Dagur - 09.09.1980, Page 2

Dagur - 09.09.1980, Page 2
Smáauglýsingan ;== = IGNIS frystikistur og kæli- skápar. Ariston þvottavélar fyr- ir heitt og kalt vatn. Ábyrgó og þjónusta. Raftækni, Óseyri 6, sími 24223. Mjög vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 21058. Barnaleikgrind til sötu. Uppl. síma 25324. Honda X2250 árg. ’75 til sölu. Ástand mjög gott. Uppl. í síma 21235. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu: Hitachi litsjónvarps- tæki, 20 tommu, tvö glersófa- borö, eldhúsborö og 4 stólar, Marantz steriósamstæöa (bekkur) og hillur. Einnig er til sölu á sama staö ný Toyota Starlett 1980. Uppl. í síma 22240. Bátur til sölu. 3,5 tonna bátur til sölu. Er með volvo penta dísel- vél. Bátnum fylgja dýptarmælir, gúmíbjörgunarbátur, netaspil og talstöð. Uppl. í síma 25519, eftir kl. 19. Nokkrar mjólkurkýr til sölu. Valur Daníelsson, Fornhaga, Hörgárdal. Vélbundin taða til sölu. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 21960. Til sölu jeppakerra. Uppl. í síma um Fosshól. Birgir Þóris- son Krossi. Hundamatur, kattamatur. Hafnarbúöin Vörumarkaður. Vil selja 50 unghænur, 6 mán- aða, og 20 hænuunga, 4!/2 mánaöa. Einnig Toyotu Crown árg. 1966, meö bilaða vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 61548. Barnakojur óskast til kaups. Uppl. í síma 24525. Skátar á Akureyri óska eftir gömlum húsgögnum. Uppl. í síma 22651, frá kl. 13-16.30. Vantar hitadunk, rafmagns 200 lítra. Gunnar Helgason sími 21252. Vil kaupa ær. Uppl. í síma 96- 33183. Nýkomið iHúsnæði Til sölu 4ra herbergja enda- íbúð í raðhúsi við Lönguhlíð. Bílskúr fylgir. Uppl. í síma 21975, frá kl. 18.30 til 20. Ung stúlka óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herbergi sem næstsjúkrahúsinu. Uppl. ísíma 22591. Atvinna Bifreidir V.W. Rúgbrauð árg. 1972 til sölu. Uppl. í síma 24839 eftir kl. 20. D.A.F. Vil kaupa Daf. Stað- greiðsla. Ari, sími 25570. A 7194, sem er Toyota Crown 4ra cyl, árgerð 1966 er til sölu á góóu verði. Góður bíll. Upplýs- ingar í síma 24931 í hádeginu og 24949 seint á kvöldin. Hallmundur. Barnagæsla Dagmamma óskast til að gæta 3ja ára drengs, hálfan daginn. Þarf að vera í Þorpinu. Uppl. í síma 25097, eftir kl. 19. Viljum ráða barngóða stúlku eða konu til að gæta tveggja barna frá kl. 8-12. Þarf að geta komið heim. Erum á brekkunni. Uppl. í síma 24983. Viljum ráða afgreiðslustúlku frá 15. sept. til 24. des. 1980. Vinnutími frá kl. 10 f.h. til kl. 2 e.h. Skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti 103, Akureyri, sími 23399. Verslunar- og skrifstofustjórar. Unga konu vantar vinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Getur haf- ið störf strax. Sími 23641. Vantar unglinga til upptöku- starfa. Tekið upp með vélum. Uppl. í síma 23227. Þjónusta Athugið. Tek að mér að hreinsa og stilla olíukynditæki. Árni S. Ólason, Víðifelli, sími 23100. