Dagur - 21.08.1980, Síða 2

Dagur - 21.08.1980, Síða 2
Smáauglýsingar Sala Reiðhjól til sölu. DBS karl- mannsreiðhjól, grænsanserað. Upplýsingar í síma 22998. Lítið notuð krossviðarflekamót til sölu. Upplýsingar í síma 22975. Trilla með nýrri 7 ha Petter díselvél til sölu. Mjög góð. Frambyggð, 1’/2 tonn. Upplýs- ingar í síma 21155 Sigurður Jónsson. Bauknekt kæliskápur til sölu. 140 lítr. Upplýsingar í síma 23343 eftirkl. 19.00. Hin gullfallegu handunnu kín- versku gólfteppi (100% ull) seljum við með 10% stað- greiðsluafslætti til mánaðar- móta. Raftækni sími 24223 Ak- ureyri. Rayle kvenreiðhjól til sölu. Verð 150.000,- Upplýsingar í síma 25231. Sambyggt Crown steríósett SHC 5130 til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 32122. Vii selja neysluvatnshitadunk, 80 lítra og raftúbu 7 kw, með tilheyrandi rörum á hálfvirði. Steingrimur Eggertsson sími 24268. Varahlutir í Mözdu 616 til sölu. Upplýsingar í síma 25319. Vélbundin taða til sölu að Björk Öngulstaöahreppí, sími um Munkaþverá. Mjög hagstætt verð ef samió er strax. Uppl. í síma 21205. Pioneer-samstæða ósam- byggð, er enn til sölu á mjög viðráðanlegu verði. Ath. Glerskápur fylgir, nýtt og lítið notað. Uppl. í síma 21788 hjá Fínni Gunnlaugssyni eftir kl. 19,00 fimmtudag. Selst fyrir kl. 13.00 föstudag. Hálft dömugolfsett með poka til sölu. Upplýsingar í síma 21021 milli kl. 6 og 7 e.h. Til sölu sambyggt Onkyo hljómflutningstæki. Upplýsing- ar í síma 21084. mKsup t lUOl ICCUI Stúlka í 6. bekk menntaskólans óskar eftir herbergi á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitió. Uppl. í síma 24167. Óska eftir aó kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Upplýsingar á kvöldin í síma 24787. Óska eftir að kaupa meðal- stóran ísskáp með stóru frysti- hólfi. Upplýsingar í síma 32120 á kvöldin. Vantar nauðsynlega litla íbúð á leigu í vetur, helst á eyrinni eða nágrenni. Upplýsingar í símum 23227 eða 94-3996. Vil kaupa hásingu í Toyotu Carinu árg. '72, passar líka úr Toyotu Celicu. Uppl. í síma 97-5669 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. Rúmgóð sérhæð rétt hjá mið- bænum til leigu. Hentug sem skrifstofuhúsnæði. Upplýsing- ar í sima 24079. Teipureiðhjól óskast fyrir sjö ára telpu. Uppl. i síma 22236 á kvöldin og 24167 á daginn. BifrGÍdir Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Aðeins skólastúlka kemur til greina. Uppl. í síma 22334. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 23447 eftir kl. 5 e.h. Uf f f wft/ff Rambler Ambassador árg. '67 til sölu með bilaða sjálfskipt- ingu en Chervrolett turbínu- skipting fylgir. Upplýsingar í Góð fjögurra herbergja íbúð í síma 32120 á kvöldin. Lundahverfi til sölu. