Dagur - 06.12.1979, Page 2

Dagur - 06.12.1979, Page 2
t Smáauelvsinöar Royal vagnkerra sem ný til sölu. Upplýsingar í síma 23043 milli kl. 17-20 á kvöldin. Nýleg eldavél til sölu, vel útlít- andi. Upplýsingar í síma 23578. Borðstofuborð með sex stólum (Hvítt) Stofuskápur (Buffet) meö skúffum og glerhurð. (Tekk) Radíonett útvarpsfónn, ertil sölu að Heiöarlundi 7a. Taklð eftir. Til sölu er svefn- bekkur, kvenreiöhjól, Philips bíltæki og ítölsk píanó, þriggja kóra og 120 bassa. Upplýsingar í síma 21265. Húsnæði Óska eftir lítilli fbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 22879 á kvöldin. Alfreð Gíslason. fbúð til leigu. 2-3ja herbergja íbúð til leigu í sjö mánuði. Fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 62434 eftir kl. 18. Einbýlishús til leigu á Akureyri. Upplýsingar í síma 21788. Farfuglaheimilið. Herbergi til leigu í styttri og lengri tíma. Verð frá kr. 1.000 á sólarhring. Sími 23657. Bifreióir Til sölu V.W. rúgbrauð, sendill, árg. 1970. Ekinn 30 þús. km. á vél. Nýtt lakk. Upplýsingar f síma 23092 á kvöldin. Ford Cortína er til sölu árg. 1971, selst ódýrt. Mánaðar- greiðslur. Upplýsingar í síma 21144. Fíat 127 árg. 1974 til sölu. Upplýsingar í síma 22680 milli kl. 6 og 8 e.h. Þjónusta Húsbyggendur og múrarar. Til sölu er pússningasandur. Upp- lýsingar í síma 22432 e.h. alla daga. r r AUGLYSIÐIDEGI Námskeið í jólaföndri og glermálningu. Sími22541. Atvinna Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719. Vilja endurmeta allar fasteignir BÆJARRÁÐ Siglufjarðar hef- ur samþykkt að Jara þess á leit við Fasteignamat ríkisins að fram fari endurmat á öllum fat- eignum á Siglufirði. Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerð einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Upp- lýsingar í símum 22371 Ingimar og 25548 Kristinn. Vantar mússík í veisluna? Borðmússík, dansmússík, gömludansarnir og rómantísku melódíurnar frá árunum 1930- 1960. Látið fagmenn vinna verkið! Upplýsingar daglega í síma 25724. Jólabasar og flóamarkaður Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi heldur basar og flóamarkað að Hótel K.E.A. 9. des. kl. 2. Kökur, laufabrauð, jólaföndur, prjónles, gömul föt og fleira. Félagskonur, vinsamlega skilið munum til Helgu í Þingvallastræti 26, k|. 2-5 þann 8. desember og kökunum að Hótel K.E.A. kl. 11 til 13 þann 9. des. Höfum í einkasölu Fimm herbergja raðhús við Stapasíðu. Húsin eru á tveimur hæðum og rúmlega 140 ferm. að grunn- fleti. Afhendast fokheld 1. ágúst 1980. Þriggja herbergja raðhús við Rimasíðu. Á einni hæð 92 ferm. að grunnfleti. Afhendast 1. október 1980. Fjögurra herbergja raðhús við Rimasíðu. Á einni hæð 141 ferm. með bílskúr. Afhendast 1. október 1980. Öll ofangreind raðhús afhendast fullgerð að utan, lóð verð- ur jöfnuð og bílastæði malbikuð. Byggingaraðili Trésmíða- verkstæðið ÝR h.f. Teikningar og aðrar upplýsingar fyrir- liggjandi á skrifstofunni. Beðið eftir fyrstu tveimur hlutum af láni húsnæðismálastofnunar ríkisins. Vn OA ':>0 ■ ra Do9Pn ST0FA na RIMASfÐA VINNA O OO I DO — — n A f ‘ : _. öj 3 g X —.— S 1 ii:r_ £ z:~i Zvs CC M X < o > 18 í’ iOA !---- r * * ' ~ i f~ ---- H ^ 140 70 130 S0 130 45 J L. . 2. HÆÐ |r>A STAPASÍÐA 16 m 1C aD 140 55 U0 55 140 40 " FASTEIGNA& (J SKIPASALAl^Z NORÐURLANDS Hafnarstræti 94, sími 25566. Opið frá kl. 16,30-18,30. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson, heimasími 24485. 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.