Dagur - 11.11.1980, Blaðsíða 7
Bókauppboð
verður í Hótel Varðborg á Akureyri
laugardaginn 15. nóvember n.k. og
hefst kl. 15.30. Þar verða á boðstól-
um 160 bækur og rit, aðallega
þjóðlegar íslenskar frœðibœkur og
skáldrit innlendra höfunda. Sem
dæmi má nefna þessi verk: Sturl-
ungu 1817-1820, Islendingasögur
útg. 1829-30 og 148-53, Upphaf
allsherjarríkis á íslandi (K. Maur-
er), Húss-Postillu Vídalíns 1858,
bækur Þ. Thorarensens (Gróandi
þjóðlíf o.fl.), Skáldverk Guðm.
Kambans I-VII, Brot, Dagrúnir og
Ofan jarðar og neðan eftir Theódór
Friðriksson, Ljóðmæli Jóns Hin-
rikssonar, Kristjáns Jónssonar o.fl.,
Hiynjanda ísl. tungu (Sig. Kr. P.),
Að vestan I-IV, Huld I-II, Norð-
bréfabæklinga, Tyrkjaránið, Bak
við fjöllin, Horfna góðhesta I-II,
Samskipti manns og hests, Söguna
af Agli Skallagr.s. (1856), Sagna-
þætti úr Fnjóskadal, örnefni í
Vestmannaeyjum, Byltingu og í-
hald, Nýja matreiðslubók (1858),
Lækningabók J. J. (1884), Móður-
minningu (G. G.).
Eins og áður eru bækurnar til
sýnis í forsölunni Fögruhlíð og þar
fæst uppboðsskráin.
Á söluskrá:
Grunnur að raðhúsi á
Húsavík.
5 herb. parhús í Ólafs-
firði.
Einbýlishús við Hrafnagil
í Eyjafirói.
Fasteigna-
salan h.f.
Brekkugötu 5.
(Gengið inn að vestan).
Sími 21878.
AUGLÝSK) í DEGI
Frá Læknamiðstöðinni á Akureyri
Að gefnu tilefni leyfum við okkur að minna á síma
25511
sem ætlaður er fyrir þá, sem vilja panta viðtalstíma
hjá læknum.
Sími22311
er hins vegar fyrir aliar almennar upplýsingar svo
og símtöl við lækna. „ . ._ ..._.
Læknamiðstoðin.
Orðsending
tii kjarnfóðurkaupenda á félagssvæði K.E.A. og
K.S.Þ.
Athygli er vakin á því að samkvæmt reglugerð nr.
311 frá 24. júní 1980 er fóðursölum óheimilt að
afhenda innflutt fóóur á lægra gjaldi (með 33%
fóðurskatti) nema gegn framvísun kjarnfóðurkorta
frá Framleiðsluráði landbúnaöarins. Þetta gildir um
allar innfluttar tegundir kjarnfóðurs. Þeir sem ekki
hafa enn framvísað kortum eru vinsamlegast
beðnir að gera það nú þegar.
Fóðurvörudeild K.E.A. og K.S.Þ. s.f.
félagsgjaidahappdrætti
K.A. félagar
Við ætlum að framlengja skilafrest á félagsgjöldum
um 3 vikur. Samtímis minnum við á að hver
greiðslukvittun er um leið happdrættismiði í 10
vinninga happdrætti félagsins. Verömæti hvers
vinnings er 25 þúsund kr. úttekt í sportvöruversl-
unum á Akureyri. Dregið verður í happdrættinu 5.
des. n.k.
hljómtækin fljúga út, enda merkið sem rað-
ar sér nú í efstu sæti hvað gæði snertir
samkvæmt könnun neytendatímarita í
■
WiMMVBW
Viljum ráða
nú þegar ungan mann til starfa við stýringu á
nokkrum þáttum í framleiðslu einnar deildar.
Reynsla í verkstjórn og iðnmenntun æskileg
þar sem um talsverða vélvæðingu er að
ræða.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma
21900 (23).
Atvinna í boði
Óskum að ráóa starfsfólk allan daginn, eldra en 15
ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hagkaup, Norðurgötu 62, Akureyri.
Blaðamaður
Dagur óskar að ráöa reyndan blaöamann sem gæti
hafið störf ekki síðar en um mitt næsta ár.
Nánari upplýsingar eru gefnar á ritstjórn Dags,
símar 24166 og 23207.
DAGUR
Ibúðir
tilbúnar undir tréverk:
Eigum óseldar íbúðir í fjölbýlishúsi að Melasíðu 10.
Ein íbúð 4ra herbergja 113.10 ferm. brúttó.
Ein íbúð 2ja herbergja 79,60 ferm. brúttó.
Teikningar og allar nánari upplýsingar liggja
frammi á skrifstofu okkar.
B YGGINGAVERKT AKAR
Kaupangi
v/Mýraveg, sími 21234.
Jovan
snyrtivörur
fyrir domur og herra.
Nýr ilmur, ný tækifæri.
Reynið það besta.
DAGUR.7