Dagur - 22.07.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 22.07.1980, Blaðsíða 2
* Smáauélvsinear wSala Yamaha RD 50 vélhjól til sölu. Árg. 1977, er sem nýtt. Upp. í síma 23092 á kvöldin. Trilla til sölu. 2 tonn, fram- byggö meö 7 ha díselvél. Fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 23092 á kvöldin. Sem nýr Simó kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 25167. 6 sæta sófasett til sölu á kr. 250.000. Uppl. í síma 22640. Til sölu Onkyo útvarpsmagn- ari, 2x20 w, plötuspilari og hátalarar, selst saman, kr. 300 þús. uppl. í síma 24196, milli kl. 19 og 20. Hænuungar. Til sölu eru hænuungar, tveggja mánaða gamlir, hvítir (talir. Halldór Haf- stað, Útvík Sagafirði. Sími. 95-5529. Til sölu er lítill ísskápur, uppl. í síma 25297. Gnýblásari með einfasa mótor til sölu. Smári Helgason, Árbæ, sími um Grund. Til sölu er Yamaha, trommu- sett, sem nýtt. Uppl. gefur Óli í síma 61231. Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 21587. Túnþökur til sölu. Fluttar á staði á Akureyri og nágrenni. Uppl. ísíma 24501. Til sölu er Yamaha M.R. 50 árg. 1978. Uppl. í síma 24933. Til sölu er Kenwood plötuspil- ari, útvarp og magnari 60 w einnig 2 stk. hátalarar 35 w. Brynjar Björnsson, Lækjargötu 2 B, Akureyri. Til sölu einbýlishúsið að Norð- urvegi 20, Hrísey. Skipti á húsi eða íbúð á Akureyri kemur til greina. Uppl. í síma 93-2732 eftir kl. 18. bjnnncta Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerö, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Bifreidir Til sölu Fiat 128, árg. 1973. Þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. ísíma 25036, eftir kl. 19. Audi 100 LS árg. 1974 til sölu. Nánari uppl. gefnar ( símum 61236 og 61266. Willys árg. 1946 til sölu. Uppl. í síma 25866, eftir kl. 19. Til sölu er Opel Rekord, árgerð 1972. Coupe, ekinn 67. þús km. Skipti á ódýrari bíl, koma til greina. Uppl. í síma 25505. eftir kl. 19,00 á kvöldin. Til sölu SAAB 99, árg. 1974, ekinn 85 þús. km. Uppl. í síma 21084. Til sölu Ford Cortína árg. 1970. Þarfnast viðgerðar. Einnig 2 stk. blöndungar, 2 stk. hitakút- ar og 2 stk. rafkveikjur o.fl. í V.W. Uppl. í síma 25459 eftir kl. 19. Daihatsu Charade árg. '79 til sölu ekinn 22 þúsund km. Uppl. í síma 96-24897. Til sölu er Subaru 1400, fjór- hjóladrifinn árg. 1977, ekinn aðeins 32. þús. km. Einnig Ford Cortína árg. 1970. Uppl. í síma 21913 milli kl. 12 og 1,00 í há- deginu og á kvöldin eftir kl. 19,00. Til sölu Fíat 131 árgerð 1977, mjög góður bíll, útvarp og segulband. Ekinn 60 þús km. Uppl. í síma 25285, eftir kl. 19,00. Peugeot 504 sjálfskiptur, árg. '72 til sölu. Ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 22531 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Volkswagen 1300 árg. 1973 til sölu. Góður bíll. Uppl. gefur Bílasalinn við Tryggvabraut. Til sölu Peugeot 504 7 manna árg. 1978. Skipti komatil greina á góðum fólksbíl. Uppl. í síma 22067. ■Fundið Edox karlmannsúr, fannst á Eiðsvellinum að kvöldi 14, júlí sl. Uppl. í síma 24195. Gerist áskrifendur • sími: 24167 I sterku'íifaoi noróan lands DAGUrI Ihk innréttingaefni á sérstöku kynningarverði. Kynnið ykkur möguleika Ink kerfisins Sænsk trévara og borðbúnaður í miklu úrvali. IHAiriw Strandgötu 23, sími 25020 Húsnæói Óskum eftir tveimur íbúðum á leigu, sem fyrst. 2ja-3ja her- bergja og 4ra-5 herbergja. Skilvís greiðsla og góð um- gengni. Uppl. í síma 22268. Tvær reglusamar námsstúlkur óska eftir að taka á leigu tvö herbergi, frá 1. okt. Eldunarað- staða ekki skilyrði. Uppl. í síma 23308, milli kl. 18og 20. Óska eftir að taka á leigu her- bergi, heist með fæði eða eld- unaraðstöðu, frá 1. sept. Er í skóla. