Dagur - 17.04.1980, Side 6
Konur takið eftir. Mánudaginn
21. apríl verður sameigin-
legur fundur í Zíon kl. 20.30
hjá K.F.U.K. og Kristni-
boðsfélagi Kvenna. Gestir
fundarins verða Susie Bac-
mann og Páll Friðriksson
sem eru nýkomin frá Kenya.
Fjölmennið nú og fylgist
með störfum kristniboð-
anna. Nefndin.
Hjálpræðisherinn. Munið eftir
samkomunum á föstudags-
og laugardagskvöld kl.
20.30, þar sem brigaderarnir
Óskar Jónsson og frú Ingi-
björg stjórna og tala. Unga
fólkið mun syngja. Hjónin
munu einnig taka þátt í
sunnudagaskólanum kl.
13,30 og stjórna samkomu
kl. 17 á sunnudaginn. Verið
hjartanlega velkomin.
Vottar Jehóva. Áhrif guðsríkis á
þig. Opinber fyrirlestur að
Þingvallastræti 14, 2. hæð,
sunnudaginn 20. apríl kl.
14.00. Allir velkomnir. Að-
gangur ókeypis.
=T0NDIR »i
Sálarrannsóknarfélagið Akur-
eyri. Fundur á mánudags-
kvöld kl. 21.00 að Hótel
Varðborg (Litla sal). Erindi
hlytur Höskuldur Frí-
mannsson og nefnist það
„Vöknum til meðvitundar
um mátt meistarans“. Allir
velkomnir og er athygli fólks
vakin á því, að til þess að
sækja fyrirlestra félagsins er
ekki nauðsynlegt að vera fé-
lagsbundinn. Einnig er bent
á auglýsingu annars staðar í
blaðinu frá Rósakrossregl-
unni. Stjórnin.
Sumarfagnaður verður haldinn
í Alþýðuhúsinu föstudaginn
25. apríl og hefst kl. 20.30.
Veitingar, skemmtiatriði og
dans. Allir velkomnir.
Sjálfsbjörg Akureyri.
Akureyrarkirkja. Messað n.k.
sunnudag 20. apríl kl. 2.00.
Sálmar nr. 1, 21, 353, 54, 26.
Rósarkrossreglan. Höskuldur
Frímannsson flytur fyrir-
lestur fyrir almenning um
dulspeki í vestrænu þjóðfé-
lagi í Hótel Varðborg, litla
sal, n.k. laugardag 19. apríl
kl. 8.
JC heldur kvöldverðarfund með
Davíð Sch. Thorsteinssyni
framkvæmdastjóra að Hótel
K.E.A. mánudaginn 21.
apríl kl. 19.15. Þeirsem hafa
áhuga á málefnum iðnaðar-
ins eru velkomnir. J.C. Ak-
ureyri.
Ferming í Sauðaneskirkju
sunnudaginn 27. apríl.
Prestur: Sr. Guðmundur
Öm Ragnarsson. Fermd
verða eftirtalin börn: Ester
Þorbergsdóttir, Langanes-
vegi 24, Gunnar Hólm
Jóhannsson, Hafnarvegi 4,
Jóhanna Ósk Eiríksdóttir,
Fjarðarvegi 37, Kristín Óla-
dóttir, Fjarðarvegi 9, Lilja
Jónsdóttir, Austurvegi 14,
Sigfús Kristjánsson, Háls-
vegi 5, Sigurður Ragnar
Kristinsson, Fjarðarvegi 45,
Svala Sævarsdóttir, Sauða-
nesi, Svanur Snæþórsson,
Lækjarvegi 4.
Fíladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudaginn 17. apríl,
biblíulestur kl. 20.30.
Sunnudaginn 20. apríl,
sunnudagskóli kl. 10.30 f.h.
Öll börn velkomin. Almenn
samkoma kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Faðir minn, tengdafaðir og afi okkar,
Takið eftir! Flóamarkaður
verður í Dynheimum
sunnudaginn 20. og mánu-
daginn 21. apríl n.k. Opið
frá kl. 1-6 báða dagana.
Mikil fjölbreytni. Geð-
verndarfélag Akureyrar.
RANDVER JÓHANNESSON,
Dvergsstöðum,
verður jarðsettur að Grund laugardaginn 19. apríl kl. 13.30 e.h.
Lilja Randversdóttlr, Karl Frímannsson,
Gunnar Karlsson, Randver K. Karlsson,
Jón Karlsson, Hólmgeir Karlsson,
Ingvar og Hans Liljendal Karlssynir.
Bæjarbúar, munið fjáröflunar-
dag Kvenfélagsins Hlífar á
sumardaginn, fyrsta. Kaffi-
sala og skemmtiatriði í
Sjálfstæðishúsinu kl. 15.
Basar í litla salnum kl. 14.30.
Merki seld allan daginn.
Allur ágóði rennur til
Tækjakaupa fyrir barna-
deild F.SA.
Hjartans þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför litla
drengsins míns,
ELVARS KJARTANSSONAR.
