Dagur - 21.08.1980, Síða 7
Stórsigur KA
- jafntefli hjá Völsungi
Tveir leikir voru háðir í ann-
arri deild í knattspyrnu á
þriðjudagskvöldið. KA liðið
gjörsigraði Fylki á Laugar-
dalsvelli með fimm mörkum
gegn tveimur eftir að staðan
hafði verið fimm gegn engu.
Óskar Ingimundarson gerði
þrjú af mörkum KA. og Jóhann
Jakobsson eitt og Haraldur
Haraldsson eitt beint úr auka-
spyrnu. Jóhanni Jakobssyni var
vísað af leikvelli. þegar um 15
mín. voru eftir af leiknum, og
þá náðu Fylkismenn að gera tvö
mörk. Jóhann mun því fara í
leikbann, en ekki fyrr en eftir
leikinn við ÍBÍ, þar er fundir hjá
aganefnd eru á þriðjudögum.
Á Húsavíkurvelli léku Völs-
ungar við ÍBÍ og varð jafntefli.
tvö mörk gegn tveimur. Völs-
ungar náðu sér þarna í dýrmætt
stig i fallbaráttunni, og hafa
líklega gert fyrstu deildar dra-
um ísfirðinga að engu.
Staðan
Næstu leikir
— KA og Isfirðingar annað kvöld og
Þór og Selfyssingar á laugardag
Á föstudagskvöldið leika á
Akureyrarvelli KA og fsfirð-
ingar og hefst leikurinn kl.
19.00.
KA tapaði fyrir ísfirðingum í
fyrri umferðinni og hyggur ef-
laust á hefndir í þessum leik.
KA liðið hefur sýnt góða leiki
að undanförnu og vonandi láta
áhorfendur sig ekki vanta á
þennan leik.
Á laugardaginn sækja Þórs-
arar Selfyssinga heim. en mikið
stuð hefur verið í Selfyssingum í
síðustu leikjum sínum, og hafa
þeir aðeins tapað einu stigi í
síðustu fjórum leikjum. Þórsar-
ar leika hins vegar gegn þeim á
útivelli, en þar hafa þeir átt sína
bestu leiki.
I fyrri umferð unnu Þórsarar
auðveldan sigur á Selfyssing-
Staðan í 2 deild að lokinni 13.
umferð.
1. KA 13 10 1 2 43-11 21
2. Þ<>r 13 9 2 2 28-10 20
3. ÍBÍ 13 4 4 3 28-26 14
4. Haukar 13 5 4 4 24-26 14
5. Þróttur 13 5 4 4 17-20 14
6. Fylkir 12 5 2 5 22-19 12
7. Selfoss 13 4 4 5 20-25 12
8. Völs. 13 3 4 6 12-17 10
9. Ármann 13 2 5 6 19-28 9
10. Austri 14 1 4 9 16-44 6
um. og ættU að taka þá létt á
laugardaginn.
Sama dag fá Völsungar
heimsókn Þróttara frá Nes-
kaupstað, og þar munu Völs-
ungar ekkert gefa eftir I
fallbaráttunni.
Héraðsmót U.M.S.E.
IVIótið hófst á Akureyrarvelli
6. ágúst, með keppni í
grindahlaupi, 200. m. hlaupi,
800 m. hlaupi karla og 5000
m. hlaupi. Keppni í öllum
öðrum greinum fór fram á
íþróttavellinum við Árskóg
laugardaginn 9. og sunnu-
daginn 10. ágúst.
Mótsstjórn: Vilhjálmur
Björnsson, Þórir Snorrason og
Magnús Jóhannsson.
Starfsmenn: Felix Jósafats-
son. Hörður Jóhannsson, Þór-
oddur Jóhannsson, Viðar
Hreinsson, Valur Höskuldsson.
Björn Ingimarsson, Gísli Páls-
son. Óskar Gunnarsson og fl.
Stigahæsti karlntaður inótsins var Cuðmundur Sigurðsson, og er liann fyrir
miðju á mvndinni. Sigurgeir Hreinsson er t.h. á myndinni en Benedikt
Björgvinsson t.v.
Stigahæstu konur i mótinu. Hólmfriður Frlingsdóttir t.h. og Cuðrún Kmelia
Höskuldsdóttir t.v.
