Dagur - 19.02.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 19.02.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Hlaðrúmtil sölu. Upplýsingar í síma 22297. Girmi ryksugur til sölu. Verð aðeins 103.000,- krónur. Raf- tækni, Geislagötu 1, sími 24223. Tvær kvígur nálægt burði til sölu. Haraldur Hannesson Víöigerði sími um Grund. Til sölu fjögurra rása fjarstýr- ingartækl, barnakerra og Ford jeep árg. ’42. Upplýsingar í síma 21683 eftir kl. 6 á kvöldin. Hitavatnsdunkur til sölu, 175 lítra ca, 3 kw. Tvær hitatúbur á 10 kw og ein túba á 8 kw. Selst ódýrt. Níels Erlingsson sími 22843, Strandgötu 25b. Yamaha MR árg. ’77 til sölu. Upplýsingar í síma 21554. wBjfreiðjrj Rauð Mazda 616 til sölu árg. '74, ekin 73 þús. km. Bíll í toppstandi. Upplýsingar í síma 96-41855 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Range Rover árgerð 1973. Ekinn 130 þúsund kíló- metra. Upplýsingar gefur Har- aldur Hansen í síma 22710. og 22433. Til sölu Lada 1500 árgerð 1978, ekin 19 þúsund kíl- ómetra. Upplýsingar í síma 21546. Þ-41 Volvo árg. ’74 til sölu, ek- inn 56 þús. km. Góður bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 96-41855 eftir kl. 5 á daginn. Renolt 16 árg. 1974 til sölu. Upplýsingar í síma 21784 eftir kl. 19.00 wHúsnæðn 3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 23230 eftir kl. 8 á kvöldin. Tveggja eða þriggja herbergja íbúð óskast á leigu strax. Upp- lýsingar ísíma 21142. Ungt par óskar eftir 2-3ja her- bergja íbúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 22935. Atvinna Háseta vantar strax á MB Frosta ÞH Grenivík. Upplýsing- ar hjá Herði Þorsteinssyni í síma 33122 eftir kl. 7 á kvöldin næstu daga. Vön skrifstofustúlka óskar eftir hálfsdagsvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 24977. Ta/jað Fallegur vel með farinn dökkur skenkur til sölu. Upplýsingar í síma 21795 eftir kl. 9 á kvöldin. Hestur Tapast hefur hestur, bleikálóttur, 4ra vetra, ómark- aður úr hólfi við Lögmannshlíð. Þeir sem geta gefið upplýsing- ar um hestinn síðan sl. fimmtu- dag vinsamlega látið vita í síma 21344 eða 24988. ítljónustai Honda SS 50 árg. '74 til sölu. Upplýsingar í síma 22282 eftir kl. 6 á kvöldin. Nýkomið. Svefnsófasett, nokkrir tugir fermetra af Ála- foss gólfteppum, í heilu og renningum, vel með farið. Einnig Hansaskápar og hillur. Bíla- og húsmunamiðlunin, Hafnarstræti 88, sími 23912. ffaop Vil kaupa vél í Willys árg. 1953-’63. Upplýsingar í síma 22997 í hádeginu næstu daga. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719. Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerð einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Uppl. ísímum 22371 Ingimarog 25548 Kristinn. „Stjörnumessa11 íH-100 NOKKURS konar stjörnu- messukvöld verður í H-100 á miðvikudag, en þá spilar þar hljómsveitin Brimkló, sem nýlega hefur verið kjörin hljómsveit árs- ins. Þá hefst klukkan 4 aðfarar- nótt laugardags maraþondans- keppni, sem stendur fram á sunnudagskvöld. Plötusnúður kemur frá Reykjavík til að hnekkja nýju íslandsmeti sem sett var í Dynheimum um helgina. íbúð til sölu. Til sölu er íbúðin Skarðshlíð 28a. íbúðin er tveggja herbergja á 1. hæð í fjölbýlishúsi byggðu á vegum stjórnar verkamannabústaða og selst hún á matsverði. Umsóknareyðublöð fást afhent á bæjarskrifstof- unni Geislagötu 9. