Dagur - 22.11.1979, Síða 4

Dagur - 22.11.1979, Síða 4
Alþingiskosningar í desember 1979 Níels A. Lund. Guðmundur Bjamason. BREF til ungra kjósenda í Norðurlandskjördæmi eystra Frá Guðmundi Bjarnasyni og Níels Á. Lund frambjóðendum unga fólksins á B-Listanum Við leggjum að sjálfsögðu höfuðáherslu á atvinnumál- in. Við teljum að nœgt atvinnuframboð og lífvœnlegar tekjur fyrir hóflegan vinnudag sé undirstaða að velferð unga fólksins, reyndar allrar þjóðarinnar. Einnig teljum við að réttlát stefna í húsnœðismálum sé eitt af brýnustu hagsmunamálum ungs fólks. Við berjumst fyrir byggða- stefnu ogjöfnuði í Ufskjörum fólks hvar sem það býr. Við styðjum jafnréttisbaráttu kynjanna og viljum láta hraða Ágœti ungi kjósandi. Við undirritaðir erum frambjóðendur í 3. og 4. sœti á B-listanum, lista Framsóknarflokksins í Norðurlands- kjördœmi eystra. Guðmundur er 35 ára en Níels 29 ára. Við vekjum sérstaka athygli þína á því að við erum yngstu frambjóðendur í „góðum“ sœtum á framboðslistum hér í kjördœminu. Hjá hinum flokkunum eru ungir menn í vonlausum sœtum. Guðmundur er í baráttusœti Fram- sóknarfloksins og vantar herslumuninn til þess að vera viss. Ef Guðmundur ncer kosningu yrði Níels fyrsti vara- framkvœmdum í réttindamálum fatlaðs fólks og öryrkja. maður og myndi sitja á þingi í forföllum aðalmanna. Enginn annar flokkur gefur ungum mönnum slíkt tœki- Að öllum þessum málum vinnum við innan Eramsókn- fœri. arflokksins og samkvœmt stefnuskrá hans. Við biðjum Við tökum mikinn þátt í félagsstörfum ungs fólks og þig, ungi kjósandi, að kynna þér stefnu og störf Fram- þekkjum áhugamál þess. Við viljum beita okkur fyrir sóknarflokksins. Við heitum á þig að styðja B-listann í framgangi mála, sem snerta unga fólkið. Þar nefnum við komandi kosningum. Með því að styðja B-listann getið rna. skólamál og námsaðstoð, íþróttamál, allt sem varðar þið haft áhrif á að annar okkar fái fast þingsœti og hinn félagsaðstöðu unga fólksins og möguleika þess til að varamannssœti á nœsta Alþingi. skemmta sér og iðka tómstundastörf Með kœrri kveðju, —, 12.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.