Dagur - 19.02.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 19.02.1981, Blaðsíða 2
tSrnáauölvsinffanMmmmmm iSala ms Húsnæói Bifreidir Aðalfundur Foreldrafélags barna með sérþarfir verður haldinn sunnudaginn 1. mars kl. 15.00 að Þingvallastræti 14. 3ja tonna trilla til sölu með Sabb díselvél og Fhurnó dýptarmæli. Smíðaár '75. Upplýsingar í síma 23431 á kvöldin. Til sölu 2ja ára trilla, tæp 3 tonn. Upplýsingar í síma 61782 íHrísey. Vel með farinn ísskápur til sölu. Verö kr. 3.000,00, einnig gamalt sófasett. Þarfnast lagfærðingar. Upplýsingar í síma 21533. Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. Vel meö farin. Nú upptekinn gírkassi. Upplýsingar í síma 22666.. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Barnagæsla 18 ára stúlka óskar eftir að gæta barns (eða barna). Helst ungabarns hálfan eóa allan daginn. Upplýsingar gefnar í síma 21597. Húsnæði. Óskum eftir tveggja herbergja íbúð á leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags sem fyrst merkt ,,Húsnæði“. íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 23567. Kauo Vil kaupa góðan tjaldvagn. Uppl. í síma 25619. Notaður mjóikurtankur ósk- ast til kaups, 950-1250 lítra. Uppl. gefur Björn Magnús- son Svínabökkum Vopna- firði._______________ Þiónusta Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 24094 milli kl. 4 og 7 e.h. Lada Sport árg. ’78 til sölu. Ekinn 65 þús. km. f góðu lagi. Upplýsingar í síma 61430. Comet árg. ’74 til sölu. Sími 21719. Moscvitch sendill, árg. ’79 til sölu. Sími 21719. Til söluvel með farinn Peugeot 504, árg. 1974. Upplýsingar í síma 22881. ÁU6LÝSIÐ í DEGI *" .... 1 < Frá Kjörbúðum K.E.A. Stjórnin. Félagsráðsfundur K.E.A. verður haldinn að Hótel K.E.A. mióvikudaginn 25. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 10.30. Deildar- stjórar og félagsráðsmenn deildanna eru hvattir til að mæta á fundinn. Kaupfélag Eyfirðinga Eignin Brekkugata 11. Akureyri ertil sölu. Tvö íbúðarhús, eignarlóó. Kauptilboð í alla eignina sendist Slippstöðinni h.f. Akureyri fyrir 10. mars n.k. Upplýsingar veitir Stefán Reykjalín, Slippstöðinni h.f. Akureyri í síma 96-21300. Slippstöðin h.f. Ragnhildur Björnsson Fundur Sálarrannsóknarféiag Akur- eyrar. Fundur verður föstudag- inn 20. kl. 21 í Varðborg. Erindi: Hörður Geirsson. Stjórnin. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Leikfélag Akureyrar SKÁLD RÓSA 4. sýning fimmtudag 19. febr. kl. 20.30. 5. sýning föstudag 20. febr. kl. 20.30. 6. sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.30. Miðasala alla daga frá kl. 17.00. SIMI 24073. L.A. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bjóðum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíi- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Sltn. (96) 736?6 VS/ Gl.nAi ioi.j 3? • Akureyn Ódýrt! Ódýru barna skíðasettin (skíði, bönd, stafir) koma næstu daga. Verð ca. 240,00 kr. Brynjólfur Sveinsson Toro súpur Toro sósur Toro pottréttir Ötker búðingar Ötker fromage snyrtisérfræðingur mun leiðbeina og ráðleggja við val á Revlon snyrtivörum föstudaginn 20. febr. í snyrtivörudeild. HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96) 21400 Ahrifemikill auglýs DAGUR Bestu einingarhúsin í Danmörku. Nú fáanleg á íslandi. HOSBY-hús er hannað fyrir fjöl- skylduna — ekki öfugt. Sími 96-22251 Pósthólf 372 602 Akureyri «K8iby Húsin eru afgreidd meö öllum innréttingum og búnaði. Byggingartími er 3-4 vikur. Mjög vönduö framleiðsla sem stenst fullkomlega íslenskar kröfur. 30% minni kyndingar- kostnaöur, sem felst í mikilli einangrun, þre- földu gleri og varmaskiptikerfi. Ótrúlega hagstætt verð Þú veist fyrst hvaö um er aö ræöa, þegar þú hefur skoöað HOSBY-hús. Sýningarhús aö Bakkasíðu 1, Akureyri verður opiö dagana 20-22 febrúar frá kl. 13-18 og dagana 23-27. febr. kl. 17-19. Skrifið eða hringiö eftir nánari upplýsingum. Upplýsingar einnig veittar á TÆKNITEIKNI- STOFUNNI sími 96-25777. HOSBY-huse A/S er stærsti framleiðandi vandaðra einingarhúsa í Danmörku. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.