Dagur - 03.06.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 03.06.1980, Blaðsíða 6
WC5SUR = Akureyrarkirkja messað n.k. sunnudag kl. 11 f.h. P.S. "SÆMKOMUH Fíladelfía. Samkoma á fimmtu- dag fellur niður. Vakningar- samkoma á sunnudag kl. 8.30. Lionsklúbburinn Hængur. Fundur að Jaðri, 6. júní kl. 8. ÁTIIUOID ---gn Munið minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til bamadeild- ar F.S.A. Spjöldin fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3 og í símaaf- greiðslu sjúkrahússins. Akureyri — nágrenni. Flóa- markaður, N.L.F.A. verður haldinn á bílastæði Lands- bankans 7. og 8. júní n.k. kl. 14.00-20.00 báða dagana. Komið og gerið góð kaup. Stjómin. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.SA. Spjöldin fást í bóka- búðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3 og í símaafgreiðslu sjúkra- hússins. «iN«niiTOr~^» Þann 26. maí s.I. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju, brúðhjónin ungfrú Birna Svanhildur Björnsdóttir, snyrtifræðing- ur og Hólmgeir Valdimars- son, verslunarmaður. Heim- ili þeirra er að Einholti 12. C. Hinn 1. júnf voru gefin saman í hjónaband í Grundarkirkju, Jóhanna Jóhannesdóttir, húsmóðir og Sigurður Helgi Jóhannsson, verkamaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 86, Akureyri. Hinn 1. júnf voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, Halla Björk Harðar- dóttir, húsmóðir og Haukur Vésteinn Gunnarsson, sjó- maður. Heimili þeirra verð- tir að Túngötu 26, Grenivík. Brúðhjón. Þann 24; maf, voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, brúðhjón- in, ungfrú Jómnn Agnars- dóttir verkakona og Sigur- geir Pálsson verkamaður. Heimili þeirra er að Furu- lundi 6, o. Þann 24. maí voru gefin saman í hjónaband í Lögmannshlíð- arkirkju, brúðhjónin, ungfrú Þórunn Jóna Skjaldardóttir og Kjartan Kjartansson, bif- reiðastjóri. Heimili þeirra er að Krummahólum 8. Reykjavík. Brúðhjón: Hinn 24. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Agnes Al- freðsdóttir skrifstofustúlka og Hermann Jón Jónsson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Tjamarlundi 15g Akureyri. 6.DAGUR Hákarl vel verkaður og góður Héraössýning á kynbóta- hrossum Hrossaræktarsambönd Eyfirðinga og Þingeyinga ásamt Búnaðarsamböndum á svæðinu, gangast fyrir héraðssýningu á kynbótahrossum á Melgerð- ismelum dagana 14. og 15. júní n.k. Teknar verða til dóms 4ra ára hryssur og eldri og stóðhestar 3ja ára og eldri. Þeir sem vilja koma hrossum á sýninguna, skrái þau hjá formönnum viðkomandi hrossaræktarfé- laga fyrir 10. júní n.k. eða hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, mánudaginn 9. júní. n.k. Stjórnin. Hestamenn Hnakkar á ótrúlega lágu verði Aðeins kr. 55.000,- Allskonar aðrar hestavörur Viðlegubúnaður í miklu úrvali Útigrill og allt tilheyrandi Sólstólar og beddar margar gerðir Póstsendum Brynjólfur Sveinsson h.f. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna fráfalls GUÐRÚNAR ÞORLÁKSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við starfsfólki á Kristneshæli fyrir einstaka umönnun í veikindum hennar. Sæmundur Dúason, Magna Sæmundsdóttir, Karl Sæmundarson, Jón Sæmundsson, Bára Sveinbjarnardóttir, Hrafn Sæmundsson, Ester Tyrfingsdóttir, Æsa Karisdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður STEFÁNS ARNAR HAUKSSONAR Haukur Hannesson, Elfa Stefánsdóttir, Ágústa Berglind Hauksdóttir. Bátur-------------------------------- 12 tonna eikarbátur, Draupnir EA 70, smíðaður 1954, Scanía vabis vél 134 hestöfl. Dýptarmælir, radar og fleira. Höfum auk þess 90 tonna trébáta, 10 tonna súð- byrðing, 2ja og 4ra tonna trébáta, 10 tonna súbyrðing, 2ja og 4ra tonna trillur og fleira. Leitið upplýsinga. Fasteigna- og skipasala Norður- lands. Upplýsingar gefur Sigurjón Þorvaldsson sími 25222 Benedikt Ólafsson hdl., Útboð Stjórn Vatnsveitu Akureyrar hefur samþykkt að leita eftir tilboði í að steypa upp verkstæðisbygg- ingu fyrir vatnsveituna á Rangárvallalandi. Stærð byggingarinnar er 1066 m2 og 4730 m3. Útboðs- gögn verða athent á Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 35, Akureyri, 5. júní n.k. gegn 50.000,- kr. skilatryggingu. Útboð verða opn- uð í fundarsal bæjarráðs, Geislagötu 9, miðviku- daginn 18. júní n.k. kl. 14.00 Hrossaræktarsambönd Eyfiröinga og Þingeyinga auglýsa. Eftirtaldir stóðhestar verða til afnota, á vegum sambandanna í júlímánuði. 1. Léttir 600, frá Vík, verður við Einarsstaði í Reykjadal. Pantanir berist til Arngríms Geirssonar Skútustaðaskóla. 2. Gáski 920, frá Hofsstöðum, verður á Hrafnagili. Pantanir berist til Reynis Björgvinssonar Bringu. 3. Fáfnir 887, frá Fagranesi, verður á Hrísum við Dalvík. Pantanir berist til Hilmars Gunnarssonar Dæli. Panta þarf fyrir 20. júní n.k. Ættbókarfærðar hryssur, ganga fyrir öðrum hryssum. Folatollur er kr. 15.000,- í ættbók B.í. og kr. 25.000,- fyrir aðrar hryssur, greiðist um leið og þær eru settar til hest- anna. Stóðhestur Sambandsins Tvífari, 819 er til leigu. Uppl. gefur Ármann Gunnarsson, í sfma 61430. Stóðhesturinn Svartur, 777, er einnig til leigu, Uppl. gefur Óttar Björnsson Garðsá. Þeir sem vilja koma stóðhestum í sumarhaga í Hvammi, hafi samband við Ármann Gunnarsson í síma 61430. Stjórnin. Vatnsveita Akureyrar Beinn innflutningur, hagstætt verð TORO súpur og sósur TORO pottréttir m. teg. Blá-Bánd súpur m. teg. Kartöfluflögur m. teg. Poppmaís í pk. Hafrafras í pk. KJQRBUÐIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.