Dagur - 27.11.1980, Blaðsíða 2
Húsnæói
Lítill eins árs gamall fataskáp-
ur til sölu. Upplýsingar í síma
25468 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu er 4ra herbergja íbúð.
Góð kjör, hitaveita. Getur verið
laus strax. Uppl. í símum 23282
og 22676.
» r ii iiiihi
Til sölu kojur seljast ódýrt
Uppl. í síma 21067.
Óska að taka á leigu herbergi
sem fyrst. Uppl. í síma 22486.
Til sölu eru nýleg SPALDING
COMPACT skíöi, 1,50 m löng,
meö SALOMON 222 binding-
um, ásamt klossum nr. 37 og
stöfum, 1,25 m löngum. Verö
100.000 krónur. Uppl. veittarað
Kringlumýri 1 (niöri) á föstu-
dagskvöld og um helgar.
Reglusamur rafvirki óskar eftir
herbergi eöa lítilli íbúö á leigu
strax. Upplýsingar er ’greini
nafn og símanúmer sendist af-
greiðslu Dags.
Sófasett til sölu. Tvíbreiöur
svefnsófi, tveir stólar og borð.
Upplýsingar í síma 21478 eftir
kl. 19.
Brúnt seðlaveski tapaðist 24.
þ.m. sennilega fyrir utan
Bjarnabúð Mýrarvegi. Finnandi
vinsamlega skili á Lögreglu-
stööina.
Atvinna
2ja vetra steingrá hryssa tap-
aðist á Garösárdal mark, bragö
fr. h. fjööur fr. v. óglöggt. Uppl. í
símum 22452 og 22961.
Óska eftir vinnu sem fyrst,
margt kæmi til greina. Uppl. í
síma 22486.
19ára stúlka óskar eftir atvinnu
í desember 1980. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 95-6159.
félagsmanna
Vil kaupa vel meö farin vél-
sleða. Upplýsingar í síma
23625 eftirkl. 19.
Enn er tækifæri fyrir félagsmenn að
gera góð kaup og versla í eigin versl-
un, gegn afsláttarkortum sem afhent
eru á aðalskrifstofu KEA, Hafnar-
stræti 91 og í útibúum KEA utan Ak-
ureyrar.
Skellinaðra óskast keypt.
Upplýsingar í síma 25236 eftir
kl. 19.
góðum kaupum
Þiónusta
Getum tekið að okkur ýmis-
konar smíöavinnu. Lagfæring-
ar eöa nýsmíöi. Uppl. í símum
22443 og 21189 eftirkl. 19.00.
Skemmtanir
Kvenfélagið Baldursbrá heldur
fjölskyldubingó
Glerárskólan-
um fimmtudaginn 4. des. kl. 8
e.h. Ágóðinn rennur til líknar-
mála. Foi'eldrar komið ásamt
börnum ykkar og freistið gæf-
unnar um leiö og þið styrkið
gott málefni. Nefndin.
Skákmenn! Skákmenn!
Munið hraðskákmótið í
Hvammi sunnudaginn 30. nóv.
kl. 2.00. Verölaunaafhending
fyrir haustmótið. Stjórnin.
Ný sending
Kjólar, stærðir 2-12.
Drengjavestissett 1-10
ára.
Ekta dúnjakkar á börn og
fullorðna.
Flannelsbuxur, nýjustu
sniöin fyrir drengi og
stúlkur 2-12.
Verslunin
Ásbyrgi
79/80
ENOUSH-DEUTSSH
Vörurnar streyma inn, og það veltlr ekki af, því þær staldra lítið við.
Herradeild Herraföt, stakir jakkar og buxur, bindi og skyrtur.
Jám- og glervörudeiid: Bauknecth kæliskápar, 8 geröir. Gott
verö. Staögreiðsluafsláttur eða afborgunarskilmálar. Gjafa-
vörur í úrvali.
Hljómdeild: Finlux sjónvörp á stórlækkuöu verði. Mest selda
sjónvarpiö í dag.
Skódeild Kvenskór, barna- og kuldaskófatnaður
Leikfangadeild: Matchbox-bílabrautir, margar geröir og bílar
sem beygja þegar þú klappar. Vönduð spil
Teppadeild: Lítið inn í teppadeildína, sníöum og leggjum, vanlr
mann.
Ný sending af kjólúm
margar stærðir og gerð-
ir.
Plíseruó pils, stærðir 38-
48 svört og mislit.
Ullartreflar, vettlingar
hanskar og slæður.
Mikið af nýjum vörum
væntanlegt næstu daga
Markaðurinn
HAFNAHSTR. 91-95 - AKUREYRt - SÍMI (96)21400
^PIOMEER
Pioneer samstæöur í sérflokki.Sharp sam-
stæður frá kr. 309.000,-. Luxor og Sharp
sjónvarpstæki. 20” Sharp sjónvörp frá kr.
739.000,-
Bílahátalarar, kraftmagnarar, tónjafnarar og
margt fleira í nýrrkverslun Cesars.
Vekjum athygli á eftirtöldum hljómplötum:
Bruce Springsteen, Barbara Streisand, Ut-
angarðsmönnum, Madness, Police, Mount-
ing Exitement, Dire Strait.
Versfið þar sem kaupin gerast best á eyrinni,
það er hjá okkur.
SIMI 24106
2.DAGUR