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 73236. Menntaskólastúlku vantar her- bergi á leigu frá 1. sept. Hólm- fríður Sigurðardóttir, sími 22066. Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúö. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 24614. Tanaó Blár páfagaukur tapaðist frá Syðra-Laugalandi. Ef einhverjir hafa orðið hans varir eru þeir vinsamlegast beðnir að hringja í Syðra-Laugaland sími um Munkaþverá. Atvinna Atvinna óskast frá 1. sept. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 73236. Kaup_______________ Óska eftir að kaupa stelpureið- hjól (fyrir sjö ára). Uppl. í síma 25384, eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa eða leigja hús fyrir hesta (má vera fjár- hús). Helst við Breiðholtsveg. Uppl. í síma 25384, eftir kl. 19. 4ra herbergja íbúð, til leigu. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags, Tryggvabraut 12, Akur- eyri, fyrir 26. þ.m. merkt 1. E. Tekið sé fram í tilboði um fjöl- skyldustærð. Óska að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð, sem fyrst. Góðri umgengni heitið, einnig ein- hverri fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 73109, Grímsey, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að baðher- bergi, frá 1. sept. til áramóta. Helst sem næst Iðnskólanum. Uppl. ísíma 97-3181. Húsnæði Ung stúlka óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-35556. Ungur maður óskar eftir her- bergi á Akureyri. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 21129 á kvöldin. Gerist áskrifendur ■ sími: 24167 steriu^íaoi noróan lands DAGUR Ný sending Barnavagnar Barnakerrur Tvíburakerrur Hókus-Pókus Leikgrindur Baðborð Burðarrúm Göngugrindur Baby stólar Barnarúm Vöggur Barnabaðker Hopprólur Dyragrindur PÓSTSENDUM Á SÖLU- SKRÁ: GRUNDARGERÐI: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, ca. 123 mJ, góð eign. HJALLALUNDUR: Vandaðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi. Vinsæll staður. EINHOLT: 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, ca. 108 m-. Ný- leg og vönduð íbúð. ÁSABYGGÐ: 3ja herb. íbúð á tveim hæð- um í tvíbýlishúsi. Allt sér. FURULUNDUR: 3ja herb. endaíbúð í einnar hæðar raðhúsi 87 m ’. Vönduð og góð íbúð, bíl- skúrsréttur. HRÍSEYJARGATA: 4ra herb. einbýlishús á einni hæð. 110 m% BYGGÐAVEGUR: 5—7 herb. einbýlishús, hæð, og ris. Ca. 160 rrT. Þarfnast viðgerðar. GRENIVELLIR: 4—5 herb. íbúð, sem er hæð og kjallari, um 130 m2, sameiginlegur inngangur með annarri íbúð. Þessu fylgir nýbyggður 60 m2 bíl- skúr, sem gæti hentað létt- um iðnaði. AKURGERÐI: 6 herbergja raðhús á tveim hæðum. Ca. 140 m2. 3 FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi, 55 m2, sérinn- gangur. Ákveðin sala. HAMARSSTÍGUR: 5 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 120 m2. Með hæð- inni er hægt að fá 2ja herb. kjallaraíbúð 60—70 m2. HEIÐARLUNDUR: 5 herb. glæsileg raðhúsa- íbúð á tveim hæðum, ca. 115 m’. Vinsæl eign. LAXAGATA: » 4—5 herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi. Ca. 110 m2. Nývið- gert þak og gluggar. BORGARHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi, m/svaiainngangi. 77 m2 nettó. Laus 1. sept. VANABYGGÐ: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýl- ishúsi. Ca. 120 m2 og stór og góður bílskúr. FJÖLDI annarra eigna á skrá, t.d. fokheld einbýlis- hús og raðhús. SÖLUMAÐUR er við á skrifst. allan daginn, frá 9-18,30. EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími: 24606 & 24745. Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími sölum.: 22166. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. hdl. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.