Dagur - 30.10.1980, Side 2
Smáautflvsinear
Sala
yfiffre/ðih
26” sjónvarp, svart-hvítt í viö- Galant 1600 árg. '79 til sölu,
arskáp, til sölu. Upplýsingar í ekinn 14 þús. km. Upplýsingar í
síma 24564. síma 22539 eftir kl. 19.
Góð hljómflutningstæki fyrir aðeins kr. 200.000. Blaupunkt1 magnari, Elax fónn, B.O. hátal- arar. Uppl. í síma 22482.
^Húsnæói ^
2ja herbergja fbúð á Akureyri til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-45376.
íbúð til sölu. 4ra herbergja við Hafnarstræti. Upplýsingar í síma 22676.
=====
txaUp
Vil kaupa vel meö farna skóla- ritvél, strax. Uppl. í síma 21927 eftir kl. 19.00.
miGlagollTmommm
Takið eftir! Kvenfélagið Hlíf heldur köku- basar að Hótel Varðborg sunnudaginn 2. nóv. kl. 15.00. Gerið góð kaup. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir barnadeild F.S.A.
fÞiónusta
Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson.
Takið eftir!
Villi rakari kynnir nýjasta í hártoppum og hár-
toppafestingum laugardaginn 1. nóv. kl. 10-19.
Rakarastofan Brekkugötu 13, sími 21461.
Höfum tekið að okkur umboðssölu
á skrifstofutækjum
frá Magnúsi Kjaran h.f.,
reiknivélar
OLYMPIA
^ reiknivélar
^ ritvélar
+ liósritunar-
vélar
Fullkomin varahluta-og viðgerðarþjónusta ástaðnum
SIMI 22233
GLERÁRGÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SlMI 22233
Öngulsstaðahreppur
Útsvarsgjaldendur eru minntir á seinni gjalddaga
útsvara, sem var 15. október sl. Þeir gjaldendur
sem enn hafa ekkert greitt inn á útsvör, veröa að
gera skil nú þegar, eða semja um greiðslur, til að
forðast dráttarvexti.
Oddviti.
Vettlingar fyrir born
og fullorðna.
Ný sending.
AKUREYRARBÆR
Félagsstarf aldraðra á Akur-
eyri veturinn 1980-81
Síðdegisskemmtanir í Siálfstæöis-
húsinu
verða kl. 15 eftirtalda sunnudaga í vetur:
16. nóv. 22. febr.
7. des. 22. mars
25. jan. 12. apríl
17. maí.
Þeir sem óska eftir að veröa sóttir heim, hringi í
síma 22770 kl. 13-14.00 samdægurs. Þátttaka er
ókeypis.
„Opið hús“ að Hótel Varðborg hefur
starfsemi sína að Hótel Varðborg mióvikudaginn 5.
nóv. n.k. og verður hvern miðvikudag í vetur kl.
15.00 til 18.00 svo sem verió hefur.
Nýjung.
„Opið hús“ mun í vetur færa út kvíarnar. Síðdegis á
laugardögum starfar handíðahópur í húsakynnum
Hússtjórnarskólans við Þórunnarstræti. Þar verður
veitttilsögn íýmsum handíðum og tómstundastarfi,
þar liggja frammi spil og töfl. Þátttakendur greiða
efniskostnað.
Þátttöku skal tilkynna Helgu Frímannsdóttur í síma
22468 eftir kl. 13.00 næstu daga.
Félagsmálastjóri.
Opið frá
kl. 9-18.30
alla virka
daga
Áshlíð:
4ra herfo. íbúð á efri hæð í tvF
býlishúsí, lítil ífoúð í kjallara.
Bílskúr. fbúðin er mjög rúm-
góð og vei umgengin. 131
mP.
Hvannavellir:
5 herb. ibúð 143 m2 á neðri
hæð í tvíbýlishúsi. 1 herb. í
risi og góðar geymslur f kjall-
ara. Skipti á 3-4 herb. íbúð
koma til greina.
Smárahlíð:
4ra herb. ibúð í fjölbylishúsi,
ca. 118 m2. Falleg íbúð. Skipti
á raðhúsi eða einbýli.
Borgarhlíð:
2ja herb. íbúð í fjölbýiishúsi,
ca. 60 m2. Falleg og fullfrá-
gengin ibúð.
Skarðshlíð:
3ja herb. íbúð, ca. 80 m2, í
fjölbýlishúsi. fbúðin er falleg
og vel umgengin. Góðar
geymslur.
Smárahlíð:
2ja herfo. ibúð í fjölbýlishúsi,
tilbúin undir tréverk.
Borgarhlíð:
5 herb. raðhús, ca. 160 m2,
með bílskúr. íbúðin er ekki
fullfrágengin en íbúðarhæf.
Rimasíða:
3ja herb. íbúð í raðhúsi. Búið
að einangra og leggja mið-
stöð.
Einholt:
6 herb. raðhús á tveim hæð-
um. fbúðin er falleg og vel
umgengin. Góð eign.
Skarðshlíð:
4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi
með bílskúr. Rúmgóð íbúð á
góðum stað.
Skarðshlíð:
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi,
ca. 100 m2. Þvottahús á hæð-
inni. Góðar geymslur t kjall-
ara.
Móasíða:
Raðhúsaíbúðir á byggingar-
stigi. 120 m2 og 104 m2. Bfl-
skúrar ca. 30 m2. ibúðimar
eru á góðu verði. Teikningar
liggja frammi á skrifstofu.
Arnarsíða:
5 herb. raðhús 155 m með
bflskúr. Fullfrágengin.
Grundargerði:
5 herb. raðhúsaíbúð á tveim
hæðum.
Þórunnarstræti:
4ra herb. íbúð í fimm ibúða
húsi. Falleg íbúð.
Vantar aliar gerðir fasteigna
á söluskrá.
XN
m E ICfJAMIÐSTÖÐIN
Söiumaður:
Bjöm Kristjánsson.
Símar 24606 og 24745.
Hetmasími sölumanns
21776.
Lögmaður:
Öiafur Birgir Ámason.