Dagur - 03.06.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 03.06.1980, Blaðsíða 7
viðtal við Val Arnþórsson Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. fsetning samdægurs. 0 Slmi (96)23626 \2/Glerárgötu 32 Akureyri fl &r> Nýkomið: Röndóttir bolir marg- ar gerðir Plíseruð pils stærðir 38-46 Terylene-káp- ur nýtt snið Töskur nýjar gerðir Markaðurinn Til tækifærisgjafa Höfum fengið mjög fall- ega handunna dúka. Ný sending af prjóna- garni, carmelía, geysa, cabel sport, cedacril. Fjölbreytt úrval. Versl. Dyngja Útileiktæki Rólugrindur Vegasölt Rennibrautir v ^ Flugdrekar m/tveim böndum Ný skipa- og flugvéia- model n. IHANDVERKI Strandgötu 23, sími25020 (Framhald af bls. 5). kaupfélagsins var nýbúið að halda aðalfund Mjólkursamlagsins, þar sem mættir voru 150 bændur, en þar á undan vorum við búnir að halda deildafundi í flestum deild- um félagsins. Þar hafa forsvars- menn í daglegum rekstri kaupfé- lagsins mætt og rætt ítarlega öll málefni félagsins með heima- mönnum. Þátttaka i deildafundun- um hefur verið mjög góð og um- ræður miklar, þannig að mörg hundruð félagsmenn hafa komið inn í umræður um stefnumótun fé- lagsins. Það má því fullyrða það, að ekki sé neinn félagsdeyfðarsvipur á starfinu innan Kaupfélags Eyfirð- inga, heldur þvert á móti mikil fé- lagsleg þátttaka. 100 milljónir endurgreiddar Fyrir nokkrum árum lét Akureyr- arbær sá grasfræi í spilduna, sem er austan við húsin við Aðalstræti. Fram að þessu hefir þetta verið fallegur grasvöllur, vel hirtur og mikið augnayndi. En nú bregður svo við, að menn eru famir að þeysa í bifreiðum og á hestum fram ogaftur um grasvöllinn, að minnsta í aðalatriðum vel og var félaginu sem slíku til styrktar, en var líka um leið félagsfólkinu og öllum Eyja- fjarðarbyggðum til mikillar styrkt- ar. Aðalfundurinn núna gat ákveð- ið að endurgreiða 100 milljónir króna inn á stofnsjóðsreikninga fé- lagsmanna, fyrir utan það að ákveða að gefa 10 milljónir króna til Skógræktarfélagsins og leggja 11-12 milljónir króna í menningar- sjóð. Með áframhaldandi samstöðu um félagið er mikil von til þess, að það geti framvegis skilað árangri í líkingu við það sem var á síðasta ári, miðað við sæmilega viðunandi ytri aðstæður. Ég legg áherslu á það, að Eyfirðingar allir haldi áfram að efla sitt eigið fyrirtæki, sem nýtir allt sitt fjármagn til upp- byggingar og þróunar á svæðinu, en fjármagnið þess rennur ekki í burtu úr félaginu og gengur ekki til að þjóna hagsmunum fárra einka- eigenda. kosti hluta hans, nú eru því komin ljót og djúp sár í gróðurbreiðuna, sem er sárgrætilegt. Nú langar mig til að leggja þessa spumingu fyrir umsjónarmenn svæðisins: „Hvað haldið þið að hægt sé að gera til að koma í veg fyrir þennan ófögnuð?“ Bœjarbúi. MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Schola Akureyrensis Frá Menntaskólanum á Akureyri Umsóknarfrestur um skólann er til 10. júní. Kennt verður á eðlisfræðibraut, málabraut, myndlistar- braut, náttúrufræðibraut, samfélagsbraut, tónlist- arbraut, uppeldisbraut og viðskiptabraut. Öldungadeild Innritun fer fram til 20. júní. Eldri nemendur þurfa einnig að innrita sig og skrá sig í námsgreinar. Kennt verður á málabraut, náttúrufræðibraut og samfélagsbraut, ef þátttaka verður næg. Fyrir ný- nema verður boðið upp á eftirfarandi greinar: ís- lensku, ensku, þýsku, líffræði, efnafræði, stærð- fræði, félagsfræði, sögu og almennar bókmenntir auk valgreina. Athugið að kennsla í hverjum áfanga fer fram að- eins annað hvert ár hið mesta, en í sérgreinum náttúrufræði- og samfélagsbrautar á nokkurra ára fresti. Skrifstofa skólans er opin virka daga kl. 8-12 og 13-16, sími 22422. Kennslustjóri öldungadeildar hefur sérstaka viðtalstíma mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19 meðan umsóknartími stendur yfir. Skólameistari. Að lokum Valur? Reksturinn á síðasta ári gekk SKEMMA GRASVÖLLINN Sumarblóm Höfum á boðstólum: Fjölbreytt úrval sumarblóma, Svalakassa með blómstrandi sumarblómum. Nokkrar tegundir blómarunna og fjölærra plantna. Einnig flestar teg. af matjurtum. Sölustaðir: Fróðasund 9 opið kl. 13-19 til 7. júní. Dalvík fimmtudag 5. júní kl. 19. Grenivík föstudag 6. júní kl. 19 og í Garðyrkjustöðinni Laugarbrekku opið til kl. 21 fram að 17. júní. Látið sumarblómin frá okkur gleðja augun ísumar. Garðyrkjustöðin Laugarbrekka Starfsmaður óskast til verslunarstarfa. Upplýsingar hjá heildversluninni Eyfjörð, Hjalteyr- argötu 4. (ath. uppl. ekki veittar í síma.) TILBOÐ verður næstu daga á Kellogg’s kornflakes 375 g HRÍSALUNDI 5 DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.