uppl. gefnar hjá Bílasalanum Tryggvabraut 12 sími 24119. KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAMME iÆ Kynningarfyrirlestur sem öllum er opinn, Æi 9 verður haldinn að Möðruvöllum (MA) /t, Jj| fimmtudaginn 19. júlí kl. 20.30. Upphaf 'f-wrj námskeiðs fyrir þá sem þess óska. Maharishi Mahesh Yogi Bændur athugið! Helgarvaktir verða í Véladeild KEA frá og með laugardeginum 21. júlí. Opið verður frá kl. 10-12 f.h. laugardaga og sunnudaga. Hestaeigendur Síðastliðinn föstudag sást í stóði á Garðsárdal dökkjarpur, fullorðinn hestur. Aljárnaður með grænan múl. Mjög styggur. Mark sýndist sneitt framan hægra, blaðstýft framan vinstra. ÓTTAR, Garðsá, sími 24933. Flokksstarfið Skrifstofa Kjördæmissam- bandsins í Hafnarstræti 90, Akureyri verður frá 16. júlí til Í6. ágúst aðeins opin á fimmtudögum frá kl. 14.00 til 18.00. Reiðskóli Hestamannafélagsins Léttis og Æskulýðsráðs Ný námskeið hefjast 19. júlí og 2. ágúst n.k. Ennþá eru nokkur pláss laus. Innritun í síma 22722 kl. 10-12 virka daga. Æskulýðsráð Akureyrar SNIÐILL hf. il Óseyri 8, Akureyri. £> Sími 2-22-55. Hefur söluumboð á Norðurlandi fyrir: SIMCA 1100, 1307/1508 Dodge fólksbíla, jeppa og flutningabíla Plymouth fólksbfla og jeppa frá hinum frægu CHRYSLER bílasmiðjunum í Banda- ríkjunum og Frakklandi. Hafið samband við SNIÐIL hf. sem hefur margra ára reynslu í bílasölu og þjónustu og kynnið yður úrvalið og kjörin áður en þér leitið annað. Ifökull hf. ÁRIVIÚUX 36 REYKJAVÍK Sími 84366 ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★ UNGLINGAR I LÉTTI Á vegum Hestamannafélagsins Léttis, er fyrirhuguð ferð og dvöl í Þýskalandi í ágúst mánuði næsta sumar, í samvinnu við þýskt hestamannafélag. Hringið í síma 22909 fyrir 24. júlí n.k. og leitið uppiýsinga. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★f FJÖLSKYLDUFERÐ HESTAMANNA Fjölskylduferð í Sörlastaði verður farin föstudaginn 20. júlí. Sætaferð fer frá Kaupangi kl. 8 e.h. og einnig tekinn farangur. Þeir sem fara á hestum mæti á Kaupangsbökkum kl. 6. Þátttaka tilkynnist til Eddu í síma 24628 fyrir föstudag og veitir hún einnig allar upplýsingar. - FERÐANEFND LÉTTIS. ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ 'k'k'kik MELGERÐISMELAR S.F. biðja alla félagsmenn Léttis, Funa og Þráins, að koma til vinnu fram á Mel- gerðismela miðvikudaginn 18. júlí kl. 8 e.h. Komið með spaða eða garðhrífu. Mætum nú vel og skemmtum okkur saman eina kvöldstund. MELGERÐISMELASTJÓRN. ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★★★★'*Á cinaiiúi-iiiiar Einangrunarplast, allar plötustærðir. Rúmþungi frá 16-30 kg í rúmm. NÝJUNG! Nótað einangrunarplast. Einnig „Bárulistar" til að einangra undir þak- skeggi. Plasteinangrun hf., Óseyri 3, sími 22210 Starfsfólk óskast Starfsmenn óskast að leikskólanum við Hlíðarlund frá 1. ágúst n.k. Að auki er óskað eftir starfsmanni hluta dags eða frá kl. 1-6 að dagheimilinu Pálmholti frá 1. september. Umsóknareyðublöð fást á Félagsmálastofnun Ak- ureyrar. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. júlí n.k. Kennara vantar að Grunnskólanum á Þórshöfn. Upplýsingar gefur Brynhildur Halldórsdóttir skóla- nefndarformaður í síma 81199, Þórshöfn. Framsóknarfélag Húsavíkur Fundur verður haldinn í Görðum fimmtudaginn 19. júlín.k. kl. 21.00. Þingmenn flokksins í kjördæminu koma á fundinn. Húsvíkingar athugið, að þingmennirnir verða til viðtals milli kl. 5 og 7 sama dag. Þingmenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda almenna fundi sem hér segir: Freyvangur þriðjudaginn 17. júlí kl. 21.00. Þelamerkurskóli miðvikudaginn 18. júlíkl. 21.00. Ljósvetningabúð föstudaginn 20. júlí kl. 21.30. Svarfaðardalur laugardaginn 21. júlí kl. 21.00. Hrísey sunnudaginn 22. júlí kl. 21.00. Svalbarðsströnd mánudaginn 23. júlí kl. 21.00. Þínir pemngar exxi meira viroi i kjörmarkað:^ SERTILBOÐ FIMMTUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG MEDISTERPYLSA reykt Aðeins kr. 1.600 kg. HRISALUNDI 5 DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.