Dagur - 21.02.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 21.02.1980, Blaðsíða 7
Verð kr. 600 Leikfélag Akureyrar ■ Puntila bóndi og ; Matti vinnumaður ■ eftir Bertholt Brecht. ■ 12. sýning fimmtudaginn ■ 21. febr. 13. sýning : föstudaginn 22. febr. kl. ; 20.30. ■ ■ : Aðgöngumiðasalan er : opin miðvikudaga frá kl. ; 16-19 : Sýningardaga frá kl. 16- : 20.30 : Ath.: engin sýning ; sunnudag • Fáar sýningar eftir ■ sími 24073 TEIKNA ANDLITS- MYNDIR Bernharð Steingrímsson Geislagata 5 Sími21434 Opiðhús er að Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir veikomnir Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund í Hafnarstræti 90, mánudaginn 25. febrúar 1980 kl. 20.30. Til umræðu er fjárhagsáætlun Akureyrar fyrir árið 1980. Stjórnin. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR Gísli J. fær dúkkur Maraþondans í Klúbbnum Heimsótí í Borgarnes Húsmóðirin Linda Lovelace Lífsglöð list ° Krossgátan Kvikmyndir Sjónvarpsdagskráin Hvar er KO)a*r Flóki er ennþa seni Tvær hlioar á diskódansi Frosið grænmeti frá Vinner Margar tegundir Framkvæmdastjóri Óskað er eftir framkvæmdastjóra, til starfa fyrir Félag iðnaðarmanna. Starfið er mjög fjölþætt og gerir kröfu til að við- komandi hafi áhuga á mótun þess. Upplýsingar eru veittar í síma 22424. Póstleggja skal umsóknir í póshólf 711, Akureyri, fyrir 1. mars n.k. F rá Vistheimilinu Sólborg Óskum að ráða nú þegar starfskraft á vinnustofu. Upplýsingar í síma 21754. Gæslustarf utan byggða Ferðafélag íslands og Náttúruverndarráð óska að ráða konur og karla til gæslustarfa næstkomandi sumar á nokkra staði utan byggða. Um er að ræða störf í 2 til 4 mánuði, sem m.a. gætu hentað hjónum. Starfið er fólgið í eftirliti með sæluhúsum, tjald- svæðum og friðlýstum svæðum. Málakunnátta, reynsla í ferðalögum og þekking á landinu æskileg. Skrifleg umsókn með sem gleggstum upplýsingum óskast send skrifstofu Ferðafélags íslands, öldu- götu 3, Reykjavík eöa Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12, Akureyri, fyrir 1. mars næstkomandi. Ferðafélag íslands, Náttúruverndarráð. S3L á Gólfdúkur Vorum að fá gólfdúk í miklu úrvali. Verð frá kr. 3.270 fermeterinn. skapTÍ FURUVÖLLUM 13, SÍMI 23830.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.