Dagur - 15.01.1981, Blaðsíða 3
Akureyringar
— Eyfirðingar
Alþingismennirnir Stefán Jónsson og Ólafur
Ragnar Grímsson boða til aimenns fundar um
stjórnarsamstarfið og efnahagsráðstafanir ríkis-
stjómarinnar.
Fundurinn verður fimmtudaginn 15. janúar kl.
20.30 að Hótel Varðborg.
jr
UTSALAN
er hafin á Akureyri
barnaúlpur áður 249,00 nú 199.00
barnaflauelsbuxur m95- 69.95
dömupils 489JXT 99.95
dömuúlpur -349ÆÖ- 299.00
dömuullarbuxur -220:60- 179.00
dömu Ganvasskór JAS5 14.95
herraúlpur 30M0 299.00
herraskyrtur 49.95
herrasokkar JMS' 11.95
kökuföt J3M5 29.95
Einnig nokkrir liðir úr matvörudeild m.a.
niðursoðnir ávextir, kakó, sælgæti.
HAGKAUP
Útsala
Útsala
Miðvikudag 16. janúar
Fimmtudag 17. janúar
Föstudag 18. janúar
Laugardag 19. janúar
Verður útsala á leikföngum. Afsláttur
30%-50%
af ógölluðum og nýlegum vörum,
önnur leikföng verða seld með 10%
afslætti þá daga er útsalan
stendur yfir.
Gerið góð kaup meðan
úrvalið er mest.
marféburím
HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI
Alþjöðleg bænavika
Næsta vika hefur verið vaiin af
krístnum kirkjudeildum sem ai-
þjóðleg bænavika. Þessarar
bænaviku verður minnst n.k.
sunnudag í Akureyrarkirkju ki.
2e.h.
Starfsmenn fimm kristinna söfn-
uða á Akureyri munu sameinast
um að flytja messu í kirkjunni í til-
efni þessarar bænaviku. Jógvan
Purkhus deildarstjóri predikar og
texta úr biblíunni lesa fulltrúar frá
aðventistum, kaþólikkum og
hvítasunnumönnum. Pétur Sigur-
geirsson þjónar fyrir altari.
Atvinna
Vanur vélritari óskast til hluta-
starfa, í aukavinnu. næstu tvær
vikur. Umsóknir sendist af-
greiðslu Dags fyrir helgi merkt
„aukavinna í janúar."
U.M.F. Dagsbrún
Aðalfundurinn verður haldinn sunnudaginn 18.
jan. kl. 13.30 í Hlíðarbæ.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
Árshátíðin veróur
haldin á Hótel K.E.A.
17. janúar n.k.
og hefst með borðhaldi
kl. 19.30.
FRAMSOKN AR FELAGS
AKUREYRAR
Dagskráin innifelur: Glæsilegan veislu-
kost sem framreiddur verður við þægi-
lega dinnermúsík Ingimars Eydal.
Gestur kvöldsins verður Páll Pétursson
alþingismaður og flytur hann aðalræð-
una en Hákon Aðalsteinsson sér um
gamanmálin í bundnu og óbundnu máli,
bæði sungin og mælt af munni fram,
með undirleik þar sem við á.
Veislustjóri Valur Arnþórsson kaupfé-
lagsstjóri mun ugglaust sjá um að við
„höldum gleði hátt á loft" Aó lokum mun
dansinn duna við fjöruga tónlist Astró
trtós.
Til þess að tryggja sér miða þarf að hafa
samband við skemmtinefnd í „Opnu
húsi" Hafnarstræti 90 — miðvikudags-
kvöld 14. janúar n.k. eftir kl. 20.00 en
síðan verða miðar seldir og borðapant-
anir teknar í gestamóttöku Hótels K.E.A.
fimmtudag og föstudag 15. og 16. janúar
n.k. sími 22200. Hittumst hress.
Skemmtinefndin.
Skíðabúnaður
á alla fjölskylduna
s
SALQMOIV
Kncissi
Vz útborgun '
Afgangur á 2 mánuðum.
Hafnarstræti 94, sími 24350.
^porthú^icl
DAGUR.3