Dagur - 30.10.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 30.10.1980, Blaðsíða 7
Félag harmoniku- unnenda við Eyjafjörð Vetrarstarfið hefst sunnudaginn 2. nóv. kl. 3-5 í húsakynnum Flugbjörgunarsveit- arinnar að Galtalæk. Kaffi, gos og meðlæti. Harmoniku- leikur. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nýir félagar vel- komnir. Skemmtinefnd F.H.U.E. AUGLÝSIÐIDEGI Félag verslunar- og skrif- stofufólks á Akureyri og ná- grenni, heldur fund laugardaginn 1. nóv n.k. kl. 1.30 e.h. í húsi Trésmióafélags Akureyrar, Ráðhústorgi 3. Fundarefni: Nýju samningarnir. Björn Þórhallssonog Magnús L. Sveinsson mætaá fundinum. Stjórnin. □ Iðnaðardeild Sambandsins tilkynnir: Tökum ekki meira á móti SKÍÐAHÚFUMað sinni. Iðnaðardeildin. □ HBS U Húsbyggjendur athugið: Smíðum innréttingar, hurðirog glugga. Önnumst uppsetningar, nýsmíði og endurbætur húsa. Vélvinnum efni. Reynið viðskiptin. Hafið samband við verkstjóra. Sími24082. TRÉSMiÐJAN REYNIR S.F., verktakar í byggingariðnaði, Furuvöllum 1, Akureyri, sími 24082, pósthólf 108. Akureyringar - Norðlendingar Kven- og karlmannsreiðhjól í miklu úrvali, gírlaus, 3gíra, 10gíra. Höfum til sýnis eitt af reiðhjólum okkar í glugga verslunarinnar Cesar yfir helgina. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Ólafur R. Sig- mundsson í síma 24980 eftir kl. 17.00 á virkum dögum svo og um helgar. Sýnishorn af hverju eintaki. Umboðsmaður. Bíla- og hjólasalan, Reykjavík. Myndarlegt Akureyrarblað fylgir helgarblaði Vísis á laugardaginn í Reykjavík og á Akureyri laugardag og sunnudag frá kl. 1 - Nú kynnum viö hinn nýja MAZDA 323 árgerö 1981. Þetta er bíllinn sem sýnir þaö og sannar aö bíll þarf ekki aö vera lítill og þröngur til aö vera ° sparneytinn. Komiö og skoöiö og reynsluakiö nýja MAZDA 323. BÍLABQRG HF. Smiöshöföa 23 umboöiö Akureyri,Kaldbaksgötu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.