Heildarstig félaganna:
1. Umf. Reynir (R.) 130
2. Umf. Skriðuhrepps (Skr.) 65
3. Umf. Dagsbrún (Dhr.) 38
4. Ulllf. Svarfdæla (Sv.) 27
5. Umf. Þorsteinn Svörf. (Þ.Sv.) 22
6. Unif. Árroöinn (Árr.) 16
7. Umf. Vlirhoðinn (V.) 13
8. Umf. Mööruvallasóknar (M.) 8
9. Umf. Narfi (N.) 5
10. Umf. Æskan (Æ.) 4
Stigahæstu konur:
1. Hólmfríður Erlingsd. Umf.
Skr. 29; 2. Guðrún Emilía
Höskuldsd. Umf. R. 21,5;
3.Sigurlina Hreiðarsd. Umf.
Árr. 15.
Stigahæstu karlar:
1. Guðmundur Sigurðsson
Unif. Reyni 42; 2-3. Benedikt
Björgvinsson Umf. Dagsbr. 14;
2-3. Jóhann Bjarnason Umf.
Reyni 14.
Besta afrck kvenna:
Guðrún Emilía Höskuldsdóttir
Umf. Reyni, stökk 1,51 m. í há-
stökki sem gefur 737 stig.
Bcsta afrek karla:
Guðmundur Sigurðsson Umf.
Reyni stökk 13,51 m. i þrístökki
sem gefur 729 stig.
Sérverðlaun fyrir óvæntasta
afrek mótsins hlaut Guðmund-
ur Sigurðsson fyrir sigur í þrí-
stökki.
Umf. Reynir hlaut til varð-
veislu verðlaunastyttu sem
U.M.S.E. gaf og veitt er því fé-
lagi sem hlýtur flest stig í mót-
inu og nú var keppt um i fyrsta
sinn.
Sett voru 4 U.M.S.E. met.
Hástökk kvenna: Guðrún
Emilía Höskuldsdöttir. 1,51 m.
Kúluvarp kvenna: Sigurlína
Hreiðarsdóttir 11,63 m.
110 m. grindahlaup: Elvar
Jóhannesson 16,7 sek.
1000 m. boðhlaup kvenna:
Sveit Umf. Skr. 2:36,1 mín.
Verkamenn
óskast nú þegar í byggingarvinnu
(96)23248-
FJÖLNISGÚTU 3a
Pósthólf 535 - Akureyri 602
Atvinna
Fólk vantar til starfa viö saltfiskverkun í Grímsey.
Mikil vinna. Upplýsingar gefur Flannes Guömunds-
son, verkstjóri í síma 73104 eöa 73105.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Iðnaðardeild • Akureyii
Skrifstofustarf.
Oskum eftir aö ráöa starfsmann í söludeild.
Verslunarskóla eöa Samvinnuskólamenntun
æskileg.
Skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Starfsmanna-
stjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar.
Síminn er 21900. (23).
Iðnaðardeild Sambandsins.
Glerárgata 28 • Pósthólf 606 ■ Sími (96)21900
SAMBAND ÍSUNZKM SAMVINNUfílAGA
Iðnaðardeild • Akureyri
Frá Iðnaðardeild Sam-
bandsins
Getum bætt við starfsfólki viö saumaskap og
fl. hálfan eöa allan daginn.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma
21900 (23)
Iðnaðardeiid Sambandsins.
Glerárgata 28 • Pósthótf 606 • Sími (96)21900
Bókhald
Tvær stööur lausar viö bókhaldsstörf.
1. Viö merkingu og færslu fylgiskjala, vélritun og fl.
2. Viö merkingu fylgiskjala, uppgjör o.fl.
Frekari upplýsingar á skrifstofunni.
Bókhald s.f. Glerárgötu 20,
Hjúkrunarfræðingur
Laus er staöa hjúkrunarfræðings viö Glerárskóla
frá 1. september n.k.
Um er aö ræöa 1/1 stööu.
Umsóknarfrestur er til 29. ágúst.
Upplýsingar um starfið veitir skóla- og launafulltrúi
í síma 21000.
Bæjarstjórinn á Akureyri
Helgi M. Bergs.
DAGUR•7