Dagur - 18.11.1980, Page 6
SftwRDMötr
Krístniboðshúsið Zfon. Sunnu-
daginn 23. nóv. sunnudaga-
skóli kl. 11. Öll börn vel-
komin. Fundur í Kristni-
boðsfélagi kvenna kl. 4 e.h.
Allar konur velkomnar.
Samkoma kl. 20.30. Ræðu-
maður Guðmundur Ó.
Guðmundsson. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn. Miðvikudag,
sameiginleg unglingasam-
koma kl. 20.30 í Fíladelfíu
Lundargötu 12. Sunnudag-
inn, sunnudagaskóli kl.
13.30 og kl. 17 almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Mánudag kl. 16, heimilis-
sambandið og þriðjudag kl.
20.30 hjálparflokkar. Allar
konur velkomnar.
Fíladelfía Lundargötu 12,
Fimmtud. 20. nóv. biblíulest-
ur kl. 20.30. Allir velkomnir.
Sunnudaginn 23. nóv.
Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Öll börn velkomin. Almenn
samkoma kl. 20.30 Allir vel-
komnir.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 17.00.
Drengjafundur á laugardag
kl. 13.30. Sunnudagaskóli í
Glerárskóla kl. 13.15.
Sunnudagaskóli í Lundar-
skóla kl. 13.30. Verið vel-
komin.
Jólin nálgast. Sölumennska og
safnanir virðast orðin óhjákvæmi-
legur fylgifiskur jólanna, þessarar
mestu hátíðar kristinna manna.
Margt af því sem boðið er til sölu
eru þó hlutir, sem koma að notum
og fyrir utan lítið verð gefst fólki
um leið kostur á að styrkja góð
málefni. KFUM og KFUK á
Akureyri eru sem kunnugt mun
vera að byggja félagsheimili yfir
□ RÚN 598011197 = 2
St.-.St.-. 598011217 —VIII
Kökubasar verður í sal Hjálp-
ræðishersins fimmtudaginn
20. nóvemver kl. 20. Hjálp-
ræðisherinn.
Borgarbíó sýnir í kvöld íslensku
myndina Land og synir, eftir
sögu Indriða G. Þorsteins-
sonar, handrit Ágúst Guð-
mundsson.
MCSSOR 1111111
Laufásprestakall. Sunnudaga-
skóli í Grenivíkurkirkju n.k.
sunnudag kl. 11 f.h. Ferm-
ingarbörn mæti klukkutíma
fyrr. Messað í Laufáskirkju
kl. 2 e.h. Aðalsafnaðarfund-
ur eftir messu. Sóknarprest-
ur.
Messað í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 23. nóv. Loka-
dagur kirkjuársins. Fjöl-
skyldu- og æskulýðsmessa,
óskað eftir þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra
þeirra. Stína Gísladóttir að-
stoðaræskulýðsfulltrúi pre-
dikar. Messudagur ÆSK í
Hólastifti. Ungmenni að-
stoða. Tekið við gjöfum til
æskulýðsstarfsins. P.S.
starfsemi sína. Fjárhagsstaða fé-
laganna er þó mjög bágborin svo
nota verður öll tiltæk ráð svo endar
nái saman. Nú hafa félögin látið
prenta tvær gerðir jólakorta, sem
boðin verða til sölu nú á næstunni.
Er það von þeirra sem að þessu
standa að þrátt fyrir að í mörg horn
sé að líta, verði þessu vel tekið af
öllum þeim sem skilja nauðsyn
kristilegs æskulýðsstarfs.
Laugalandsprestakall. Messað á
Munkaþverá 27. nóv. kl.
13.30 og Kaupangi sama dag
kl. 15.00. Sóknarprestur.
Fjölskyldumessa í Glerárskóla
n.k. sunnudag kl. 2,00 e.h.
Þess er sérstaklega vænst að
væntanleg fermingarbörn og
fjölskyldur þeirra komi.
Ungmenni munu aðstoða.
Aðalsafnaðarfundur og
kaffiveitingar eftir messu.
B.S.
Vinarhöndin styrktarfélag Sól-
borgar, bendir á að minn-
ingaspjöld sjóðsins eru seld í
Huld, Bókvali og Ásbyrgi
hjá Judith Langholti 14. og
Judit Jónbjörnsdóttur
Oddeyrargötu 10. Tekjur
sjóðsins renna til kaupa á
tækjum fyrir vistmenn Sól-
borgar og að styrkja náms-
fólk, sem þar ætlar að vinna
að námi loknu.
Tilkynning um munasölu.
Kvenfélagið Baldursbrá
heldur muna og kökubasar í
Laxagötu 5 sunnudaginn 23.
nóv. kl. 15,00. Ágóðanum
verður varið til líknarmála.
Nefndin.
Spilakvöld hjá Austfirðinga- og
Þingeyingafélögunum í Al-
þýðuhúsinu fimmtudaginn
20. nóv. kl. 20.30. Góð verð-
laun. Fjölmennið. Nefndin.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins Hlífar. Spjöldin fást í
bókabúðinni Huld, símaaf-
greiðslu sjúkrahússins og hjá
Laufeyju Sigurðardóttur
Hlíðargötu 3. Allur ágóði
rennur til barnadeildar
F.S.A.
Til hjálparstofnunar kirkjunnar
frá N.N. kr. 10.000 frá Ingi-
björgu Bjamadóttur kr.
10.000 frá L.O.D. kr. 10.000.
Til Rauða krossins (Afríku-
söfnunin) frá Hannesi
Sveinssyni kr. 10.000 frá
N.N. kr. 10.000, frá Ingi-
björgu Sigurjónsdóttur kr.
30.000. Frá Ellen Grant kr.
20.000, frá Lilju og Aðal-
björgu Randversdætrum kr.