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Athugið Hef opnað búvéla- og vinnuvélaverkstæði að Kaldbaksgötu 4. Ursus viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Einnig vatnskassaviðgerðir. Haukur Guðmundsson, sími 25773. Leiguíbúðir Frá og með 1. sept. verða leiguíbúðir á vegum Fé- iagsmálast. Ak. aö jafnaði auglýstar til umsóknar jafnóðum og þær losna. Eldra fyrirkomulag að um- sóknir fari í biðröð, verður lagt niður frá sama tíma. Þeir, sem hafa átt umsókn hjá Félagsmálastofnun um íbúð til leigu á vegum stofnunarinnar eru beðnir að athuga að umsóknir sem ekki koma til greina í það skiptið, falla þar með úr gildi. Umsóknareyðublöð fást hjá Félagsmálastjóra Ak- ureyri Strandgötu 19b viðtalstími daglega frá 10 til 12 f.h. Félagsmálastjóri. Galla- og flauelsbuxur Pevsur, margar gerðir Leikfimibolir og buxur Úlpur og stakkar Flauelsbuxur á fullorðna kr. 9.700,- Sendum gegn póstkröfu Klæðaverslun Sig. Guðmunds- sonar Hafnarstræti 96. Öldungadeild á viðskiptasviði I vetur verður starfrækt verzlunardeild fyrir full- orðna viö Námsflokka Akureyrar. Kennt verður á tímabilinu 18-21,30 fjóra daga í viku. Námsefni er hið sama og í verzlunardeild Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar. í vetur verður farið yfir námsefni sem svarar til 29 eininga. Stefnt er að lokaprófi — al- mennu verzlunarprófi um áramót 1981-1982. Inn- ritun verður í síma 21792 frá 17-19. dagana 10-13. september n.k. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri Námsflokka Bárður Halldórsson — sími 21792. Skólastjóri Hvítt postulín Verslið meðan úrvalið er mest. r ^ > , IHANDVE RK| Strandgata 23, sími 25020. Akureyri Frá Glerárskóla Kennara vantar að forskóladeild (11 stundir á viku) og til kennslu í heimilisfræðum (12 stundir á viku). Einnig vantar forfallakennara í ensku fram til 1 .des. í 16 stundir á viku, fyrir hádegi. Uppl. gefur skólastjóri í síma 21395 og 21521. Skólastjóri. FIRMAKEPPNI íknattspyrnu Firmakeppni K.R.A. í knattspyrnu fer fram í sept- ember. Þátttökutilkynningar ásamt lista yfir leik- menn staðfestum af yfirmanni skulu berast fyrir 15. sept. n.k. til K.R.A., pósthólf 552, Geirs Guðsteins- sonar, Hjallalundi 11 f eða Þórodds Hjaltalín, Keilu- síðu 2g. Þátttökutilkynningar sem berast án þátt- tökugjalds verða ekki teknar til greina. Reglugerð liggurframmi hjá ofangreindum. Knattspyrnuráð Akureyrar. Frá Tónlistarskólanum Síðari innritun við Tónlistarskólann verður mið- vikudaginn 10., fimmtudaginn 11. og föstudaginn 12. sept. kl. 13-17, á skrifstofu skólans. Nemendur sem innrituðust í vor eiga aó staðfesta umsóknir. Allir sem hafa fengið stundaskrá eða vita sinn vinnutíma skili afriti af tímaskrá á skrifstofu á sama tíma. Tónlistarskólinn. Ibúðir til sölu Eigum enn óseldar íbúðir í fjölbýlishúsi við Melasíðu. Seljast tilbúnar undir tréverk. Ein íbúð 4ra herbergja 113,10 m2 brúttó. Ein íbúð 2ja herbergja 79,60 m2 brúttó. íbúðirnar verða afhentar um mitt ár 1981. Beðið'eftir 2 hl. láns Húsnæðismálast. ríkisins. Einnig til sölu uppsteyptur kjallari að parhúsi við Grenilund. Teikningar og allar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu okkar. I5MARÍHFI BYGGINGAVERKTAKAR Kaupangi v/Mýraveg, sími 21234. Mánudaginn 15. :september' hefst námskeið í bóklegum fræðum fyrir einkaflugpróf. Námskeiðiö kemur til með að standa yfir í 10 vikur, 2 klst. á kvöldi 5 daga vikunnar. Upplýsingar og innritun á skrifstofu F.N., sími 21824, og á kvöldin í síma 25229. fluqfélaq nordurlands fit. 2■DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.