Dagur - 30.10.1980, Qupperneq 3
Peysur á börn og
fullorðna.
Buxurá drengi og telpur,
einlitar og köflóttar.
Flauelsbuxur,
verð kr. 9.700.
Nærföt, herra og drengja,
stutt og síð.
KJabcrccrshm
SigwbarGubmiimksonarhf.,
HAFNARSTRÆTl 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI
Nýkomið:
Úlpur vatteraðar.
Frúar-Síðbuxur.
Húfur og treflar.
Köflóttir ullartreflar.
Indverskar slæður.
Seðlaveski, margar gerðir.
Seðlaveski með tölvu.
Púðafyllingar, 8 stærðir.
Markaðurinn
teiknIstofan
STILL*
AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ
TEIKNINGAR-SILKIPRENT
SÍMi: 2 57 57
03.
Föstudagur 31. Önnur sýn-
ing á hinum frábæra Kabar-
ett sem allir tala um. Hann
var frumsýndur síöasta
föstudag og viðtökur alveg
frábærar. Kabarett matur
framreiddur frá kl. 20.
Forsala aðgöngumióa og
borðapantanir fimmtudag
30/1 o frá kl. 18,15 til 20.00. (Takmarkaður fjöldi).
Hljómsveitin Jamaica skemmtir okkur áfram til kl.
Diskótek í risinu. Fjörið, fjöldin.
Laugardagur, opið frá kl. 20-03. Diskótek.
Sjáumst í sólskinsskapi, gengið inn aó sunnan.
Einstakt samkvæmi.
fþróttaskemman: Þór-Grindavík laugardag kl. 15.
Bingó og Rut Reginalds ásunnudag ki 15
Húsið opnað kl. 14. Forsala aðgöngumiða sama dag kl.
Spilaöar verða 10 umferðir.
Vinningar til sýnis í Raforku, en þeir eru: Heimilistæki frá
Raforku, skíðavörur. Aðalvinningur Crown hljómflutn-
ingstæki frá Hljómver að verðmæti kr. 370.000. Heildar-
verðmæti vinninga er 1.100.000.
Kaffisala í hléi og þar kynnir Rut Reginalds nýju plötuna
Sunnudagskvöld, opið frá kl. 20-01.
Skemmtikvöld
Stórgott tækifæri einmitt núna til að skreppa út og aðeins
bregða útaf vananum.
Tískusýning
Vetrartískan frá Vöruhúsi
K.E.A.
Hinn landsfrægi Ómar
Ragnarsson skemmtir.
Happdrætti, frábærir vinn-
ingar.
Hljómsveitin Jamaica. K.A.
SJÁLFSTÆÐISHLJSIÐ
Adidas Universal
skórnir komnir aftur
^porthúsid
SÍMI
24350
Röndóttar
deminbuxur,
hermannabuxur,
peysur og
vattstakkar.
Ullarbuxur herra.
Einstakir herrajakkar
Eigum von á nýrri L.P.
frá Stewie Wonder fyrir
helgi.