20.000. Til Strandarkirkju
frá G. og D. kr. 15.000 frá
E.G.B. kr. 10.000, frá A.J.B.
kr. 7.000, frá G.G. kr. 8.000,
frá Guðjóni kr. 5.000, frá
K.K. kr. 15.000 frá Guðjóni
kr. 5.000, fráN.N.kr. 30.000,
frá ónefndri konu kr. 25.000.
Til Miðgarðakirkju í Grims-
ey frá N.N. kr. 5.000 frá
Guðrúnu og Kristínu Sig-
tryggsdætrum og Halldóru
Halldórsdóttur og Stefaníu
Magnúsdóttur til minningar
um móður sína og fóstur-
móður, Hólmfríði Sigur-
geirsdóttur, kr. 150.000, frá
Þórunni Ingvarsdóttur kr.
100.000. í sundlaugarsjóð
Grímseyjar frá Jórunni E.
Jóhannesdóttur og Ragn-
heiði A. Þorgeirsdóttur kr.
15.000 (ágóði af hlutaveltu).
I Ekknasjóð íslands safnað
við guðsþjónustu í Akureyr-
arkirkju kr. 28.935, frá
bróður kr. 1000. Til heyrn-
ardaufra frá gömlum manni
kr. 1000. Æskulýðsstarf Ak-
ureyrarkirkju frá bróður kr.
1000. Til Akureyrarkirkju
frá S. kr. 5000. Bestu þakkir
flyt ég gefendum og Guð
blessi minningu Hólmfríðar
Sigurgeirsdóttur, sem hefði
orðið 100 ára 9. okt. s.l. Ak-
ureyri, 16. okt. Pétur Sigur-
geirsson.
Þessar hressilegu Hrfseyjarstelpur efndu til hlutaveltu fyrir nokkru og notuðu
ágóðann, sem var 125.000 krónur, til styrktar liðlega tvítugum pilti frá Hrísey, en
hann fatlaðist í slysi sfðastliðinn vetur. Stúlkurnar heita: (efri röð) Elín Árna-
dóttir og Fanney Antonsdóttir, (neðri röð) Ingibjörg Pétursdóttir, Dóróthea
Siglaugsdóttir og Birna Birgisdóttir.
K.F.U.M. gefur
út jólakort
Hjartans þakkir til allra sem á einn og annan hátt
sýndu mér vináttu og hlýhug með heimsóknum,
gjöfum, blómum og skeytum á áttatiu ára afmœli
mínu þann 2. nóvember sl. og gerðu mér daginn
ógleymanlegan.
Guð blessiykkur öll.
INGIBJÖRG S. JÓNSDÓTTIR,
Goðabraut 6, Dalvík.
Áskrift&auglýsingar
Kransæða-
sjúkdómar
tíðir hér á landi
Óþekktar eru beinar orsakir
kransœðasjúkdóma sem eru
óhugnanlega algengir hérlendis og
í nágrannalöndum og höggva stór
skörð í raðir fullvinnandi manna á
miðjum aldri. Þó er vitað um ýmis
atriði sem stuðla að því að þessir
sjúkdómar komi fyrr fram, reyk-
ingar, hár þtóðþrýstimgur, ojfita
eða að minnsta kosti hœkkuð
btóðfita, sykursýki, hraður púls
(streita?) og ekki síst erfðir.
1 Bandaríkjunum hafa rann-
sóknir sýnt að sjálfsathuganir eftir
meðfylgjandi spurningalista geta
gefið mönnum á miðjum aldri
ákveðna vísbendingu um hœttu á
kransœðastíflu nœstu 10 til 15 árin
að óbreyttum lífsvenjum. í þeim
hópi sem menn höfðu 16 til 32
áhættustig, urðu á 17 árum 4,62
sinnum fleiri dauðsföll, en i hópi
manna með 2 til 5 áhœttustig.
Efþú ert á aldrinum 40 til 55 ára
og gefur þér fleiri en 5 áhœttustig
eftir spurningalistanum áttu
ákveðið að leita eftir lœknisskoð-
un þvi að með samvinnu við lœkni
getur þú haft áhrif á alla áhœttu-
þœtti nema erfðirnar og tafið eða
fyrirbyggt að þú fáir kransœða-
stíflu.
(Þýtt í samvinnu við lækni á Akureyri.)
Spumingar og svör. Áhættustig
1. Reykingar:
Hve margar sígarettur reykir þú á dag?
a) Fleiri en 20............................................... 10
b) 20.......................................................... 9
c) 10.......................................................... 4
d) Engar ...................................................... 0
2. Blóðþrýstingur:
Hefur læknir þinn sagt að hann væri og hár?
a) Já, tek lyf en þrýstingurinn þó of hár ..................... 8
b) Já, en ég tek ekki lyf ..................................... 3
c) Já, tek lyf og bl.þr. því eðlilegur....................'... 0
d) Nei ........................................................ 0
3. Þyngd:
Hvað álítur þú um líkamsþyngd þína?
a) Of þungur................................................... 3
b) Eðlileg þyngd............................................... 2
c) Of léttur ................................................... 0
4. Púlshraði:
Hve mörg slög á 15 sekúndum?
a) 23 eða fleiri (fleiri en 92 á mín.)......................... 5
b) 20 til 22 (80 til 88 á mín.) ............................... 2
c) Færri en 20 (færri en 80 á mín.)......................... 0
5. Dó faðir þinn eða móðir fyrir sextugt úr hjarta-
sjúkdómi, heilablæðingu eða blóðtappa í heila
eða vegna blóðþrýstingshækkunar
a) Já........................................................ 6
b) Nei ...................................................... 0
Bættu 2 stigum við samanlögð áhættustig þín.
6.DAGUR