Dagur - 29.07.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 29.07.1980, Blaðsíða 7
HMflpflVBR Slmi (96) 23626 \—' Glerár0ötu 32 • Akureyri Röndóttir bolir stutterma 6 litir Röndóttir bolir langerma 6 litir. Fínröndóttir bolir stutterma 6 litir. Einlitir bolir stutterma 4 litir Einlitir bolir langerma 4 litir blússur á börn stutterma, barnaföt í úrvali. Verslunin Drífa. Einingarfélagar Eins dags skemmtiferð fyrir aldraða Einingarfé- laga verður farin frá skrifstofu félagsins Skipagötu 12, sunnudaginn 10. ágúst kl. 10 f.h. Farið verður um Mývatnssveit og nágrenni. Nánari upplýsingar um ferðina verða veittar á skrifstofu félagsins. FERÐANEFND VLF. EININGAR. Rennibekkir fyrir tré og járn. Margskönar aukahlutir f~ \ _ [HANPVÉIRKl Strandgata 23, Akureyri sími 25020. Innheimta útsvara og aðstöðugjalda Þar sem álagningu útsvara og aðstöóugjalda hefir seinkað, hefir verið ákveðið að innheimta hinn 1. ágúst n.k. sömu upphæð og innheimt var mán- aðariega á fyrri hluta ársins (sbr. heimild í lögum nr. 65/1980). Atvinnurekendur og aðrir launagreiöendur eru sérstaklega beðnir að veita þessu athygli. Akureyri, 28. júlí 1980. BÆJARRITARI. Hefst fimmtudag- inn 31. júlí í öllum matvörubúðum félagsins TILBOÐS- ^HÁMARKS-: - VERÐ /j VERÐ LENI salernispappír 4 rúllur kr. 813 SANTOS kaffi 250 g pk. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í fjármáladeild vorri. Upplýsingar gefur aðalfulltrúi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Vantar vana afgreiðslustúlku í afleysingastörf í ágúst. VENUS, AKUREYRI, Sími 24429 eftir kl. 18.00. Fiðluleikari sem helst hefir lokið fimmta stigi getur fengið starf eitt kvöld í viku sem þýðir rúmlega 100 þúsund krónur á mánuði í laun. Nánari upplýsingar gefur Karl Jónatansson, Þing- vallastræti 20, sími 25724. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. Akureyri, óskar að ráða framkvæmdastjóra Upplýsingar um starfið gefa Hörður Adólfsson, framkvæmdastjóri í síma 22700 og Sigurður Jóhannesson stjórnarformaður félagsins í síma 21400 og 24312. Umsóknir um starfið, sem greini menntun og fyrri störf óskast sendar Sigurði Jóhannessyni, Hjarð- arlundi 1, Akureyri, fyrir 15. ágúst n.k. Stjórn Bifreiðaverkstæðisins Þórshamars h.f. Hjúkrunarfræðingur Laus er staöa hjúkrunarfræðings við Gagnfræða- skóla Akureyrar frá 1. september n.k. Um er að ræða 1 /2 starf. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Upplýsingar um starfið veitir skóla- og launafulltrúi í síma 21000. Bæjarstjórinn á Akureyri. HELGI M. BERGS. Frá grunnskólum Akureyrar Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: 2stöðuralm. kennara, bókasafnsfræði æskileg. 2 stöður tónmenntakennara. 1 staða kennara við sérkennsludeild. 1 /2 staða smíðakennara. Umsóknir berist fyrir 10. ágúst n.k. SKÓLANEFND AKUREYRAR. Húsbyggjendur Plaströr P.V.E. (rauð) til skólplagna, ásamt tilheyr- andi tengistykkjum í stærðum 100 mm 4” og 150 mm 6” einnig Drenrör P.V.W. 100 mm 42” til jarð- vatnslagna. W Tryggvabraut 22 • Sfmi (96)22560 • Akureyri DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.