Dagur - 30.10.1979, Blaðsíða 7
Leikfélag
Akureyrar
Fyrsta öngstræti
til hægri
Höfundur:
Örn Bjarnason.
Leikstjóri:
Þórunn Sigurðardóttir.
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson.
Frumsýning föstudag, 2.
nóvember kl. 20.30.
UPPSELT.
Önnursýning laugardag,
3. nóvember kl. 20.30.
GUL KORT GILDA.
Þriðja sýning sunnudag,
4. nóvember kl. 20.30.
Sýningin er ekkl við hæfi
barna.
♦
Galdrakarlinn í Oz
Sýning sunnudag 4. nóv-
ember kl. 3 og þriðjudag
6. nóvember kl. 6.
*
Aðgöngumiðasalan er
opin frá og með miðviku-
deginum 31. október frá
kl. 16 til 19 og frá kl. 16
til 20.30 sýningardagana
og sunnudag frá kl. 13.
Frumsýningargestir vitji
korta sinna á miðvikudag
(á morgun).
Munið afsláttarkortin.
Sími: 24073.
F.R. félagar
FR deild 8 heldur félags-
fund í húsnæði félagsins
að Hafnarstræti 19
sunnudaginn 4. nóvem-
ber ki. 14.00.
Félagar fjölmennið og fá-
ið fréttir af nýafstöðnu
ársþingi. Stjórnin
Ný sending
af Flauels-smekkbuxum
tískuverslunin
venus
Strandgötu 11, gegnt B. S. O., simi 24396
— Framboðs-
listar Fram-
sóknarmanna
(Framhald af bls. 5).
Reykjaneskjördæmi
1. Jóhann Einvarðsson,
bæjarstj., Keflav.
2. Markús Á. Einarsson,
veðurfr., Hafnarf.
3. Helgi H. Jónsson,
fréttamaður, Kópavogi.
4. Þrúður Helgadóttir,
verkstjóri, Mosfellssveit.
5. Ölafur Vilhjálmsson,
bílstjóri, Garðabæ.
6. Bragi Ámason,
prófessor, Kópav.
7. Sigurður Jónsson,
bílstj., Seltjamam.
8. Unnur Stefánsdóttir,
húsfrú, Grindavík.
10. Margeir Jónsson,
útgerðarmaður, Keflav.
Þriðjudagur 30. okt.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Orka Fjallað verður um
orkusparnað á íslenska
fiskiskipaflotanum. Umsjón-
armaður Magnús Bjarn-
freðsson.
21.00 Dýrlingurinn Morðhring-
urinn Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.50 Svona erum við f tilefni
barnaárs tekur útvarp og
sjónvarp til umfjöllunar eitt-
hvert meginmálefni í mánuði
hverjum varðandi börnin. i
þessum mánuði afbrigðileg
börn, og fjallar þessi dag-
skrá um ýmsa hópa barna
með sérþarfir.
22.45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 31. okt.
18.00 Barbapapa Endursýndur
þáttur úr Stundinni okkar frá
síðastliðnum sunnudegi.
18.05 Fuglahræðan Fimmti
þáttur. Þekkingarleit Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
128.30 Veröld vatnsins Kana-
dísk mynd um lífheim vatns-
ins og baráttuna þar. Þýð-
andi og þulur Björn Bald-
ursson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tæknl og vísindi.
Enn um nýtingu sólarork-
unnar. Umsjónarmaður Sig-
urður H. Richter.
21.05 Vélabrögð í Washington
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum,
gerður að nokkru ieyti eftir
sögu Johns Ehrlichmans,
,,The Company." Annar
þáttur. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
22.40 Dagskrárlok.
Fjölbreytt hollustuefni
nýkomin
Hressið ykkur í skammdeginu
öðlist útlit og eðli yngri áranna.
Frá Iðnaðardeild SIS
Getum bætt við starfsfólki á dagvakt og kvöldvakt.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri sími 21900
(23)
Verðlauna-
samkeppni
Hestamannafélagið Funi, Eyjafirði, efnir til sam-
keppni um gerð félagsmerkis og félagsbúnings.
50.000 kr. verðlaun fyrir hvora tillögu sem valin
verður. Tillögur berist félaginu fyrir 1. apríl 1980.
Nánari upplýsingar gefur Óttar á Garösá í síma
24933.
Áburðar
kaupendur
Bændur og aörir þeir, sem hyggja á áburðarkaup á
vori komanda og enn hafa ekki skilað áburðar-
pöntunum á aðalskrifstofu vora, eru vinsamlegast
beðnir að gera það eigi síðar en 31 okt. 1979, svo
unnt verði að taka pantanir þeirra til greina.
Kaupfélag Eyfirðinga
Einstakt
tækifæri
til að eignast ekta gamalt hús þar sem innandyra er
eins og árið 1930, handmálað skrautloft, handmál-
uð listaverk á veggjum, danskar postulínsflísar á
baði. Á hæðinni, tvær samliggjandi stofur, sólstofa,
blómastofa, sjónvarpsherbergi, baðherbergi, for-
stofa og eldhús. í kjallara, búr, kyndiklefi, þvotta-
hús, þrjár geymslur og bílskúr. Utan dyra, bílskúr
og girt lóð. — Þetta er Aðalstræti 63. Upplýsingar í
síma 21788.
NÝ SIGUNGALEID
BÆTTÞJÓNUSTA
Við höfum hafiö œglubundnar siglingar á nýrri
flutningaleið, 14 daga fastaferðir allan ársins hring milli Larvíkur, Gautaborgar, Kaup-
mannahatnar og islands.
Flutt verður stykkjavara, gámar, kæti- og frystivara.
Umboðsmenn okkar á hinni nýju sigtingateið eru:
Larvik:
P.A. Johannessens Eftf.
Storgaten 50
3251 LARVIK
Cable: “SHIPSN"
Telex: 21522
Phone: (034) 85 667
Gautaborg:
Borlind. Bersén & Co.
P.O. Box 12113
Kaj 51
S-402 42 Göteborg 12
Cable: Borlinds
Telex 2341
Phone: 031/24 3422
Kaupmannahöfn:
Allfreight Ltd.
35, Amaliegade
DK-1256 Copenhagen K.
Cable: Alfragt
Telex: 19901 b Alckh
Phone:(01) 111214
Aö sjálfsögðu bjóðum viö áfram reglubundnar feróir frá eftirtöldum stöðum:
Helsinki, Svendborg. Hamborg, fíotterdam, Antwerpen og Goole auk Halifax i Kanada og
Gloucester i Bandaríkjunum.
Komið, hringið, skrifið — við veitum allar nánari upplýsingar fljótt og örugglega.
SKIPADEILD SAMBANDSINS
SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200
DAGUR.7
AUGIYSINGASTOFA SAM3ANDSINS