Dagur - 06.12.1979, Síða 6
Þá verða þeir örugglega komnir í besta jólaskap og
raula fyrir okkur nokkrar vísur.
Kaupfélag Eyfirðinga
Halló
Krakkar
n koma jólin
Jólasveinarnir eru lagðir af stað
ofan úr fjöllum. Á sunnudaginn
9. desember kl. 3 e.h. koma
þeir til byggða.
Ef veður leyfir getið þið heyrt þá
og séð á svölum Vöruhúss KEA
Hafnarstræti 93.
Hálsprestakall. Guðsþjónusta á
Ulugastöðum n.k. sunnudag
9. des. kl. 14.00. Æskulýðs-
fundur á Hálsi laugardag 8.
des. kl. 13.30. Aðventukvöld
undirbúið. Sóknarprestur.
Laugalandsprestakall. Að-
ventukvöld í Munkaþverár-
kirkju sunnudaginn 9. des.
kl. 21.00. Sr. Pétur Sigur-
geirsson vígslubiskup sýnir
litskuggamyndir frá fsrael.
Sr. Birgir Snæbjömsson
flytur erindi. Kirkjukór
syngur. Sóknarprestur.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í bókaverslununum
Bókval og Huld. Stjórn
kvenfélags Akureyrarkirkju.
Minningarspjöld kvenfélagsins
Hlífar fást í bókabúðinni
Huld, hjá Laufeyju Sigurð-
ardóttur Hlíðargötu 3, og í
símaafg. F.S.A. Allur ágóði
rennur til bamadeildar
F.S.A.
Biblían bók fyrir þessa kynslóð.
Opinber fyrirlestur með lit-
skyggnum í Hótel Varðborg
sunnudaginn 9. des. kl.
16.00. Ræðumaður Kjell
Geelnard, fulltrúi Biblíufé-
iagsins Varðturninn. Allir
velkomnir. Aðgangur
ókeypis. Vottar Jehóva.
Þann 27. nóv. vom gefin saman
í hjónaband brúðhjónin
Anna Óðinsdóttir verka-
kona og Gunnar Jónsson
sjómaður. Heimili þeirra er
Stafholt 22, Akureyri. Þann
1. des. voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin ungfrú
Oddný Sigurrós Hjálmars-
dóttir og Jónas Ólafur Eg-
ilsson rafvirki. Heimili
þeirra er að Hrisalundi 18 h.
AUGLÝSIÐ í DEGI
J.R.J. bifreiöasmiöjan h.f.
Varmahlíð Skagafirði sími 95-6119
Bifreiðaréttingar
Stór tjón — lítil tjón
Yfirbyggingar á jeppa og smærri bíla
Bifreiðamálun. Alsprautun og blettanir.
Bílaskreytingar.
Bflaklæðningar
á alla bfla
Erum eitt af sérhæfðum verkstæðum
í boddíviðgerðum á Norðurlandi.
Sana gosdrykkir
Wg/M, Sanaöl til jólanna
Drekkið
ódýrari
gosdrykki
'WW/,
%. "X
KJORBUDIR
á
Sonur okkar
JÓN ÞÓR EGILSSON
sem lést af slysförum 1. desember sl. verður jarðsettur frá
Kaupangskirkju laugardaginn 8. desember kl. 13.30. Fyrir hönd
dóttur og systkina hins látna
Egill Jónsson
Þórdís Þórólfsdóttir
Syðri-Varðgjá
Frá Sjúkrasamlagi
Akureyrar
Ólafur Halldórsson læknir, hefur ákveðið að hætta
störfum við heimilislækningar frá og með 1. janúar
1980. Sama dag mun Nicholas Cariglia, læknir,
byrja heimilislækningar og starfa á Læknamið-
stöðinni, en hann hefur undanfarna mánuði starfað
á Fjórðungssjúkrahúsinu. Samlagsmönnum Ólafs
Halldórssonar er bent á þennan lækni.
Samkvæmt samningum við lækna er samlags-
mönnum, sem þess óska, heimilt að skipta um
lækni við áramót. Þeir samlagsmenn, sem óska aö
skipta um lækni, skulu koma í afgreiðslu samlags-
ins í þessum mánuði og velja sér lækni. Þeim ber að
hafa með sér samlagsskírteini, því að nafn heimil-
islæknis er skráð á það. Hjón eiga að hafa sama
heimilislækni.
Akureyri 5. desember 1979
SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.
'
"■Á
■
Við viljum vekja athygli á ódýrum jólatrjám, er við erum
að bjóða. Það er landsins besta verð.
Stærð 60 cm. 2 fet kr. 3.970,-
Stærð 90 cm. 3 fet kr. 8.100,-
Stærð 120 cm. 4 fet kr. 14.330,-
Stærð 150 cm. 5 fet kr. 28.000,-
Stærð 180 cm. 6 fet kr. 44.850,-
ÖII trén eru með lausum greinum, þægileg til geymslu.
Einnig höfum við jólaseríur.
Póstsendum.
6.DAGUR