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. mars n.k. Akureyri, 15. febrúar 1980 Báejarstjóri. Rýr afli Dalvíkurbáta AFLI netabáta, sem róa frá Dalvík hefur verið mjög rýr að undanförnu. Að sögn Ingimars Lárussonar, vigtarmanns, hefur minni afli borist á land nú en í fyrra á sama tíma. Þá fóru veið- ar netabáta að giæðast um 11. febrúar. Alls eru 11 netabátar byrjaðir, en Ingimar sagði að þeir yrðu 12 á vertíðinni. Togararnir hafa aflað ágætlega. Björgvin kom inn þann 11. með 165 tonn og Björgúlfur kom þremur dögum síðar um 75 tonn. „Tveir eru búnir að leggja rauð- maganet. Þar er engin veiði. Eng- inn bátur er á línu. Það er alveg dottið niður. Það eru Grenvíking- arnir sem halda enn þeim gamla og góða sið. Línuúgerðin er mannfrek og nokkuð dýr, en fleiri ástæður liggja að baki því að Dalvíkingar eru hættir að veiða á línu,“ sagði Ingimar. Mót fyrir alla ALMENNINGSSKÍÐAMÓT verður haldið í Hlíðarfjalli á Iaugardag og sunnudag. Mótið hefst klukkan 11 báða dagana og stendur frameftir degi. Keppt verður í léttri svigbraut í Hjalla- braut og í um 3 km. göngubraut. Þama geta allir keppt sér til gamans og fengið viðurkenning- arskjal fyrir. Ef veður og færð leyfa verður einnig keppt í skautahlaupi í innbænum. 2.DAGUR Hefst fimmtudaginn 21. febrúar í öllum matvörubúðum félagsins Slotts sinnep, 500 g.kr. 350, Tilboös Afsláttur verð kr. kr. 350,- 200,- kr. 299,- 171,- kr. 392,- 213,- Gerið hagkvæm innkaup KJORBUÐIR EIGNAMIÐSTOÐIN Fasteigna- og lögfræði- skrifstofa Á sölu- skrá: Stórholt: 4ra herb. efri hæð (sér- hæð) í tvíbýlishúsi, um 95 m’, auk geymslu og þvottahúss í kjailara. Glæsilegt útsýni. Bíl- skúrsréttur. Hitaveita. Vanabyggð: 5-7 herb. raðhúsaíbúð, tvær hæöir og kjallari, ca 180 m2. Mikið pláss. Seljahlíð: 3ja herb. endaíbúð í einnar hæðar raðhúsi um 80 m2. íbúðin er al- veg ný og lau nú þegar. Bílskúrsréttur. Borgarhlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi með svalainngangi, 60 m2 nettó. Ný og mjög góð íbúð. Víðilundur: 2ja herb. 50-60 nT íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Mjög góður og eftir sótt- ur staóur. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð 54 m2 nettó, á 4. hæó í fjölbýlis- húsi. Skiþti á 3ja herþ. íbúö möguleg. Fjölugata: 3ja-4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Mjög góður og rólegur staður, skammt frá miðbænum. íbúðin er laus strax. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð um 90 m2 á efstu hæð í 5 íbúða húsi. Hitaveita. Góö íbúð. Einholt: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, 138 m2. Mjög góð og vönduð íbúö. Mikió endurbætt, ný teppi o.fl. Ólafsfjörður: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum 140 m2 við . I ðalgötu ú Ólctfsfirði. O Fjóldi annara íbúða á söluskrá Sölumaður er við all- an daginn til kl. 18.30 EIGNAMIÐSTÖÐIN Sími: 24606 & 24745 Sölumaður: Ólafur Þ. Armannsson. Heimasimi sölum.: 22166. Lögmaður: Olafur B. Árnason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.