Dagur - 06.11.1979, Blaðsíða 7
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Galdrakarlinn í Oz
Sýning í kvöld kl. 6.
Fyrsta öngstræti til
hægri
Höfundur:
örn Bjarnason.
Leikstjóri:
Þórunn Sigurðardóttir.
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson.
Lýsing:
Ingvar Björnsson.
Sýning fimmtudags- og
föstudagskvöld.
Galdrakarlinn í OZ
Sýning ki. 3 á laugardag
Fyrsta öngstræti til
hægri
Sýning sunnudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan er
opin frá kl. 16-19 þriðju-
dag og miðvikudag og
frá kl. 16-20.30 sýningar-
dagana og laugardag frá
kl. 13.
Munið afsláttarkortin.
SÍMI24073.
traustari tök á skapi sínu. Það var vist,
að hann var óvenjulega sáttfús maður.
Eins og ræður að líkum urðu á vegi
Stefáns margskonar erfiðleikar í sam-
bandi við harða lífsbaráttu og daglegar
úrlausnir. En hann tók hlutunum með
því hugarfari, sem skilur að örðugleikar
eru til að sigrast á þeim. Þess vegna
lagði hann ekki hendur í skaut heldur
stæltist því meir, sem vandinn var
stærri. Honum var það Iíka gefið fram
yfir marga aðra að koma auga á færar
leiðir og hikaði ekki að fara þær. Eftir
Stefáni heyrði ég haft orðtak, er hann
viðhafði, þegar vandamálin virtust
óleysanleg að annarra dómi: „Ég sé ráð
við þvi“, var orðtakið.
Og sannleikurinn er sá, að sjaldan var
honum ráðafátt. Stefán varð fyrir sárri
lífsreynslu um dagana. Ungur missti
hann föður sinn og bróður. Kona hans
andaðist fyrir allmörgum árum, sem
varð honum þungbært. En trúlega var
erfiðast þegar tveir synir hans
drukknuðu sama daginn. Þá varð hann
að þola það að vera blindur síðustu ár
ævinnar.
Öllu þessu mætti hann með æðruleysi
og skapfestu. Hann brotnaði ekki í
bylnum stóra. Stefán var mikill trú-
maður og bænrækinn, en hann flíkaði
ekki trúarskoðunum sínum. Á bams-
aldri var honum kennt að biðja til guðs
og fara með vers og bænir, og þeirri
venju hélt hann til dauðadag's.
Sjálfur sagði hann frá þeirri vissu
sinni, að guð hefði verið við stýrið með
sér á sjónum. Síðustu æviár Stefáns
færðu honum bæði dapurleik og gleði.
Eins og áður er sagt varð hann blindur
og hlaut því að búa við endalausa nótt.
Þar með var bundinn endi á að hann
gæti unnið vik eða lesið sér til dægra-
styttingar. Hins vegar fann hann það, að
böm hans og skyldulið reyndu að gera
honum lífið svo ljúft sem kostur var.
Sýndu honum þá ástúð og umhyggju,
sem yljaði að hjartarótum. Og smá-
bömin, niðjar hans, komu oft í heim-
sókn og báru með sér sólskin í sál gamla
mannsins. Hann hafði þá einnig lag á að
gleðja þau aftur á rnóti, því að hann var
einstaklega barngóður.
Þegar ég renni huga að ævi Stefáns,
þá finnst mér einkum tvennt einkenna
lífshlaup hans. Vinnusemi og hjálpfýsi.
Þessar heilladisir voru honum svo sam-
grónar, að þær vom súrdegið í athöfn-
um hans. Honum fannst lífið missa gildi
sitt, þegar hann gat ekki lengur unnið og
trúað gæti ég, að honum hafi fundist sá
dagur, sem hann gerði engum greiða, að
einhverju glataður. Ég vil að lokum
þakka þessum góða samferðamanni
alla vinssemd I minn garð og óska hon-
um fararheilla.
Vertu blessaður og sæll, Stefán.
Helgi Símonarson.
Glæsibæjarhreppur
Kjörskrá vegna Alþingiskosninga sem fram eiga að
fara 2. og 3. desember n.k. liggur frammi að Dag-
verðareyri frá 3. nóvember til 17. nóvember n.k.
Kærufrestur til 17. nóvember n.k.
Oddviti Glæsibæjarhrepps
Ý
Stefán Rögnvaldsson
Fæddur 4. sept. 1889 — Dáinn 8. okt. 1979
Kveðja frá nágranna
Fall á feigsgötu A Idrei œðraðist
fyrr eða síðar þó öndvert blési,
öllum er œtlað bar ei á torg
frá œvimorgni. bölvagnóttir.