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 25845 eða á kvöldin í síma 24849. Vil selja Subaro árg. 1978 og Landrover árg. 1972. Upplýs- ingar gefur Jónas Finnboga- son Raufarhöfn sími 51156. Herbergi óskast á leigu strax með eldunaraðstöðu ef hægt er. Upplýsingar á vinnutíma frá kl. 7.30-4.30 ísíma 21670. Taunus 17 m. árgerð 1964, til sölu. Uppl. í síma 21277. Cortina 1600 árg. 1974 til sölu. Japaó Tapast hefur svartflekkótt tík merkt A-23. Þeir sem verða hennar varir látiö vita strax í Bringu sími um Munkapverá eóa til lögreglunnar á Akureyri. Bíllinn er í góðu lagi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 23022 milli kl. 19 og 20 næstu daga. Sala YAMAHA RD 50 árg. '79 til sölu keyrt 2500 km. Upplýsingar í síma 21977 á milli 7 og 8 á kvöldin. mwsta— ijgjSjjjji Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerö, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Eínarsson. Óska eftir vinnu. (Framtíðar- starf). Er ýmsu vanur, hef meirapróf. íbúð þyrfti að fylgja, er með konu og tvö börn. Vin- samlegast hringiö í síma 91-76142 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnagæsla Vill einhver góð kona, helst á brekkunni taka að sér að gæta 2ja ára drengs frá kl. 8.00 til 16.00. 3-4 daga vikunnar í vet- ur. Uppl. f síma 23847 eftir kl. 20.00. Kynningarverð á smáauglýsingum Til mánaðamóta getur þú auglýst fyrir aðeins eitt- þúsund krónur gegn staðgreiðslu. Auglýsingin má vera sjö línur að lengd og er sett úr sama letri og aðr- ar smáauglýsingar og birtist á sömu síðu. ATH: GREIÐSLA ÞARF AÐ FYLGJA AUGLÝSINGUNNI. DAGUR símar 24167-23207 Tryggvabraut 12, Akureyri. Reynið áhrifamátt smáauglýsinga DAGS. Frá Matvörudeild K.E.A. Vörukynning verður í kjörbúðinni Byggðavegi 98, föstudaginn 22. þ.m. frá kl. 1 - 6. Kynnt verður Holtakex, Flóru- ávaxtasafi og smurostar. Matvörudeild Halló Erum í vanda stödd. Okkur vantar heimili fyrir skiptinema í 2-3 mánuði. Ef einhver getur rétt okkur hjálparhönd. Hafiö þá samband viö Huldu í síma 23493 milli kl. 12-13 og 18-19 næstu daga. ;ICIE Alþjóðleg kristileg ungmennaskipti Hallgríms- kirkju Reykjavík. V örubflstjórar Eigum fyrirliggjandi notaða ódýra vörubílahjól- baröa í algengustu stæröum. Einnig nýja hjólbaröa frá Good-year Firestone Bridgestone Bflaþjónustan Tryggvabraut 14, símar 21715 og 23515 Tilkynning Veiöarfæra- og verkfæraverslunin Grána h/f hefur hætt starfsemi sinni. Flestar vörutegundir sem Grána h/f. hafói á boðstólum veröa framvegis seldar í vöruhúsi K.E.A. og byggingavörudeild K.E.A. Stjórn veiðarfæraverslunarinnar Gránu, h/f. Frá Grunnskólum Akureyrar Kennarafundir veröa í skólunum (nema G.A.) mánudaginn 1. sept. n.k. kl. 10 f.h. Nemendur í 4.-6. bekkjum Oddeyrarskóla mæti í skólann miövikudaginn 3. sept. n.k. kl. 10 f.h. og nemendur í 1 .-3. bekkjum sama dag kl. 1 e.h. Forskólakennsla hefst mánudaginn 15. sept. n.k., en áöur munu viðkomandi kennarar hafa samband viö heimili þeirra barna, sem innrituó hafa verið. Forskólagjaldið er 10.000 kr. og má greiðast í tvennu lagi (október og febrúar). Ath. aö enn er hægt aó innrita í forskóladeildir. Innritun þeirra barna, sem flutt hafa í bæinn eöa milli skólasvæöa, og er ætlað að skipta um skóla, ferfram í skólanum mánudaginn 1. sept. n.k. kl. 1-3 e.h. Skólasvæðin eru óbreytt miöaö vió s.l. skólaár. Reiknað er með aö unglingadeildir (7.-9. bekkir) taki til starfa 16. sept. n.k. Nánar auglýst síðar. Skólastjórarnir. AKUREYRARBÆR |R| 2■DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.