Dagur - 05.02.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 05.02.1981, Blaðsíða 2
wSmáauítlÝsinéar Silverkross barnavagn til sölu (grænn) Upp. í síma 25232 á kvöldin. Ustra Skyroul snjósleði til sölu. Upplýsingar í síma 62254. Til sölu Yamaha 440 D snjó- sleði árgerð 1976. Lítið keyrður. Góður sleði. Uppl. í síma 33155. Til sölu sem nýtt 4 leðurstólar og borð, tilvalið í horn. Uppl. í síma 24521, eftir kl. 19.00. * Snjósleði til sölu. Upplýsingar í síma 24303 á milli kl. 18 og 22 Nýlegt hjónarúm til sölu með áföstum náttborðum. Rúm- teppi og Ijósfylgja. Upplýsingar í síma 21427 eftir kl. 19. Iðnaðarmenn. Miller Falls raf- magns- og handverkfæri ávalt fyrirliggjandi. Kappkostum góða viðgerða og varahluta- þjónustu. Raftækni Óseyri 6, sími 24223. Crown — eldtraustir skjala- og peningaskápar. Mjög hagstætt verð. Raftækni Óseyri 6, Akur- eyri sími 24223. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Ýmisleöt Vantar húsgögn og húsmuni á söluskrá. Mikil eftir spurn. Bíla og húsmunamiðlunin sími 23912. Ódýrt. Ódýru barna skíðasettin (skíði, bönd, stafir), koma næstu daga, verca. 240,00 kr. Brynjólfur Sveinsson. Þann 21. janúar var stolið skíðasleða frá Tjarnarlundi 15. Sleðinn er merktur Rut, undir sæti. Vinsamlegast látið vita í síma 25837 ef þið hafiö orðið hans vör. Aðalfundur Þingeyingafélags- ins á Akureyri verður haldin á Hótel K.E.A. sunnudaginn 8. febrúar 1981 kl. 14.00. Kaffi- veitingar á eftir. Fjölmennió. Stjórnin. Hvers vegna jafnrétti. Haldinn verður stofnfundur, jafnréttis- hreyfingarinnar á Akureyri, sunnudaginn 8. febr. kl. 14-17, að Hótel K.E.A. Dagskrá fund- arins veröur. 1. Aðdragandi að stofnun hreyfingarinnar 2. Hópumræður. 3. Niðurstöður hópanna kynntar og alm. um- ræður um áframhaldandi starf- semi. Nánari uppl. hjá Karólínu í síma 21345. Sjá nánari frétta- tilkynningu sem birtist í síöustu yiku. Undirbúningsnefndin. Bifreióir Tll sölu Scout jeppi árg. 1974, 6. cyl beinskiptur. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 22757 eftirkl. 19.00. Willys Vagonerárg. '71 til sölu í ökufæru ástandi. Uppl. í síma 41590 Húsavík. Fíat 127 til sölu. árg. '74. Ekinn 62.000 km. Upplýsingar í síma 22705 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Cressida árg. 1978 til sölu. Ekin 38 þús. km. Góður bíll með öllu svo sem: Sumar- og vetrardekkjum, útvarpi og segulbandi, cover á sætum, hlífðargrind fyrir Ijósum og krók. Upplýsingar í síma 63171. Volkswagen stadion (skutbíll) árg. '72 til sölu. Góður bíll. Uppl. í símum 21630 á kvöldin og 23912 á daginn. Bens til sölu, 39 manna með framdrifi, yfirbyggður í árslok 1974. [ góðu lagi. Sími 43562. Þiónusta Teppahreinsun og hreingern- Ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Barnagæsla Gettekið börn í pössun, hálfan eða allan daginn. Hef réttindi. Upplýsingar í síma: 25772. Húsnæói 2ja-3ja herbergja íbúð, óskast á leigu í 3-4 mánuði frá og með 1. mars n.k. Uppl. í síma 21014. Óskum eftir að taka á leigu, stóra íbúð eða raðhús á Akur- eyri. Til greina koma skipti á 5 herbergja íbúð í Kópavogi. Uppl. í símum 91-43493 og 91-36942. Sjúkraliði óskar eftir aö taka herbergi á leigu strax. Helst nálægt sjúkrahúsinu. Upplýs- ingar í síma 22225 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð óskast tii leigu strax fyrir ung hjón með barn. Upplýsingar gefur Sig- urður Indriðason á kvöldin í síma 23469. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22959 milli kl. 7 og 8.30 á kvöldin. VII kaupa sambyggða tré- smíðavél. (Ekki hobby vél) Sími 23066 eftir kl. 19.00. Notað píanó óskast. Upplýs- ingar í síma 22236. Hitavatnskútur, Óskum eftir að kaupa 150 lítra hitavatnskút Upplýsingar í síma 96-81161 á kvöidin (Gísli). Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast á hverjum mánudegi. Innritun og upplýsingar á Skíðastöðum í símum 22930 og 22280. Múrarar Áríðandi félagsfundur að Hótel KEA 7. febrúar kl. 13.30. Helgi Steinar Karlsson kemur á fundinn. Stjórnin. Framtöl Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga, bókhald fyrir minni fyrirtæki og landbúnaðarskýrslur. Þorsteinn Friðriksson sími 21642 Til sölu Litli-Dunhagi í Hörgárdal, möguleiki á skiptum á íbúð á Akureyri. 5 herb. lúxusíbúð í Reykjavík í skiptum fyrir sérhæð eða raðhús m/bílskúr á Akureyri Grunnur að raðhúsaíbúð á Húsavík. Féutatgn «r||«rj|<Uur_ FuKlinfr vtámllrm kar|l_ Trauit H«nmt«- oridU.s-7 tiltil «87» fASTeiGMSAtAH H.F. hafggrstrmt! /#/ amarahisiaa SÍMI 21878. Opið frá 5—7. Módel- samtökin halda námskeið fyrir ungar konur á öllum aldri og hefst þaö þriðjudaginn 10. febrúar. Sérfræðingar leióbeina með framkomu snyrtingu, siðvenjur, hreinlæti, borðsiði, fatnað, ræðumennsku, göngu- iag. Innritun og upplýsingar í síma 23567 til hádegis laugardag. Módelsamtökin Til sölu Einbýlishús á Norðurbrekkunni, 6 herbergi. 4ra herbergja íbúð við Tjarnarlund. 3ja herbergja íbúð við Tjarnarlund og Víóilund. 2ja herbergja íbúð við Hrísalund og Tjarnarlund. Einnig ýmsar gerðir og stærðir íbúða víða í bænum. Vantar íbúðir á söluskrá. Hafið samband við Krist- inn Steinsson sölustjóra í síma 21213 alla virka daga, heimasími hans er 22536). Ragnar Steinbergsson hrl. Geislagötu 5, sími 23782. þorrábakkar Þorramatur Úrvals allar gerðir hákarl KIÖRBUÐ 2-3802 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.