Sérstakar þekkir til starfsfólks Barnadeildar Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri.
Sigurrós Steingrímsdóttir.
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Hjallalundi 3e, Akureyri, þingl. eign Ragnars Daní-
elssonar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Bene-
dikts Ólafssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka ís-
lands og Helga V. Jónssonar hrl., föstudaginn 25.
apríl 1980 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri
16. apríl 1980.
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Tjarnarlundi 6e, Akureyri, þingl. eign Þorbergs
Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu
Kristins Bjarnasonar hdl., bæjargjaldkerans á Ak-
ureyri og Hreins Pálssonar hdl., föstudaginn 25.
apríl 1980 kl. 14.00
Bæjarfógetinn á Akureyri
16. apríl 1980.
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Norðurgötu 31, efstu hæð og 'A hl. riss, Akureyri,
þinglesin eign Sigfúsar Sigurðssonar, en talin eign
Kristínar Pálsdóttur fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, föstudaginn 25.
apríl 1980 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
16. apríl 1980.
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Oddeyrargötu 32, Akureyri, þingl. eign önnu Þóru
Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu
Ólafs B. Árnasonar hdl., Jóns Kr. Sólnes hdl. og
Gunnars Sólnes hrl., mánudaginn 28. apríl 1980 kl.
14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
16. apríl 1980
Hestur
Vil kaupa reiðhest, má vera lítið taminn.
Upplýsingar í síma 22015 eftir kl. 18.00.
Grikkland RHODOS
Eyjan RHODOS hin rómantíska
eyja rósanna — á mörkum aust-
urs og vesturs, hefur frá fornu fari
verið viðkomustaður og innan
áhrifasvæðis þeirra, sem ráðið
hafa ríkjum við austanvert
Miðjarðarhaf, allt frá tímum
Fönikíumanna til Tyrkja. Hin
ólíku menningaráhrif hafa þróast
í aldanna rás. Rhodosbúar eru
viðmótsþýtt fólk, stolt af landi
sínu og sögu. Af grísku eyjunum
MYNDAGÁTA DagS
er Rhodos glaðværust og þróuð-
ust, hvað varðar aðbúnað ferða-
manna. Litríkt götulíf og basarar,
moskur frá tímum Tyrkja, gamla
borgin með þykkum borgarmúr-
um krossferðariddaranna hefur
yfir sér heillandi austurlenskan
blæ. Við innsiglinguna í höfnina á
Rhodos stóð til foma eitt af „sjö
undrum veraldar" risastyttan af
sólguðnum Helion, sem var
vemdarguð eyjunnar í forngrískri
tíð. En Rodos hefur aðra hlið,
hvítar sandstrendur, fyrsta flokks
hótel búin öllum nútíma þægind-
um, verslanir, næturklúbba og
diskótek, götulífið umhverfis
höfnina -— Mandraki — þar sem
bouzouki-músíkin ómar í hlýrri
golunni fram á nótt.
Gististaðir Útsýnar eru allir
skammt frá Rhodos-borg, sem
stendur á nyrsta tanga eyjunnar.
Gamla borgin, umlukt háum
borgarmúrnum, geymir minjar
liðinna alda m.a. Höll Stórridd-
arans af Jóhannesarreglu kross-
ferðariddaranna, sem leituðu
hælis á Rhodos í upphafi 14. ald-
ar og dvöldust á eynni í 200 ár.
MEÐ ÚTSÝN
Grískar og tyrkneskar „tavernur“
eru margar innan borgarmúr-
anna og ilmurinn af grillsteiktu
lambakjöti á teini eða „októpus"
(kolkrabba) ber fyrir vitin meðan
prúttað er að austurlenskum sið á
mörkuðum eða í verzlunum.
Nýja borgin, með nýtízkuleg-
um byggingum, teygir sig út frá
fomum múrunum. Glæsilegar
verzlanir selja tískuvörur vest-
urlanda m.a. má gera hagstæð
kaup í pelsavörum, klæðskera-
saumuðum fötum og drögtum,
gulli, silfri, keramiki og margs
konar minjagripum úr tré og
leðri. Á Rhodos er gróður fjöl-
skrúðugur og þaðan koma beztu
vín Grikkja. Grænar hæðimar
bera við bláan himin og haf, en
inn á milli hvítar húsaþyrpingar
fjallaþorpanna, þar sem karl-
mennirnir safnast saman á
þorpskránni, drekka ouzo og
spila á spil.
Tryggvabraut 12, pósthólf 58, 602 Akureyri
Staður
Lausn
LAUSNIN VERÐUR AÐ VERA SKRIFUÐ Á ÞETTA
EYÐUBLAÐ
Lausnin þarf að berast blaðinu í síðasta lagi hálfum mánuði eftir að gátan
birtist ef þú vilt eiga möguleika á aukaverðlaunum. Til að eiga möguleika
á ferðavinningnum verður þú að taka þátt í öllum gátunum
MYND NR. 9
6.DAGUR