Háir og lágir Hýr var í bragði
hlýða verða og hress í tali.
skilyrðislaust Vinsœll
þeim skapadómi. og vinamargur.
Hniginn er halur Sitt flutti mál
háaldraður af sannfœringu,
þekkur þegn rökviss, raunsœr
þjóðar sinnar. og ráðagóður.
Langþráð hvíld Orðum óhrœddur
og Ijúf erfengin ippti móti
frá svelju lífs stórbokkum
á svölu hausti. steigurlátum.
Hann í árdaga Hélt hraðskeyttur
œsku sinnar heilsu og kröftum
gerðist gildra fram á efriár
garpa jafni. ýturmenni,
Stóðu starfskraftar uns hin arglynda
styrkum rótum. ellikerling
Tvígildi sumra lagði í lœðing
að tápi og orku. líkamsburði.
Komu í Ijós Stjarna er fyrir stafni
hjá knáum þegni og stefnu gefur.
einatt ágœtir Framundan útsýn
eðliskostir. undrafögur.
Seigla, festa Sindrar nú
og sigurvilji fyrir sjónarsteinum
þegar við aðra birta og blámóða
atti kappi. Bjarmalanda.
Bragni burðugur Fylgi fararheill
af bœndakyni til friðarálfu
gróðurmold gömlurh og góðum
og grösum unni. granna mínum.
Settist fróðleiksfús Bið ég blessunar
á fremsta bekk, bljúgum huga
hyggjufrjór dáðadreng
í Hólaskóla. í drottins nafni.
Gerðist sjómaður Siglir sœvanur
síðar á œvi, sínu fari
og fengsœll beint í naust
fiskimaður. á Bláströndum.
Stýrði af forsjálni Fagna í fjöru
fleigi sínu feginshugar
er reiddist Rán ástvinir áður
og risu hrannir. á undan farnir.
Ók ótrauður Bundið hef ég saman
œfinlega að bón þinni
heilum vagni lítinn Ijóðasveig,
að heimaranni. sem lokakveðju.
Lá og aldrei Þó af vanefnum sé
á liði sínu og viðalítill
björg og brauð yiljann fyrir verkið
í bú að scekja. ég veit þú tekur.
Mun í lýða
minni standa
Stefáns nafn
stöfum skýrum,
meðan roðnar rós
við röðulkossa
í Brúarlands
blómagarði.
Atvinna
Vélsmiði, trésmiði og plötusmiði vantar nú þegar.
Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar
gefur starfsmannastjóri.
Slippstöðin h.f. sími 21300
Útsalan
að Strandgötu 23, verður þessa viku.
Opið kl. 1-6.
Verslunin Ásbyrgi
Til sölu
Fíat 131 salon Auto árg. 1978. Skemmdur eftir
árekstur. Fyrsti skráningardagur 30. janúar 1979.
Ekin liðlega 4.000 km. Til sýnis hjá Bflasölunni h.f.
Tilboð sendist fyrir 10. þ.m.
Norðlensk trygging h.f.
Ráðhústorgi 1, Akureyri sími 21844
Auglýsing um
uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Mímisvegi 5, Dalvík. Þinglýstri eign Þorvalds Bald-
vinssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
14. nóvember 1979 kl. 14 að kröfu Friðriks
Magnússonar hrl., og Gunnars Sólnes hrl.,
Bæjarfógetinn Dalvík
Félagar í vélstjórafé-
lagi fslands
Þann 1. nóvember sl. var opnuð skrifstofa vél-
stjórafélags íslands á Akureyri. Henni er ætlað að
þjóna félagsmönnum á Norðurlandi, allt frá
Skagaströnd til Vopnafjarðar. Skrifstofan er opin
alla virka daga frá kl. 9-5, er til húsa í Brekkugötu 4,
sími þar er 96-21870. Á skrifstofunni mun meðal
annars ávallt vera til afhendingar nýjustu
samningar V.S.F.Í. auk kaupskráa gegn framvísun
félagsskírteinis. Félagsmenn Norðurlandi eru
hvattirtil að notfæra sér þessa auknu þjónustu.
Vélstjórafélag íslands
FRAMSOKNARFELAG
AKUREYRAR
Opiðhús
er að Hafnarstræti 90
öll miövikudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil — Tafl — Umræður
Sjónvarp á staðnum
Lesið nýjustu blöðin
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
DAGUR.7
« ‘I *t f' ^u Vt [i <*♦