Dagur - 06.12.1979, Page 7

Dagur - 06.12.1979, Page 7
— Engin ástæða til svartsýni... (Framhald af bls. 1). stofnun talið mögulegt að dýpka dælurnar í holunum. Það er dýrt fyrirtæki og áhættusamt að bora nýja holu.“ Nú er einfalt kerfi á Siglufirði, en Haukur sagði að í viðbótarbyggð væri hugsanlegt að notað yrði tvö- falt kerfi. Siglfirðingar hafa kyndi- stöð sem fer sjálfvirkt í gang við ákveðið lofthitastig. Hún getur hit- að vatnið allt upp í 85 stig. Vatnið er 62-63 stig þegar það kemur til Siglufjarðar. „Ég tel að ekki sé rétt að fullyrða að bærinn sé að verða vatnslaus, þegar ekki er farið að nota holuna sem bilaði. Þó gera megi ráð fyrir að spáin um vatnsmagnið reynist röng, þá fæ ég ekki betur séð en vatnið í þessum tveimur holum dugi enn um sinn,“ sagði Haukur Helgason, bæjartæknifræðingur á Siglufirði að lokum. Nýkomin Rippen píanó S22111 TEPPA DEILD Vorum að taka upp í miklu úrvali Gólfmottur Veggmyndir Baðherberg isteppi Eldhúsmottur Einnig eigum við stök teppi og gólfteppi í 4 m og 3,66 m breiddum Frá Iðnaðardeild Sambandsins Ritari óskast í útflutningsdeiid. Verslunarskóla- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri sími 21900 (23) Grettir dýpkar á Siglufirði Dýpkunarskipið Grettir er nú á verk unnið svo hægt væri að nýta Siglufirði og er unnið við dýpkun togarabryggjuna til fulls. Gert er hafnarinnar. Siglfirðingar voru ráð fyrir að Grettir verði á Siglu- lengi búnir að bíða eftir að fá þetta firði fram yfir áramót. Jólatré og greinar Skógræktarfélags Eyfirðinga og Landgræðslu- sjóðs verða seldar í Hafnarstræti 105 frá og með 8. desember. Opið frá klukkan eitt eftir hádegi. Skógræktin BOKAKYNNING AI.DMR HAFA ORÐH) Aldnir hafa orðið 8. bindi. Er- lingur Davíðsson skráði. Helð- dís Norðfjörð les. INDRIOI ULFSSON Stroku-Palll — Ný íslensk barna- og ungllngabók eftlr Indrlða Úlfsson. Höfundur les. ’ Siwodal: Punktar f mynd — Ljóða- flokkur eftir Kristján frá Djúpalæk. Höfundur les. Mlnningar Bjartmars flnðnmndgsonar Haldlð til haga- Sfðara blndi minninga Bjartmars Guðmundssonar frá Sandl. Óttar Einarsson les. Þórdís á Hrauná, rammíslensk ástarsaga, eftlr Aðalheiðl Karlsdóttur frá Garði. Helðdís Norðtjörð les. Gagnvegir — Ljóðasafn og lausar vísur eftir Rósberg G. Snædal. Einar Kristjánsson les. KUI.SU,I UA OII'PAI.ÆK PUNKTAR í MYND Gunnar S. Sigurjónsson Kveldskin Dulrænar frásagnir,hugdetturogljóð Hófuudur ícjir nu. fr* kynnum stnum tf þjAasUtdinu DavW SleltoKyn: fiá Fagrovkftfti. - Þá cru frisajmir af mtðikfimdum nicð Haiuemi 8|6rnnrni oe BjSrru OUfsdóttur. Kveldskin — Dulrænar frá- sagnlr, hugdettur og Ijóð, eftir Gunnar S. Sigurjónsson. Óttar Einarsson les. Fjallabæjarfólk — Æviminn- ingar Einars Kristjánssonar — 1. bindl f heildarútgáfu á verk- um Einars. Höfundur les. Krókalelðlr ástarinnar — Saga um ólgandi ástir og ógnþrung- in öriðg, eftir Guðbjörgu Her- mannsdóttur. Stelnunn Slg- urðardóttir les. Miðilshendur Einars á Einars- stöðum — Erllngur Davíðsson skráði. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson ritar stórmerka greln f bókina um Einar og störf hans. Steinunn Sigurðar- dóttir les. 0 Allar þessar bækur eru til sýnis þessa viku í Amtsbókasafninu. c Akureyringar — nærsveitamenn. Notið ykkur þetta einstæða tækifæri til að kynnast verkum norðlenskrá höfunda. __________ ■ . o - DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.